Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Um húss-stjórnina í Íslandi. Búnaðarrit Suðuramtsins Húss- og Bústjórnarfélags 1-a (1839) 94-138. Greinin er birt undir höfundarnafninu: S. Björnsson. - Í efnisyfirliti er því velt upp hvort þetta sé Sigurður Björnsson á Ytrahólmi, hreppstjóri á Akranesi.