Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
„Allar góđar skáldsögur eru sannar.“ Um sögur Jakobínu Sigurđardóttur. Andvari 120 (1995) 62-81. Jakobína Sigurđardóttir skáldkona (f. 1918).
F
Fötin skapa konuna. Sögur af háaloftinu (1990) 63-69.
F
Í ómildra höndum? Um bréfasamband Ólafar á Hlöđum og Ţorsteins Erlingssonar. Andvari 125 (2000) 170-176. Ólöf Sigurđardóttir á Hlöđum ljósmóđir (f. 1857), Ţorsteinn Erlingsson skáld (f. 1858)