Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Guðmundur Magnússon verkamaður, Spanish Fork (f. 1864):
F
Bréf að vestan. Heima er bezt 43 (1993) 332-337, 377-380. Bréf til Sigurðar Sigurfinnssonar hreppstjóra (f. 1851). - Haraldur Guðnason bjó til prentunar og ritaði formála.