Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 1951 til 2000 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FGH
    Richard Beck prófessor (f. 1897):
    „Magnús Markússon skáld.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 55 (1949) 21-27.
    Magnús Markússon skáld (f. 1858)
  2. FG
    --""--:
    „Magnús skáld Markússon.“ Í átthagana andinn leitar (1957) 229-238.
    Ađ stofni til birt í Almanaki Ólafs S. Thorgeirssonar 1949. - Magnús Markússon skáld (f. 1858)
  3. FG
    --""--:
    „Matthías Jochumsson - Icelandic poet and translator.“ Scandinavian studies 13 (1933-1935) 111-124.
    Matthías Jochumsson skáld (f. 1935).
  4. G
    --""--:
    „Merkiskonan Jórunn Hinriksson Líndal.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 50 (1944) 48-54.
    Jórunn Hinriksson Líndal lögfrćđingur (f. 1895).
  5. FGH
    --""--:
    „Minning tveggja merkisskálda.“ Í átthagana andinn leitar (1957) 239-255.
    Erindi flutt í RÚV 28. des. 1956 og 4. jan. 1957. Um Ţorstein Ţ. Ţorsteinsson (f. 1879) og Sigurđ Júlíus Jóhannesson (f. 1868).
  6. GH
    --""--:
    „Prófessor Sveinbjörn Johnson.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 49 (1943) 21-27.
  7. GH
    --""--:
    „Ríkharđur Jónsson.“ American Scandinavian Review 47:4 (1959) 332-340.
    Ríkarđur Jónsson myndhöggvari (f. 1898).
  8. GH
    --""--:
    „Séra Eyjólfur Jónasson Melan (1890-1960).“ Múlaţing 9 (1976) 129-141.
  9. FG
    --""--:
    „Sigurđur Helgason tónskáld.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 48 (1942) 50-55.
  10. FGH
    --""--:
    „Sigurđur Júlíus Jóhannesson skáld.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 54 (1948) 21-28.
    Sigurđur Júlíus Jóhannesson skáld (f.1868)
  11. GH
    --""--:
    „Skáld athafnanna. Ćvi- og starfsferill dr. Vilhjálms Stefánssonar í megindráttum.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 44 (1962) 5-20.
    Vilhjálmur Stefánsson landkönnuđur (f. 1879).
  12. FG
    --""--:
    „Skáldiđ Jón Runólfsson.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 20 (1938-1939) 92-100.
    Einnig: Í átthagana andinn leitar (1957) 213-228 - Jón Runólfsson skáld (f. 1856).
  13. FGH
    --""--:
    „Skáldiđ og hugsjónamađurinn Sigurđur Júlíus Jóhannesson.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 39 (1957) 10-26.
    Sigurđur Júlíus Jóhannesson skáld (f. 1868).
  14. FG
    --""--:
    „Skáldiđ Ţorbjörn Bjarnarson (Ţorskabítur).“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 15 (1933) 49-65.
    Einnig: Í átthagana andinn leitar (1957) 183-212. - Ţorbjörn Bjarnarson skáld (f. 1859)
  15. GH
    --""--:
    „Skáldkonan Elínborg Lárusdóttir.“ Í átthagana andinn leitar (1957) 101-111.
    Einnig: Brautin (Winnipeg) 1952. - Elínborg Lárusdóttir rithöfundur (f. 1891)
  16. GH
    --""--:
    „Skáldkonan Guđrún H. Finnsdóttir.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 53 (1947) 21-28.
    Guđrún H. Finnsdóttir skáld (f. 1884)
  17. FG
    --""--:
    „Steingrímur Thorsteinsson - Lyric poet and master translator.“ Scandinavian studies 20 (1948) 82-91.
    Steingrímur Thorsteinsson skáld (f. 1831).
  18. FG
    --""--:
    „Stephan G. Stephansson.“ American Scandinavian Review 44:2 (1956) 151-156.
    Stephan G. Stephansson skáld (f. 1853).
  19. FG
    --""--:
    „Stephan G. Stephansson - Aldarminning“ Skinfaxi 44 (1953) 54-70.
    Stephan G. Stephansson skáld (f. 1853). - Einnig: Í átthagana andinn leitar (1957) 159-173.
  20. GH
    --""--:
    „Sveinn Björnsson, forseti Íslands.“ Í átthagana andinn leitar (1957) 29-36.
    Rćđa flutt 1952. Birt í Lögbergi-Heimskringlu 1952. - Sveinn Björnsson forseti (f. 1881).
  21. FG
    --""--:
    „The dean of Icelandic poets.“ American Scandinavian Review 27:4 (1939) 341-343.
    Einar Benediktsson skáld (f. 1864)
  22. GH
    --""--:
    „Tómas Guđmundsson, skáld, fimmtugur.“ Í átthagana andinn leitar (1957) 113-134.
    Tómas Guđmundsson skáld (f. 1901)
  23. FGH
    --""--:
    „Tveir austfirzkir skáldbrćđur vestan hafs.“ Múlaţing 2 (1967) 4-24.
    Vigfús J. Guttormsson kaupmađur (f. 1874), Guttormur J. Guttormsson skáld, Víđivöllum (f. 1878).
  24. F
    --""--:
    „Willard Fiske. Aldarminning.“ Eimreiđin 37 (1931) 358-377.
    Willard Fiske prófessor (f. 1831).
  25. H
    --""--:
    „Ţjóđskáldiđ Davíđ Stefánsson kvaddur.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 46 (1964) 5-13.
    Davíđ Stefánsson skáld (f. 1895).
  26. G
    Risebye, Elof listmálari:
    „Íslenzkur málari í Danmörku.“ Nýtt kvennablađ 8:1.-2 (1947) 1-5.
    Júlíana Sveinsdóttir málari (f. 1889).
  27. GH
    Ríkarđur Örn Pálsson tannlćknir (f. 1932):
    „Fyrirskipađ ađ vinna fyrir Hitler.“ Lesbók Morgunblađsins 19. september (1998) 8-9.
    Pétur Símonarson rafvélavirki
  28. H
    --""--:
    „Skothríđ í friđsćlli sveit.“ Húnavaka 40 (2000) 38-46.
    Endurminningar höfundar - Um breska hernámsliđiđ á Blönduósi.
  29. B
    Ross, Margaret Clunies prófessor (f. 1942):
    „From Iceland to Norway: essential rites of passage for an early Icelandic skald.“ Sagas and the Norwegian Experience. (1997) 551-560.
    Sighvatur Ţórđarson skáld (f. 995).
  30. FGH
    Rósa B. Blöndals skáld og kennari (f. 1913):
    „Hin guđlega sóun. Ţetta erindi er gjört til minningar um strjálbýlispresta Íslands og dćmi tekiđ af séra Sigurđi Norland í Hindisvík. Flutt í kvöldfagnađi ađ Eiđum, ţegar ţar stóđ prestastefna 1977.“ Kirkjuritiđ 43 (1977) 209-216.
    Sigurđur Norland prestur (f. 1885)
  31. FG
    --""--:
    „Trúarskáld er hefur andann upp í Guđs sólfögru lönd, lifenda ljósheiminn bjarta. Dr. Valdimar Briem vígslubiskup Stóra-Núpi. Einnar og hálfrar aldar minning áriđ 1998.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 14. bindi (2000) bls. 9-122.
    Dr. Valdimar Briem vígslubiskup (f. 1848).
  32. F
    Rósmundur Jóhannsson bóndi, Gilsstöđum (f. 1883):
    „Fyrsta vesturferđin mín.“ Strandapósturinn 25 (1991) 117-123.
    Endurminningar höfundar.
  33. F
    Rúnar Kristjánsson (f. 1951):
    „Frásögubrot um Klemens í Kurfi.“ Húnvetningur 22 (1998) 126-129.
    Klemens Ólafsson sjómađur og bóndi í Kurfi (f. 18??).
  34. G
    Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur (f. 1959), Jón Sigurpálsson safnvörđur (f. 1954):
    „Fórnarlamb öfundar og fordóma.“ Lesbók Morgunblađsins 69:30 (1994) 4-5.
    Kristján H. Magnússon listmálari (f. 1903). - 30. tbl. er ranglega sagt nr. 27.
  35. CD
    Rögnvaldur Erlingsson:
    „Randalín Filipusdóttir.“ Glettingur 2:1 (1992) 40-44.
    Randalín Filipusdóttir húsfreyja (f. um 1230).
  36. FG
    Rögnvaldur Pétursson prestur (f. 1877):
    „Ólafur S. Thorgeirsson. Lýsing og ćviágrip.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 44 (1938) 21-41.
    Ólafur S. Thorgeirsson prentari (f. 1864).
  37. E
    Sass, Else Kai prófessor (f. 1912):
    „Brjóstlíkan Thorvaldsens af Jóni Eiríkssyni. Kristján Eldjárn ţýddi.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 87-106.
  38. F
    Senner, Wayne M.:
    „Tómas Sćmundssons Reise nach Deutschland.“ Skandinavistik 6 (1976) 117-126.
    Tómas Sćmundsson prestur (f. 1807).
  39. E
    Sigfús Haukur Andrésson skjalavörđur (f. 1922):
    „Fyrsta kaupkona á Íslandi.“ Frjáls verzlun 21:4 (1961) 22-28.
    Anna Redslew verslunarmađur á Siglufirđi.
  40. D
    --""--:
    „Ţorleifur lögmađur Kortsson.“ Skírnir 131 (1957) 152-171.
    Ţorleifur Kortsson lögmađur (f. um 1620)
  41. EF
    Sigfús J. Árnason prestur (f. 1938):
    „Frá sr. Jóni lćrđa í Möđrufelli.“ Orđiđ 1 (1965) 14-21.
    Jón Jónsson prestur (f. 1759).
  42. E
    --""--:
    „Ljótur karl eđa lofsverđur. Ţankabrot um Magnús Stephensen og áhrif hans í kirkju- og menningarsögu Íslendinga.“ Kirkjuritiđ 57:3-4 (1989) 135-141; 58:2(1992) 40-46.
    Magnús Stephensen dómstjóri (f. 1762).
  43. FG
    Sigfús Bjarnarson bóndi, Múla (f. 1872):
    „Pétur Jónsson á Gautlöndum.“ Andvari 55 (1930) 3-42.
    Pétur Jónsson bóndi (f. 1858)
  44. EF
    --""--:
    „Skáldiđ á Litlu-Strönd. Jón Stefánsson - Ţorgils gjallandi.“ Helgafell 2 (1943) 372-377, 419-429.
    Jón Stefánsson skáld (f. 1851).
  45. E
    Sigfús Blöndal bókavörđur (f. 1874):
    „Arne Magnusson. I anledning af 200-ĺrsdagen for hans död, 7. jan. 1930.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 6 (1930) 1-11.
  46. F
    --""--:
    „Benedikt Gröndal (1826-1907).“ Islandsk Aarbog 17 (1944) 18-53.
    Benedikt Gröndal skáld ( f. 1826)
  47. B
    --""--:
    „Goden Snorri Thorgrimsson. Et 900 Aars Minde.“ Islandsk Aarbog 4 (1931) 68-87.
    Snorri Throgrimsson gođi (f. 963)
  48. C
    --""--:
    „Jón Arason.“ Islandske Kulturbilleder (1924) 1-51.
  49. F
    --""--:
    „Jón Thoroddsen og den islandske nutidsromans ophav.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 2 (1926) 76-83.
    Jón Thoroddsen rithöfundur (f. 1819)
  50. F
    --""--:
    „Jónas Hallgrímsson og Danmark.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 14 (1938) 447-460.
    Jónas Hallgrímsson skáld (f. 1807).
Fjöldi 2776 - birti 1951 til 2000 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík