Flokkun: Árferði og efnahagur
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Steingrímsdóttir Afleiðingar Móðuharðindanna í Eyjafjarðasýslu, árin 1783-1788.
(1978) BA
- Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands.
(2016) MA
- Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra.
(2017) BA
- Árni H. Kristjánsson Þjóðarsáttin 1990. Forsagan og goðsögnin.
(2009) BA
- Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu.
(2012) BA
- Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur
(2022) MA
- Guðmundur J. Guðmundsson Afleiðingar Móðuharðindanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
(1978) BA (3. stig)
- Gunnar Halldórsson Hugsunarháttur í skugga hallæra. Um ýmis áhrif yfirvofandi hallæra á hugsunarhátt og verðmætamat gamla íslenska bændasamfélagsins.
(1990) BA
- Hilmar Gunnþór Garðarsson Frá loftþyngdarmæli til veðurtungla. Veðurathuganir á 18. og 19. öld stofnun og starf Veðurstofu Íslands 1920-1973.
(1999) MA
- Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð.
(2015) BA
- Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag
(2018) BA
- Jón Kristinn Einarsson Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784
(2020) BA
- Kristjana Kristinsdóttir Afleiðingar móðuharðindanna í Suður-Múlasýslu árin 1783-1788.
(1980) BA
- Sigurvin Elíasson Hafís og hallæri. Búhagur norðaustanlands á síðari hluta 19. aldar.
(2001) BA
- Steinunn Ingibjörg Bjarnadóttir Gráu slétturnar. Áhrif öskjugossins árið 1875 á bústofna bænda í Suður-og Norður-Múlasýslum.
(2016) BA
- Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000.
(2006) BA
- Þórður Helgason Alþingi og harðindin 1881-1888.
(1972) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík