Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Á undirvarpi. Skaftfellingur 7 (1991) 72-75. Um jökulbrýr yfir jökulár.
BC
Bjarnagarđur í Landbroti. Árbók Fornleifafélags 1982 (1983) 181-186. Athugasemd viđ grein Sigurđar Ţórarinssonar, „Bjarnagarđur,“ í Árbók Fornleifafélags 1981(1982).
FGH
Eldgjárgos. Ofsafengiđ en skammvinnt. Útivist 24 (1998) 107-123.
AE
Eldgjárgos og Landbrotshraun. Náttúrufrćđingurinn 57 (1987) 1-20. Summary; The Eldgjá eruption and the age of the Landbrot lava, 19-20.
BC
Eldgos á sögulegum tíma á Reykjanesskaga. Náttúrufrćđingurinn 52 (1983) 127-139. Summary; Volcanic eruptions in historical time on the Reykjanes penisula, South-West Iceland, 139.
B
Eldgosiđ viđ Leiđólfsfell. Náttúrufrćđingurinn 65 (1995) 179-193. Summary; Volcanic eruption at Leiđólfsfell, 192-193. - Leiđrétting er í 67(1997) 144 eftir Jón.
E
Eldreinin mikla. Skaftáreldar fyrr og síđar. Náttúrufrćđingurinn 64 (1994) 111-130. Summary; On the Laki eruptions, 130.
BCE
Eldstöđin viđ Leiđólfsfell og sögnin um Tólftahring. Náttúrufrćđingurinn 55 (1985) 73-81. Summary; The volcano at Leiđólfsfell, 81.
E
Frá Skaftáreldum: Flatahraun og Ruddi. Náttúrufrćđingurinn 67 (1997) 141-143.