Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Búnađarhagir Íslendinga. Búnađarrit 38 (1924) 207-233. Lýsing á öllum helstu ţáttum landbúnađarins frá upphafi til 1920.
F
Ferđ um Norđurland áriđ 1900. Húnvetningur 20 (1996) 127-137. Ţeir kaflar ritgerđarinnar sem fjalla um Húnavatnssýslur.
FG
Landbúnađur á Íslandi. Fyrirlestur haldinn á 3. búnađarţingi Norđurlanda í Kristjaníu sumariđ 1907. Búnađarrit 22:4 (1908) 257-282.
F
Peter B. Feilberg fćddur 20. nóv. 1835. - Dáinn 12. jan. 1925. Búnađarrit 40 (1926) 1-7. Feilberg kom til Íslands 1876, 1877 og 1896 til ađ athuga búnađarhćtti og leiđir til umbóta.
G
Rjómabúiđ á Baugsstöđum 1904-1934. Búnađarrit 50 (1936) 173-194.