Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 1201 til 1250 · <<< · >>> · Ný leit
  1. H
    Ingólfur Guđmundsson prestur (f. 1930):
    „Heimamađur á Ţingvöllum.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 57-60.
    Summary bls. 61. - Séra Jóhann Hannesson prófessor (f. 1910).
  2. H
    Ingólfur A. Guđnason (f. 1926):
    „Byggđur Húksheiđarskáli“ Húni 21 (1999) 64-68.
    Endurminningar höfundar.
  3. FGH
    Ingólfur Jónsson kennari (f. 1918):
    „Ţćttir úr Hrútafirđi I og II.“ Strandapósturinn 13 (1979) 65-70.
    Hrútfirđingaţćttir III og IV: 14. árg. 1980 (bls. 103-108), V og VI: 15. árg. 1981 (bls. 94-97), VIII, IX og X: 16. árg. 1982 (bls. 57-61), XI - XVII: 17. árg. 1983 (bls. 104-108), Hrútfirđingaţćttir: 18. árg. 1984 (bls. 108-111), Hrútfirđingaţćttir: 19.
  4. FG
    Ingólfur Kristjánsson rithöfundur (f. 1919):
    „Sjötíu ára stúdentsafmćli.“ Eimreiđin 66 (1960) 49-54.
    Árni Thorsteinson (f.1870).
  5. G
    Ingólfur Sigurgeirsson bóndi (f. 1907):
    „Löng sjúkdómslega.“ Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 147-153.
    Endurminningar höfundar.
  6. GH
    Ingunn Ţóra Magnúsdóttir kennari (f. 1944):
    „Um strammaskáldskap Málfríđar.“ Tímarit Máls og menningar 47:2 (1986) 215-225.
    Málfríđur Einarsdóttir (f.1899).
  7. G
    Ingvar Agnarsson forstjóri (f. 1914):
    „Dr. Helgi Péturss (1872-1949).“ Morgunn 63 (1982) 47-62.
  8. G
    --""--:
    „Minningar og sagnir - Í Hyrnudal.“ Strandapósturinn 18 (1984) 75-86.
    Endurminningar höfundar.
  9. G
    --""--:
    „Ţrír ţćttir úr Árneshreppi.“ Strandapósturinn 19 (1985) 91-97.
    Endurminningar höfundar.
  10. GH
    Ingvar Björnsson verkamađur (f. 1921):
    „Aldrei var leitađ eftir hjálp. Rćtt viđ Guđmundu Gunnarsdóttur frá Ţingeyri.“ Heima er bezt 50:9 (2000) 317-325.
    Guđmunda Gunnarsdóttir listakona (f. 1923)
  11. GH
    --""--:
    „Áskrifandi fjórđungsins. Ţriđji ársfjórđungur 1998. Landshluti: Norđurland. Kristveig Björnsdóttir.“ Heima er bezt 48:9 (1998) 341-344.
    Kristveig Björnsdóttir húsmóđir (f. 1927)
  12. GH
    --""--:
    „Bílar, brú og viđgerđir. Rćtt viđ Harald Ţórarinsson í Kvistási.“ Heima er bezt 48:2 (1998) 45-54.
    Haraldur Ţórarinsson bifvélavirki (f. 1928)
  13. H
    --""--:
    „Ég er og verđ jafnađarmađur. Rćtt viđ Árna Gunnarsson framkvćmdastjóra og fv. alţingismann.“ Heima er bezt 50:6 (2000) 205-212.
    Árni Gunnarsson framkvćmdastjóri (f. 1940)
  14. GH
    --""--:
    „„Ég hćtti aldrei viđ hálfunniđ verk.““ Heima er bezt 43 (1993) 289-301.
    Rćtt viđ Auđun Braga Sveinsson kennara og rithöfund (f. 1923).
  15. E
    --""--:
    „Eldklerkurinn síra Jón Steingrímsson.“ Heima er bezt 46 (1996) 136-139.
    Jón Steingrímsson prestur (f. 1728).
  16. H
    --""--:
    „Fyrsta skemmtiferđin.“ Heima er bezt 48:7-8 (1998) 276-280.
    Endurminningar höfundar
  17. H
    --""--:
    „,,Já, nú er músík, mađur..." Rćtt viđ Benjamín Magnús Sigurđsson skipstjóra.“ Heima er bezt 48:11 (1998) 401-409.
    Benjamín Magnús Sigurđsson skipstjóri (f. 1917)
  18. E
    --""--:
    „Látra-Björg.“ Heima er bezt 45 (1995) 406-408.
    Björg Einarsdóttir skáldkona (f. 1716).
  19. GH
    Ingvar Gíslason ráđherra (f. 1926):
    „Eysteinn Jónsson.“ Andvari 131 (2006) 11-65.
  20. GH
    --""--:
    „Ólafur Jóhannesson.“ Andvari 112 (1987) 5-49.
    Ólafur Jóhannesson ráđherra (f. 1913).
  21. EF
    --""--:
    „Sitt er hvađ gćfa og gjörvileiki. Um Bólu-Hjálmar.“ Lesbók Morgunblađsins 60:32 (1985) 6-7.
    Hjálmar Jónsson skáld frá Bólu (f.1796).
  22. E
    --""--:
    „Skeggstađabóndinn. Ćttfađir međ Húnvetningum á 18. öld.“ Lesbók Morgunblađsins 18. mars (2000) 13.
    Jón Jónsson bóndi (f. 1709)
  23. G
    Ingvar Pálsson bóndi, Balaskarđi (f. 1895):
    „Förumenn.“ Húnavaka 29 (1989) 165-177.
    Jóhann beri, Guđmundur póli, Finnur rauđi, Gunnar tónari, Helgi malari, Einar Grettir og Guđmundur dúllari.
  24. FG
    Ingveldur Róbertsdóttir kennari (f. 1953):
    „Bréf úr bláum kistli.“ Lesbók Morgunblađsins 23. desember (2000) 6-8.
    Sigurđur Guđmundsson skólameistari á Akureyri.
  25. H
    Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur (f. 1961):
    „Alfređ Elíasson flugmađur og forstjóri.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 7-20.
    Alfređ Elíasson forstjóri Loftleiđa (f. 1920)
  26. GH
    --""--:
    „Pétur Benediktsson.“ Andvari 113 (1988) 5-59.
    Pétur Benediktsson sendiherra (f. 1906).
  27. C
    Jakob Benediktsson orđabókarritstjóri (f. 1907):
    „Annálsgreinar Arngríms lćrđa um Jón biskup Arason.“ Fólk og fróđleikur (1979) 145-156.
  28. CD
    --""--:
    „Arngrímur Jónsson og Brevis commentarius.“ Ímynd Íslands (1994) 11-17.
    Arngrímur Jónsson prestur og lćrdómsmađur (f. 1568).
  29. G
    --""--:
    „Halldór Stefánsson. Kveđjuorđ viđ útför hans.“ Tímarit Máls og menningar 40:1 (1979) 1-5.
    Halldór Stefánsson (f.1898).
  30. GH
    --""--:
    „Jón Helgason. 1899-1986. Prófessor, forseti Hins íslenska frćđafélags í Kaupmannahöfn.“ Skírnir 160 (1986) 5-16.
  31. GH
    --""--:
    „Sigfús Blöndal.“ Skírnir 124 (1950) 5-15.
  32. GH
    --""--:
    „Sigfús Blöndal.“ Arkiv för nordisk filologi 65 (1950) 288-290.
  33. GH
    Jakob Jakobsson fiskifrćđingur (f. 1931):
    „Árni Friđriksson fiskifrćđingur. Aldarminning.“ Náttúrufrćđingurinn 69 (1999) 51-60.
  34. FGH
    Jakob Jónsson prestur (f. 1904):
    „Gísli Jónsson ritstjóri.“ Andvari 100 (1975) 3-27.
    Gísli Jónsson prentsmiđjustjóri (f. 1876).
  35. FG
    --""--:
    „Sigurđur P. Sívertsen prófessor og vígslubiskup. Aldarminning. Útvarpserindi 1. október 1968.“ Kirkjuritiđ 34 (1968) 417-426.
    Sigurđur P. Sívertsen prófessor og vígslubiskup (f. 1868)
  36. GH
    --""--:
    „Síra Sveinbjörn Högnason. In memoriam.“ Kirkjuritiđ 32 (1966) 195-198.
    Sveinbjörn Högnason prestur (f. 1898)
  37. FG
    Jakob Jóhannesson Smári skáld (f. 1889):
    „Finnur Jónsson prófessor.“ Andvari 61 (1936) 3-11.
  38. FG
    Jakob Ţorsteinsson leigubílstjóri (f. 1920):
    „Signý í Gafli.“ Húnvetningur 7 (1982) 77-102.
    Signý Sćmundsdóttir (f. 1855).
  39. B
    Jansson, Sven B. F. (f. 1906):
    „Snorre.“ Scripta Islandica 4 (1953) 31-38.
  40. C
    Janus Jónsson prestur (f. 1851):
    „Björn bóndi Einarsson, Jórsalafari. Fimm alda dánarminning.“ Andvari 39 (1914) 143-159.
    Björn bóndi Einarsson (f. 1350)
  41. B
    --""--:
    „Skafti lögsögumađur Ţóroddsson.“ Andvari 41 (1916) 110-140.
  42. DE
    --""--:
    „Ţormóđur sagnaritari Torfason. (Thormodus Torfćus).“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 24 (1903) 71-84.
  43. FG
    Jens Pálsson prestur (f. 1851):
    „Frá Hallgrími biskupi Sveinssyni.“ Andvari 35 (1910) i-xvi.
  44. B
    Jochens, Jenny M. prófessor (f. 1928):
    „Snorris kvinder.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 380-394.
    Snorri Sturluson skáld (f. 1178).
  45. B
    --""--:
    „Wealth and women in Snorri´s life.“ Sagnaţing (1994) 455-463.
    Snorri Sturluson skáld (f. 1178).
  46. FG
    Johnson, A. J. bankaféhirđir (f. 1879):
    „Magnús Stephensen landshöfđingi. Aldarminning.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 329-334.
  47. C
    --""--:
    „Sigmundur Steinţórsson prestur í Miklabć.“ Lesbók Morgunblađsins 22 (1947) 88-91, 94-96, 106.
  48. FG
    Jóhann Magnús Bjarnason rithöfundur (f. 1866):
    „Fáorđ minning Guđfinnu Bjarnadóttur (Bjarnarson).“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 40 (1934) 62-67.
    Guđfinna Bjarnadóttir Bjarnarson húsfreyja, Big Point (f. 1846).
  49. F
    --""--:
    „Guđbrands ţáttur Erlendssonar. (Úr "Ćskuminningum frá Nýja-Skotlandi").“ Eimreiđin 42 (1936) 269-278.
    Guđbrandur Erlendsson (f.1845).
  50. F
    --""--:
    „Landnámssögubrot. Jón Austmann.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 25 (1919) 95-103.
    Jón Austmann bóndi í Woodside.
Fjöldi 2776 - birti 1201 til 1250 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík