Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
,,Í listinni eru engin takmörk". Rætt um sögu ballettsins á Íslandi. Nítjándi júní 21 (1971) 45-49.
BCFG
Konan í íslenskri myndlist. Rætt við Björn Th. Björnsson um hlutverk konunnar í íslenskri listasögu. Nítjándi júní 24 (1974) 30-35. Björn Th. Björnsson listfræðingur og rithöfundur (f. 1922)