Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
,,Mun eigi það vel fallið að nýr bóndi taki upp nýjungar?" Úr hugarheimi Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. Sagnir 21 (2000) 55-62. Björn Halldórsson prestur (f. 1724).
B
„Var enginn höfðingi slíkr sem Snorri.“ Auður og virðing í valdabaráttu Snorra Sturlusonar Saga 41:1 (2003) 55-96.