Lokaritgerđir í sagnfrćđi
Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagshreyfingar, samtök

Smelliđ á nafn höfundar til ađ fá nánari upplýsingar um hann og ritgerđir eftir hann.

Fjöldi 46 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
 1. Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagđra íţrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif ţeirra. (2009) BA
 2. Arnar Sverrisson Velferđarstefna Sjálfstćđisflokksins frá stofnun hans 1929 og fram á áttunda áratug síđustu aldar. (2015) BA
 3. Atli Sigurđarson "Engin kvennabarátta án stéttabaráttu". Afstađa "villta vinstrisins" á Íslandi til kvennabaráttu 1975-1985 (2019) BA
 4. Árni Daníel Júlíusson Bćndur verđa bissnismenn. Landbúnađur, afurđasala og samvinnuhreyfing viđ Eyjafjörđ fram ađ seinna stríđi. (1987) BA
 5. Ásgeir Guđmundsson Ţjóđernishreyfing Íslendinga og flokkur ţjóđernissinna. (1970) BA (3. stig)
 6. Birgir Jónsson Ungmennafélagiđ Hrafnkell Freysgođi. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl viđ byggđaţróun í Breiđdalshreppi 1937-2000. (2009) BA
 7. Birta Björnsdóttir Úr felum. Réttindabarátta samkynhneigđra á Íslandi. (2005) BA
 8. Björn Jón Bragason Skátastarf í Reykjavík. Saga Skátafélags Reykjavíkur hins yngra, 1938-1969. (2003) BA
 9. Brynja Dís Valsdóttir Leiklist í Öngulsstađahreppi frá 1860 til 1926 og menningarfélög hreppsins á ţví tímabili. (1988) BA
 10. Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfrćđileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöđu íslenskra kvenna. (2017) MA
 11. Einar Páll Tryggvason Samtök hernámsandstćđinga (2018) BA
 12. Finnur Jónasson Bjartsýnisblokkirnar. Húsnćđismál fatlađra frá 1946 til 2011. (2012) BA
 13. Guđbjörg Sigríđur Petersen Áhrif kristnibođs á samfélag og menningu í Pókothérađi, 1978-2006. (2006) BA
 14. Guđmundur Jóhannsson KFUM og stjórnmál. Athugun á áhrifum KFUM-hreyfingarinnar í Reykjavík á stjórnmál á fyrri hluta 20. aldar og ţátttöku einstakra félagsmanna í ţeim. (1986) BA
 15. Gunnhildur Sigurhansdóttir Skjól og skjöldur. Stofnun Samtaka um kvennaathvarf og Kvennaathvarfs í Reykjavík 1982. (2006) BA
 16. Gylfi Már Sigurđsson Hitt húsiđ: Upphaf, starfsemi og áhrif fyrsta ungmennahússins á Íslandi (2018) MA
 17. Hilma Gunnarsdóttir Viljinn í verki. Saga Styrktarfélags vangefinna 1958-2008. (2009) MA
 18. Hlynur Ómar Björnsson Íslendingar í ţriđja ríkinu. Starfsemi og hugmyndafrćđi Félags Íslendinga í Ţýskalandi, 1934-1945. (2000) BA
 19. Ingimar Guđbjörnsson Sögufélag: Félagasamsetning og ţróun hennar. (2016) BA
 20. Ingunn Ţóra Magnúsdóttir Bandalag íslenskra listamanna. Söguleg tildrög ađ stofnun ţess og starfssemi fyrstu árin. (1989) BA
 21. Ingunn Ţóra Magnúsdóttir Ágrip af sögu Bandalags íslenskra listamanna frá upphafi og til ársloka 1942. (1991) cand. mag.
 22. Ívar Örn Reynisson Skátahreyfingin á Íslandi – mótun og hugmyndafrćđi. (2003) BA
 23. Jón M. Ívarsson Spor ungmennafélaga. Samkomuhús og félagsheimili. (2006) BA
 24. Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar. (1992) BA
 25. Karl Rúnar Ţórsson Í krafti hins réttláta máls. Ágrip ţróunarsögu Landsbjargar, Landssambands björgunarsveita 1932-1974. (1994) BA
Fjöldi 46 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík