Lokaritgerđir í sagnfrćđi
Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Samgöngur og fjarskipti

Smelliđ á nafn höfundar til ađ fá nánari upplýsingar um hann og ritgerđir eftir hann.

Fjöldi 34 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
 1. Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiđir í Borgarfjarđar - og Mýrasýslu á 19. öld. (2004) BA
 2. Benedikt Sigurđsson Ađ vera í sambandi. Breytingar á erlendum fréttum í íslenskum blöđum 1904-1908 međ tilkomu loft- og símskeyta. (1993) BA
 3. Bjarni Grétar Ólafsson 2000 - vandinn. Veruleiki eđa uppblásinn ótti? (2015) BA
 4. Björn Jón Bragason Hafskipsmáliđ. Gjaldţrot skipafélags 1985 ; ađdragandi og eftirmál. (2006) MA
 5. Colin Gioia Connors Movement at Mosfell. Routes, Traffic, and Power in a Viking Age Icelandic Valley. (2010) MA
 6. Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmáliđ á Alţingi 1894. (1972) BA (3. stig)
 7. Friđrik Örn Jóhannesson Ađdragandinn ađ stofnun Flugleiđa. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiđa áriđ 1973 (2018) BA
 8. Geirţrúđur Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Ađskilnađur almenns farţegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi. (2012) BA
 9. Guđjón Ingi Hauksson Ţjóđleiđir og vegaframkvćmdir frá Sandhólaferju ađ Ytri-Rangá í Holtamannahreppi hinum forna. (1982) BA
 10. Guđmundur Viđar Karlsson Vegir og vegleysur. Yfirlit um vegamál á Íslandi 1917-1930. (1974) BA (3. stig)
 11. Guđrún B. Ólafsdóttir Frá nálaritsíma til gervihnatta og ljósleiđara. Brot úr tćknisögu símans. (1993) BA
 12. Gunnlaugur Ingólfsson Um kláfferjur. (1970) BA (3. stig)
 13. Haukur Sigurjónsson Loftleiđadeilan. Deilur Íslendinga og Svía um loftferđasamning á árunum 1954-1960. (2005) BA
 14. Helgi Ţorláksson Kaupskip í Hvítá. Siglingar og verzlun, samgöngur og ţinghald í tengslum viđ Hvítá í Borgarfirđi ađ fornu. (1972) cand. mag.
 15. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir "Siglingar eru nauđsyn." H.f. Eimskipafélag Íslands í blíđu og stríđu 1939-1945. (1992) cand. mag.
 16. Ingvar Haraldsson Eftirstríđsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiđleikar hjá ný fullvalda ţjóđ. (2015) BA
 17. Ingvi Ţ. Ţorkelsson Mannaferđir norđan Vatnajökuls á fyrri öldum. (1971) BA (3. stig)
 18. Jóhannes Hraunfjörđ Karlsson Sundrung og hagrćđing. Skipaútgerđ ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga viđ Ísland. (1994) BA
 19. Jón Árni Friđjónsson Hafnir Hólastađar. Um Kolbeinsárós og ađrar miđaldahafnir Skagfirđinga. (2002) MA
 20. Karvel Ađalsteinn Jónsson Flugfélag Norđurlands 1959-1997. (2003) BA
 21. Kristján Guđmundsson Ferjuhald á Ţjórsá og Ölfusá. (1970) BA (3. stig)
 22. Magnús Grímsson Yfirlit yfir ađdraganda ađ notkun hestvagna á Íslandi, einkum suđvestanlands, á tímabilinu 1850-1906, ásamt ágripi af sögu vegagerđar milli Reykjavíkur og Suđurlandsundirlendis á sama tíma. (1973) BA (3. stig)
 23. Ólafur H. Jónsson Helstu framkvćmdir í vegamálum á Íslandi 1893-1904. (1978) BA (3. stig)
 24. Ólafur Kr. Jóhannsson Póstmál á Íslandi til 1897. (1990) BA
 25. Ómar Örn Magnússon Samiđ um háloftin. Tengsl efnahags- og stjórnmála viđ deilur Íslands og Bandaríkjanna um loftferđarmál, 1947-1970. (2001) BA
Fjöldi 34 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík