Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Skógur á Austurlandi milli Smjörvatnsheiðar og Lónsheiðar, frá 1755 til 1870. Glettingur 4:1 (1994) 13-17. Birt fyrst í blaðinu Norðanfari 14. júní 1872.
B
Örnefni frá Jökulsá í Axarfirði austan að Skeiðará. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 429-497.