Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum
Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Allar greinar höfundar
Zeilau, Theodor:
F
Bókarkafli um Íslandsferð Zeilaus 1860. Steindór Steindórsson þýddi. Lesbók Morgunblaðsins 52:7 (1977) 6-7, 15-16.
Úr bók Zeilau: Fox Expeditionen i Aaret 1860 over Færöerne, Island og Grönland. Kbh., 1861. - Athugasemd er í 52:17(1977) 14, eftir Helgu M. Níelsdóttur.
© 2004-2006 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík