Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Auđvaldsskipulagiđ á Íslandi, verkalýđshreyfingin og sósíalísk barátta 1887-1942. Erindi flutt hjá Alţýđubandalaginu í Reykjavík veturinn 1977. Réttur 60 (1977) 246-263.
FG
Bernska reykvískrar verkalýđshreyfingar. Reykjavík í 1100 ár (1974) 204-225.
Eindreginn félagsskapur gjörbreytir íslensku ţjóđlífi. Vinnan 26:2-3 (1976) 4-24. Um íslensk verkalýđsfélög
G
Fjárhagsađstođ og stjórnmálaágreiningur. Áhrif erlendrar fjá rhagsađstođar á stjórnmálaágreining innan Saga 17 (1979) 59-90.
H
Rannsóknir á samtímasögu Íslands. Réttur 60 (1977) 30-37.
G
Sendiförin og viđrćđurnar 1918. Sendiför Ólafs Friđrikssonar til Kaupmannahafnar og ţáttur jafnađarmanna í fullveldisviđrćđunum. Saga 16 (1978) 37-74. Summary, 73-74.
F
Upphaf íslenzkrar verkalýđshreyfingar 1887-1901. Saga 7 (1969) 1-127. Summary; The Birth of the Labour Movement in Iceland 1887-1901, 125-127.
FGH
Vinnutíminn og stytting hans. Sögulegt yfirlit um baráttuna fyrir styttingu vinnudagsins heima og erlendis. Réttur 55 (1972) 9-15.