Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Lagarfljót. Unga Ísland 3:6 (1907) 42-45. Einnig: Glettingur 7:2 1997 (bls. 28-30).
FG
Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Erindi flutt í Útvarpið 22. mars 1927. Lesbók Morgunblaðsins 2 (1927) 97-99. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, tónskáld (f. 1847).