Flokkun: Fólksfjöldi
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn. 
(1993) BA
 - Bjarni Jónsson Mannfjöldi í malthusíanskri gildru. Nokkrar breytingar í íslenskri  fólksfjöldasögu á ofanverðri 18. öld. 
(1992) BA
 - Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930. 
(1970) mag. art.
 - Elín Hirst "Í eyði síðan fólkið útdó í bólunni". Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag. 
(2005) MA
 - Guðmundur Hálfdánarson Fólksfjöldaþróun Íslands á 18. öld. 
(1982) cand. mag.
 - Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu. 
(1987) BA
 - Ingvar Þór Björnsson ?Mannúðarstofnun eða ráðningarskrifstofa?? Móttaka og val á flóttafólki frá Ungverjalandi 1956 
(2024) BA
 - Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag 
(2018) BA
 - Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar. 
(2016) MA
 - Kristrún Halla Helgadóttir Fjögur manntöl frá 18. öld. Aðdragandi og greining manntalanna 1729, 1735, 1753 og 1762. 
(2016) MA
 - Páll V. Sigurðsson Um uppruna og þróun manntalsþinga á Íslandi. 
(1972) cand. mag.
 - Ragnar Kristinsson Fólksfjöldi á Íslandi fyrr á öldum með sérstakri hliðsjón af ungbarnadauðanum. 
(2000) BA
 - Sigfús Ingi Sigfússon Engum er bót í annars böli. Athugun á fólksfjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á 19. öld. 
(2001) BA
 - Sigurgeir Þorgrímsson Nesjavallaættin í ljósi fólksfjöldasögu. 
(1990) BA
 - Sófus Þór Jóhannsson Búferlaflutningar og íbúasamsetning á Austurlandi 1845-1901. 
(1992) BA
 
     © 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 
Reykjavík