Flokkun: Heilbrigðismál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Unnur Birna Karlsdóttir Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar.
(1992) BA
- Unnur Björk Lárusdóttir Ýmislegt um hreinlæti og þrifnað á Íslandi á 19. öld.
(1990) BA
- Unnur María Bergsveinsdóttir Forlög þín hafa verið mér mikið umhugsunarefni. Örlög 247 einstaklinga á seinni hluta 19. aldar.
(2003) BA
- Viggó Ásgeirsson "Engill dauðans hefur fylgt sóttinni miklu ". Spænska veikin á Íslandi 1918-1919.
(2007) BA
- Þórunn Guðmundsdóttir Berklaveiki á Íslandi og uppbygging heilbrigðisþjónustu 1895-1914.
(1993) BA
- Þórunn Guðmundsdóttir Sumar hjálpuðu meira en aðrar. Menntun ljósmæðra og starfsemi í Rangárvallasýslu á 18. öld.
(2002) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík