Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Fólksfjöldi

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 15 · Ný leit
  1. Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn. (1993) BA
  2. Bjarni Jónsson Mannfjöldi í malthusíanskri gildru. Nokkrar breytingar í íslenskri fólksfjöldasögu á ofanverðri 18. öld. (1992) BA
  3. Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930. (1970) mag. art.
  4. Elín Hirst "Í eyði síðan fólkið útdó í bólunni". Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag. (2005) MA
  5. Guðmundur Hálfdánarson Fólksfjöldaþróun Íslands á 18. öld. (1982) cand. mag.
  6. Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu. (1987) BA
  7. Ingvar Þór Björnsson ?Mannúðarstofnun eða ráðningarskrifstofa?? Móttaka og val á flóttafólki frá Ungverjalandi 1956 (2024) BA
  8. Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag (2018) BA
  9. Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar. (2016) MA
  10. Kristrún Halla Helgadóttir Fjögur manntöl frá 18. öld. Aðdragandi og greining manntalanna 1729, 1735, 1753 og 1762. (2016) MA
  11. Páll V. Sigurðsson Um uppruna og þróun manntalsþinga á Íslandi. (1972) cand. mag.
  12. Ragnar Kristinsson Fólksfjöldi á Íslandi fyrr á öldum með sérstakri hliðsjón af ungbarnadauðanum. (2000) BA
  13. Sigfús Ingi Sigfússon Engum er bót í annars böli. Athugun á fólksfjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á 19. öld. (2001) BA
  14. Sigurgeir Þorgrímsson Nesjavallaættin í ljósi fólksfjöldasögu. (1990) BA
  15. Sófus Þór Jóhannsson Búferlaflutningar og íbúasamsetning á Austurlandi 1845-1901. (1992) BA
Fjöldi 15 · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík