Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Ţórhallur Vilmundarson prófessor (f. 1924): Overfřrelse af stednavne til Island. NORNA-rapporter 60 (1996) 395-411. Summary; The transfer of place-names to Iceland, 411.
H
--""--: Safn til íslenzkrar örnefnabókar. Grímnir 1 (1980) 57-143.
BCD
--""--: Semantik og bebyggelseshistorie. NORNA-rapporter 43 (1990) 103-113. Summary, 112.
Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967): „Hann reisti hof mikiđ hundrađ fóta langt …“ Saga 45:1 (2007) 53-91. Um uppruna hof-örnefna og stjórnmál á Íslandi á 10. öld.
A
Ólafur Ólafsson bóndi (f. 1913): Landnámsjörđin Hallsteinsnes í Austur-Barđastrandarsýslu. Árbók Barđastrandarsýslu 14 (2003) 28-45.