Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Flugvöllur hans hátignar. Af setuliðinu í Garði og gerð flugvallar á Garðskaga 1940-1941. Árbók Suðurnesja 1993/6 (1993) 97-116.
H
Vann næstum alla ævina við hernaðarframkvæmdir. Viðtal við Júlíus Oddsson, Sóltúni í Garði. Árbók Suðurnesja 1994/7 (1994) 87-99. Júlíus Oddsson verkamaður (f. 1915?).