Flokkun: Aðferðafræði og söguheimspeki
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800
(2021) BA
- Auður Ólafsdóttir Um söguspekikenningar Benedetto Croce.
(1982) BA
- Árni Zophoníasson Leit að lögmálum í sögunni
(2019) BA
- Ásgrímur Sigurðsson Áróðursmyndir á 20. öld. Um myndræna miðla og sagnfræði.
(2009) BA
- Bjarki Þór Jónsson Nörd norðursins. Leikjatölvur og tölvuleikir sem (sagn)fræðilegt viðfangsefni.
(2009) BA
- Bjartur Logi Fránn Gunnarsson Annálar og deilumál á 14. öld. Umræða um heimildagildi.
(2016) BA
- Brynhildur Ingvarsdóttir Hvað er á seyði í sagnfræðinni? Nýjar kenningar í söguheimspeki og íslensk sagnfræði.
(1995) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Sytrur minninga úr Mýrdalnum: Rannsóknir á munnlegri sögu.
(2015) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna.
(2017) MA
- Hilma Gunnarsdóttir Íslenska söguendurskoðunin. Aðferðir og hugmyndir í sagnfræði á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar.
(2004) BA
- Jakob Snævar Ólafsson Í hringiðu sagnfræðinnar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og íslensk sagnfræði 1971-2021
(2022) MA
- Jón Þór Pétursson Tortímandinn. Þjóð í hlekkjum hugarfarsins og hugmyndir um sögu og sagnfræði á tíunda áratug tuttugustu aldar.
(2005) BA
- Jósef Gunnar Sigþórsson Sagan frá sjónarhorni viðtökufræðinnar. Um sagnfræðilegar aðferðir á póstmódernískum tímum.
(2003) BA
- Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans.
(2017) MA
- Kristbjörn Helgi Björnsson Auðsöfnun og áratog. Kaupmennska og útgerð í Breiðafirði á fyrstu áratugum fríhöndlunar.
(2014) MA
- Markús Andri Gordon Wilde The use of the internet for academic research. Using the alternative theories of the events of 9/11 as a case study.
(2007) BA
- Pontus Järvstad Portraying Fascism as a Colonial Understanding of Europe: How Continuities of Imperial Expansion Shaped Fascist Ideology and Practices.
(2017) MA
- Sigríður Matthíasdóttir Réttlæting þjóðernis. Samanburður á orðræðu Jóns Jónssonar Aðils og kenningum Johanns Gottlieb Fichtes.
(1993) BA
- Sigrún Ásta Jónsdóttir Leiðin til fortíðar. Kenning R. G. Collingwoods.
(1988) BA
- Sindri Garðarsson Óðinn. Norræn trú og fornleifar.
(2012) BA
- Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku.
(2017) MA
- Stefán Andri Gunnarsson Konungur vor. Hlutverk og vald Noregskonungs á Íslandi á Þjóðveldisöld.
(2016) BA
- Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju.
(2005) BA
- Þóra Pétursdóttir Þjóðernishyggja í íslenskri fornleifafræði á 19. og 20. öld.
(2003) BA
- Þuríður Elísa Harðardóttir Heimþrá. Samanburðarrannsókn á ferli og hraða hrörnunar 20. aldar eyðibýla.
(2012) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík