Flokkun: Samgöngur og fjarskipti
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiðir í Borgarfjarðar - og Mýrasýslu á 19. öld.
(2004) BA
- Benedikt Sigurðsson Að vera í sambandi. Breytingar á erlendum fréttum í íslenskum blöðum 1904-1908 með tilkomu loft- og símskeyta.
(1993) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson 2000 - vandinn. Veruleiki eða uppblásinn ótti?
(2015) BA
- Björn Jón Bragason Hafskipsmálið. Gjaldþrot skipafélags 1985 ; aðdragandi og eftirmál.
(2006) MA
- Colin Gioia Connors Movement at Mosfell. Routes, Traffic, and Power in a Viking Age Icelandic Valley.
(2010) MA
- Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmálið á Alþingi 1894.
(1972) BA (3. stig)
- Friðrik Örn Jóhannesson Aðdragandinn að stofnun Flugleiða. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða árið 1973
(2018) BA
- Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Aðskilnaður almenns farþegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi.
(2012) BA
- Guðjón Ingi Hauksson Þjóðleiðir og vegaframkvæmdir frá Sandhólaferju að Ytri-Rangá í Holtamannahreppi hinum forna.
(1982) BA
- Guðmundur Viðar Karlsson Vegir og vegleysur. Yfirlit um vegamál á Íslandi 1917-1930.
(1974) BA (3. stig)
- Guðrún B. Ólafsdóttir Frá nálaritsíma til gervihnatta og ljósleiðara. Brot úr tæknisögu símans.
(1993) BA
- Gunnlaugur Ingólfsson Um kláfferjur.
(1970) BA (3. stig)
- Haukur Sigurjónsson Loftleiðadeilan. Deilur Íslendinga og Svía um loftferðasamning á árunum 1954-1960.
(2005) BA
- Helgi Þorláksson Kaupskip í Hvítá. Siglingar og verzlun, samgöngur og þinghald í tengslum við Hvítá í Borgarfirði að fornu.
(1972) cand. mag.
- Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir "Siglingar eru nauðsyn." H.f. Eimskipafélag Íslands í blíðu og stríðu 1939-1945.
(1992) cand. mag.
- Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð.
(2015) BA
- Ingvi Þ. Þorkelsson Mannaferðir norðan Vatnajökuls á fyrri öldum.
(1971) BA (3. stig)
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Sundrung og hagræðing. Skipaútgerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við Ísland.
(1994) BA
- Jón Árni Friðjónsson Hafnir Hólastaðar. Um Kolbeinsárós og aðrar miðaldahafnir Skagfirðinga.
(2002) MA
- Karvel Aðalsteinn Jónsson Flugfélag Norðurlands 1959-1997.
(2003) BA
- Kristján Guðmundsson Ferjuhald á Þjórsá og Ölfusá.
(1970) BA (3. stig)
- Magnús Grímsson Yfirlit yfir aðdraganda að notkun hestvagna á Íslandi, einkum suðvestanlands, á tímabilinu 1850-1906, ásamt ágripi af sögu vegagerðar milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendis á sama tíma.
(1973) BA (3. stig)
- Ólafur H. Jónsson Helstu framkvæmdir í vegamálum á Íslandi 1893-1904.
(1978) BA (3. stig)
- Ólafur Kr. Jóhannsson Póstmál á Íslandi til 1897.
(1990) BA
- Ómar Örn Magnússon Samið um háloftin. Tengsl efnahags- og stjórnmála við deilur Íslands og Bandaríkjanna um loftferðarmál, 1947-1970.
(2001) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík