Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
„Ófrumlegir síđalingar“ og „herfilegur samsetningur“. Lesbók Morgunblađsins 68:14 (1993) 8-9. Um Eirík Laxdal Eiríksson skáld (f. 1743) og upphaf íslenskrar skáldsagnagerđar. - 15. tbl. er ranglega sagt nr. 14.
GH
Viđreisn ţjóđarinnar og uppeldismál byggđanna. Um hugsjónir og markmiđ íslensku hérađsskólanna. Lesbók Morgunblađsins 11. september (1999) 8-9.