Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Fólksflutningar

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 16 · Ný leit
  1. Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65. (1972) gráðu vantar
  2. Erlingur Brynjólfsson Bagi er oft bú sitt að flytja. Athugun á búferlaflutningum íslenskra bænda á 19. öld. (1983) cand. mag.
  3. Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum. (2005) BA
  4. Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu. (1987) BA
  5. Helgi Skúli Kjartansson Vesturfarir af Íslandi. (1976) cand. mag.
  6. Högni Grétar Kristjánsson Þjóðernisvarnir. Viðhorf Íslendinga til innflytjenda á fyrri hluta 20. aldarinnar (2021) BA
  7. Júníus H. Kristinsson Vesturheimsferðir úr Vopnafirði og aðdragandi þeirra. (1972) cand. mag.
  8. Ólöf Garðarsdóttir Á faraldsfæti. Fólksflutningar og félagsgerð á Seyðisfirði 1885-1905. (1993) BA
  9. Páll Z. Pálsson Láki kuldakrumla: umborið flakk 1650-1750 (2020) BA
  10. Pétur Eiríksson Frá Memel til Melrakkasléttu. Uppruni, afdrif og aðlögun þýsks landbúnaðarverkafólks sem var flutt til Íslands af Búnaðarfélagi Íslands árið 1949. (2006) BA
  11. Rósa Stefánsdóttir Flóttamenn í íslenskum fjölmiðlum árin 1956 og 2008. Umfjöllun um ungverska- og palestínsku flóttamannahópana í íslenskum fjölmiðlum. (2016) BA
  12. Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina. (2006) BA
  13. Sigfús Ingi Sigfússon Engum er bót í annars böli. Athugun á fólksfjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á 19. öld. (2001) BA
  14. Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013. (2015) BA
  15. Sófus Þór Jóhannsson Búferlaflutningar og íbúasamsetning á Austurlandi 1845-1901. (1992) BA
  16. Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum. (2005) BA
Fjöldi 16 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík