Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Áriđ sem KFUM tók KR í fóstur. Lesbók Morgunblađsins 16. október (1999) 8-9.
GH
,,En vatniđ er viđsjált í lyndi." Rćtt viđ Ţorkel G. Sigurbjörnsson um kynni hans af starfi KFUM og Vatnaskógar. Lindin 71:1 (2000) 4-8. Ţorkell G. Sigurbjörnsson verslunarmađur (f. 1912).
F
Foringjar í ,,herliđi krists." Fyrstu kynni Íslendinga af starfi KFUM í lok 19. aldar. Lesbók Morgunblađsins 13. marz (1999) 4-5.
F
„Í ţjónustu hins mikla konungs.“ Sr. Friđrik Friđriksson og upphaf ćskulýđsstarfs hans um aldamótin síđustu. Lesbók Morgunblađsins 68:20 (1993) 4-5.
G
„Ljómandi Lindarrjóđur, loks fć ég ţig ađ sjá“. Um ţátttöku séra Kristjáns Búasonar í starfi KFUM og Vatnaskógar ásamt laustengdu efni. Ritröđ Guđfrćđistofnunar 17 Tileinkuđ Guđmundi Búasyni sjötugum (2003) 13-41. Kristján Búason (1932)
GH
,,Sjáiđ merkiđ, Kristur kemur, krossins tákn hann ber". Um ţátttöku sr. Jónasar Gíslasonar á vettvangi KFUM og skyldra félaga. Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 27-48. Jónas Gíslason prófessor (f. 1926).
G
Upphaf sunnudagaskólastarfsins KFUM á Íslandi. Bjarmi 97:1 (2003) 22-25.