Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Iðnaður og orkumál

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 36 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi. (2017) BA
  2. Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi. (1988) cand. mag.
  3. Árni Jóhannsson Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. og þróun skipasmíða á Íslandi á seinni hluta 20. aldar. (2009) BA
  4. Áslaug Sverrisdóttir Klæði, tau og vefsmiðjur Innréttinganna. (1997) BA
  5. Áslaug Sverrisdóttir Þjóðlyndi, framfarahugur og handverk. Barátta Halldóru Bjarnadóttur fyrir endurreisn íslensks heimilisiðnaðar 1886-1966. (2002) MA
  6. Birgir Bachmann Stóriðja í burðarliðnum. Einkum er fjallað um þær hugmyndir sem uppi voru á árunum 1960-1969. (1983) BA
  7. Björn Þór Björnsson Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður. (2019) BA
  8. Bragi Ágúst Lárusson Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar (2019) BA
  9. Eggert Ágúst Sverrisson Áburðarverksmiðjan hf.: Fyrsta stóriðjan á Íslandi (2019) BA
  10. Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld. (1991) BA
  11. Erlingur Sigurðarson Laxárdeilan. Aðdragandi og upphaf. (1987) cand. mag.
  12. Guðmundur Alfreðsson Góður er dropinn, kaffisopinn. (2016) BA
  13. Guðmundur R. Björnsson Álið kemur til Íslands. Viðræður um byggingu fyrsta álversins á Íslandi. (2002) BA
  14. Guðrún Ása Grímsdóttir Yfirlit yfir upphaf að gerð vatnsveitu í Reykjavík árin 1907-1909. (1975) BA (3. stig)
  15. Gunnar F. Guðmundsson Eignarhald á fossum og afréttum. (1979) cand. mag.
  16. Helgi Kristjánsson Rafvæðing lands. Saga Rafmagnsveitna ríkisins í hálfa öld. (1997) MA
  17. Hrefna Róbertsdóttir Landsins forbetran. Verkþekking í vefsmiðjum 1745-1770. (1994) MA
  18. Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð. (2015) BA
  19. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Í þágu ríkisins. Um brennisteinsnám á Íslandi fram að aldamótum 1600. (2008) BA
  20. Jón Guðnason Járn og stál. (1957) BA (3. stig)
  21. Jón Jóhannesson Allt í grænum sjó. (1992) BA
  22. Jónas Kristjánsson Iðnþróun og framleiðniþróun í iðnaði á Íslandi, einkum eftir síðari heimsstyrjöldina. (1966) BA (3. stig)
  23. Magnús Guðmundsson Ull verður gull. Saga ullariðnaðar Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og 20. öld. (1987) cand. mag.
  24. Ólafur Oddsson Ólafur Stefánsson og tilraunir hans með iðnað og útgerð að erlendum hætti. (1970) cand. mag.
  25. Óskar Baldursson Rafmagnsheimilið. Tilurð þess og þróun 1920-1960. (2005) BA
Fjöldi 36 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík