Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Sjávarútvegur

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 51 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976. (1981) BA
  2. Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum. (1994) BA
  3. Jón Ólafur Ísberg Frá árum til véla. Forsendur og upphaf vélbátaútgerðar. (1988) BA
  4. Jón Þ. Þór Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar. (1968) BA (3. stig)
  5. Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar. (1992) BA
  6. Kirstin Olsen Fiskveiðar Færeyinga við Ísland á árunum 1872-1939. (1977) BA (3. stig)
  7. Óðinn Haraldsson Vélvæðing bátaflotans. (1995) BA
  8. Óðinn Haraldsson Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913. (1996) BA
  9. Ólafur Arnar Sveinsson Átökin í Grimsby og Hull. Löndunarbannið á íslenskan fisk í Bretlandi 1952-56. (2006) BA
  10. Ólafur Eiríkur Þórðarson Fleiri bátar, meiri veiði. Þróun fiskveiðistjórnunar smábátaflotans. (2015) BA
  11. Ólafur Oddsson Ólafur Stefánsson og tilraunir hans með iðnað og útgerð að erlendum hætti. (1970) cand. mag.
  12. Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955. (1995) BA
  13. Ragnar H. Óskarsson Vökulögin. (1972) BA (3. stig)
  14. Sigrún Magnúsdóttir Togaraútgerð og húsbyggingar í Reykjavík 1910-1930. (1997) cand. mag.
  15. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983. (2008) MA
  16. Skúli Magnússon Gull og grafnar bríkur. Saga Forngripasafns Íslands 1858-1870. (2004) MA
  17. Svanhildur Bogadóttir Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum um 12 stunda hvíldartíma. (1985) BA
  18. Sveinn Þórðarson Upphaf vélbátaútgerðar á Íslandi. (1986) BA
  19. Trausti Einarsson Saga hvalveiða við Ísland frá 16. öld til ársins 1915. (1984) cand. mag.
  20. Valdimar H. Gíslason Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn. (2002) MA
  21. Valdimar Unnar Valdimarsson Þættir úr sögu saltfiskframleiðslu og saltfiskútflutnings frá síðari hluta 18. aldar fram að síðari heimsstyrjöld. (1985) cand. mag.
  22. Þorleifur Óskarsson Þættir úr sögu íslenskrar togaraútgerðar 1945-1970. (1987) cand. mag.
  23. Þorsteinn Hjaltason Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850-1950. (2009) BA
  24. Þorvarður Pálsson Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar. (2015) BA
  25. Þórunn Magnúsdóttir Sjókonur á átjándu og nítjándu öld. (1979) BA
Fjöldi 51 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík