Flokkun: Sjávarútvegur
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ísrael Daníel Hanssen Milljónafélagið 1907-1914. Saga verslunar- og útgerðarfélags Péturs J. Thorsteinssonar og Thors Jensen.
(2012) BA
- Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976.
(1981) BA
- Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum.
(1994) BA
- Jón Ólafur Ísberg Frá árum til véla. Forsendur og upphaf vélbátaútgerðar.
(1988) BA
- Jón Þ. Þór Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar.
(1968) BA (3. stig)
- Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar.
(1992) BA
- Kirstin Olsen Fiskveiðar Færeyinga við Ísland á árunum 1872-1939.
(1977) BA (3. stig)
- Óðinn Haraldsson Vélvæðing bátaflotans.
(1995) BA
- Óðinn Haraldsson Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913.
(1996) BA
- Ólafur Arnar Sveinsson Átökin í Grimsby og Hull. Löndunarbannið á íslenskan fisk í Bretlandi 1952-56.
(2006) BA
- Ólafur Eiríkur Þórðarson Fleiri bátar, meiri veiði. Þróun fiskveiðistjórnunar smábátaflotans.
(2015) BA
- Ólafur Oddsson Ólafur Stefánsson og tilraunir hans með iðnað og útgerð að erlendum hætti.
(1970) cand. mag.
- Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955.
(1995) BA
- Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962
(2024) BA
- Ragnar H. Óskarsson Vökulögin.
(1972) BA (3. stig)
- Sigrún Magnúsdóttir Togaraútgerð og húsbyggingar í Reykjavík 1910-1930.
(1997) cand. mag.
- Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983.
(2008) MA
- Skúli Magnússon Gull og grafnar bríkur. Saga Forngripasafns Íslands 1858-1870.
(2004) MA
- Svanhildur Bogadóttir Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum um 12 stunda hvíldartíma.
(1985) BA
- Sveinn Þórðarson Upphaf vélbátaútgerðar á Íslandi.
(1986) BA
- Trausti Einarsson Saga hvalveiða við Ísland frá 16. öld til ársins 1915.
(1984) cand. mag.
- Valdimar H. Gíslason Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn.
(2002) MA
- Valdimar Unnar Valdimarsson Þættir úr sögu saltfiskframleiðslu og saltfiskútflutnings frá síðari hluta 18. aldar fram að síðari heimsstyrjöld.
(1985) cand. mag.
- Þorleifur Óskarsson Þættir úr sögu íslenskrar togaraútgerðar 1945-1970.
(1987) cand. mag.
- Þorsteinn Hjaltason Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850-1950.
(2009) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík