Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Árferði og efnahagur

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 17 · Ný leit
  1. Aðalheiður Steingrímsdóttir Afleiðingar Móðuharðindanna í Eyjafjarðasýslu, árin 1783-1788. (1978) BA
  2. Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands. (2016) MA
  3. Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra. (2017) BA
  4. Árni H. Kristjánsson Þjóðarsáttin 1990. Forsagan og goðsögnin. (2009) BA
  5. Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu. (2012) BA
  6. Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur (2022) MA
  7. Guðmundur J. Guðmundsson Afleiðingar Móðuharðindanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. (1978) BA (3. stig)
  8. Gunnar Halldórsson Hugsunarháttur í skugga hallæra. Um ýmis áhrif yfirvofandi hallæra á hugsunarhátt og verðmætamat gamla íslenska bændasamfélagsins. (1990) BA
  9. Hilmar Gunnþór Garðarsson Frá loftþyngdarmæli til veðurtungla. Veðurathuganir á 18. og 19. öld stofnun og starf Veðurstofu Íslands 1920-1973. (1999) MA
  10. Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð. (2015) BA
  11. Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag (2018) BA
  12. Jón Kristinn Einarsson Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784 (2020) BA
  13. Kristjana Kristinsdóttir Afleiðingar móðuharðindanna í Suður-Múlasýslu árin 1783-1788. (1980) BA
  14. Sigurvin Elíasson Hafís og hallæri. Búhagur norðaustanlands á síðari hluta 19. aldar. (2001) BA
  15. Steinunn Ingibjörg Bjarnadóttir Gráu slétturnar. Áhrif öskjugossins árið 1875 á bústofna bænda í Suður-og Norður-Múlasýslum. (2016) BA
  16. Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000. (2006) BA
  17. Þórður Helgason Alþingi og harðindin 1881-1888. (1972) BA (3. stig)
Fjöldi 17 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík