Flokkun: Fólksflutningar
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65.
(1972) gráðu vantar
- Erlingur Brynjólfsson Bagi er oft bú sitt að flytja. Athugun á búferlaflutningum íslenskra bænda á 19. öld.
(1983) cand. mag.
- Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum.
(2005) BA
- Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu.
(1987) BA
- Helgi Skúli Kjartansson Vesturfarir af Íslandi.
(1976) cand. mag.
- Högni Grétar Kristjánsson Þjóðernisvarnir. Viðhorf Íslendinga til innflytjenda á fyrri hluta 20. aldarinnar
(2021) BA
- Ingvar Þór Björnsson ?Mannúðarstofnun eða ráðningarskrifstofa?? Móttaka og val á flóttafólki frá Ungverjalandi 1956
(2024) BA
- Júníus H. Kristinsson Vesturheimsferðir úr Vopnafirði og aðdragandi þeirra.
(1972) cand. mag.
- Ólöf Garðarsdóttir Á faraldsfæti. Fólksflutningar og félagsgerð á Seyðisfirði 1885-1905.
(1993) BA
- Páll Z. Pálsson Láki kuldakrumla: umborið flakk 1650-1750
(2020) BA
- Pétur Eiríksson Frá Memel til Melrakkasléttu. Uppruni, afdrif og aðlögun þýsks landbúnaðarverkafólks sem var flutt til Íslands af Búnaðarfélagi Íslands árið 1949.
(2006) BA
- Rósa Stefánsdóttir Flóttamenn í íslenskum fjölmiðlum árin 1956 og 2008. Umfjöllun um ungverska- og palestínsku flóttamannahópana í íslenskum fjölmiðlum.
(2016) BA
- Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina.
(2006) BA
- Sigfús Ingi Sigfússon Engum er bót í annars böli. Athugun á fólksfjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á 19. öld.
(2001) BA
- Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013.
(2015) BA
- Sófus Þór Jóhannsson Búferlaflutningar og íbúasamsetning á Austurlandi 1845-1901.
(1992) BA
- Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum.
(2005) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík