Flokkun: Fjármál hins opinbera, bankamál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ari Brynjarsson Konungsjarðir og umboðsmenn þeirra í byrjun 18. aldar
(2021) BA
- Arna Vilhjálmsdóttir Sparisjóður Norðfjarðar 1990-2015.
(2015) BA
- Ásgeir Sigurðsson Aðdragandi stofnunar Íslandsbanka.
(1972) BA (3. stig)
- Bjarni Grétar Ólafsson Breytingar á greiðsluháttum og greiðslumiðlun á Íslandi á síðustu öld.
(2017) MA
- Björn Ólafsson Aðdragandi að stofnun embættis skattstjórans í Reykjavík.
(2005) BA
- Eggert Þór Aðalsteinsson Nótt hinna löngu bréfahnífa
(2018) BA
- Einar M. Árnason Landsbankamálið.
(1967) BA (3. stig)
- Guðjón Gísli Guðmundsson Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og lántökur Íslands 1960–2008. Greining á lánaskilyrðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
(2012) BA
- Guðmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918.
(1983) cand. mag.
- Gunnar Marel Hinriksson Um aukaskattheimtu konungs af hans landi Íslandi. Stríðshjálpin 1679-1692.
(2007) BA
- Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
(2016) MA
- Haraldur Jóhannsson Skipting útgjalda ríkis og bæjar- og sveitarfélaga til trygginga- og heilbrigðismála og lýðhjálpar.
(1987) cand. mag.
- Haukur Pétur Benediktsson Gengismál á Íslandi á árunum 1920-1930.
(1983) BA
- Hilmar Thors Saga Almennra trygginga h.f. frá 1943-1989.
(1991) BA
- Indriði Hallgrímsson Tekjur og gjöld í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu á fyrri hluta 19. aldar.
(1968) BA (3. stig)
- Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð.
(2015) BA
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga.
(1996) MA
- Kristín Bjarnadóttir Söfnunarsjóður Íslands.
(1987) BA
- Magnús Sveinn Helgason "Hin heiðarlega króna." Gengisskráning krónunnar sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum 1931-1939.
(2000) BA
- Magnús Þór Snæbjörnsson "Gáðu þess að peningar eru yfrið frjósamir; peníngar geta af sér penínga; þessir geta aftur aðra og þannig fjölga þeir óðum." Sparisjóður Reykjavíkur 1872-1887.
(2002) BA
- Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013.
(2017) MA
- Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn".
(1964) BA (3. stig)
- Pétur Hrafn Árnason Fjárhagsleg tengsl Íslands og Danmerkur á öndverðri 18. öld. Rekstur Jarðarbókasjóðs í embættistíð Páls Beyers 1706-1717.
(2001) BA
- Sumarliði R. Ísleifsson Íslensk eða dönsk peningabúð? Saga Íslandsbanka 1899-1930.
(1983) BA
- Sveinn Agnarsson Verðbólga á Íslandi árin 1807-1814. Athugun á verðhækkunum á vöru og áhrifum gengisfalls kúrantdalsins á peningamarkaðinn.
(1982) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík