Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Bertel Thorvaldsen og faðir hans. Helgafell 6:1-2 (1954) 43-54. Tómas Guðmundsson þýddi. Gottskálk Þorvaldsson myndasmiður (f. um 1740), Bertel Thorvaldsen myndhöggvari (f. 1770).
D
Daði Halldórsson og Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Skírnir 103 (1929) 36-83.