Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Tvær svarfdælskar merkiskonur. Nýtt kvennablað 6:3.-4 (1945) 3-6. Halldóra Jónsdóttir húsfreyja frá Hnjúki (f. 1845) og Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja á Hálsi (f. 1857).