Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 1101 til 1150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. GH
    Hilmar F. Thorarensen (f. 1940):
    „Í tilefni tímamóta.“ Strandapósturinn 33 (1999-2000) 18-28.
    Tilefniđ er međal annarra ađ fađir höfundar, Karl F. Thorarensen útgerđarmađur (f. 1909) hefđi orđiđ 90 ára ţetta ár.
  2. GH
    Hjalti Gestsson ráđunautur (f. 1916):
    „Dr. Halldór Pálsson. Fćddur 26. apríl 1911. Dáinn 2. apríl 1984.“ Húnavaka 25 (1985) 231-235.
    Halldór Pálsson búfrćđingur (f. 1911)
  3. GH
    --""--:
    „Halldór Pálsson.“ Búnađarrit 97 (1984) vii-xxvi.
    Halldór Pálsson búnađarmálastjóri (f. 1911)
  4. GH
    Hjalti Guđmundsson prestur (f. 1931):
    „Séra Óskar J. Ţorláksson fyrrv. dómprófastur. 5. nóv. 1906 - 7. ágúst 1990.“ Kirkjuritiđ 56:2-3 (1990) 67-70.
  5. FG
    Hjalti Hugason prófessor (f. 1952):
    „?...biluđ trú og kristindómur?...!“ Andvari 142 (2017) 85-108.
  6. FG
    --""--:
    „Ađ endurskapa einstakling.“ Andvari 132 (2007) 99-113.
    Um ćvisagnaritun međ sérstakri hliđsjón af sögu Matthíasar Jochumssonar.
  7. EF
    --""--:
    „Afmćlishald og sjálfsvitund. Greining á dagbókum sr. Hálfdánar Einarssonar (1801-1865)“ Saga 42:1 (2004) 59-89.
  8. B
    --""--:
    „Átök um samband ríkis og kirkju.“ Saga 47:1 (2009) 122-148.
    Deilur Guđmundar Arasonar og Kolbeins Tumasonar í kirkjupólitísku ljósi.
  9. FG
    --""--:
    „Brautryđjandi, eldhugi og trúmađur.“ Andvari 137 (2012) 155-180.
    Hugleiđingar út frá ţremur nýjum prestasögum.
  10. D
    --""--:
    „Forleggjarinn á Hólum.“ Kirkjuritiđ 50:2 (1984) 61-86.
    Guđbrandur Ţorláksson biskup (f. 1541). - Leiđréttingar, 50:3-4(1984) 96-97.
  11. H
    --""--:
    „Gert upp viđ kirkjusögukennara.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 19-22.
    Jónas Gíslason prófessor (f. 1926).
  12. F
    --""--:
    „Heiđarleiki og hrćsni.“ Andvari 138 (2013) 105-128.
    Gagnrýni Ţorgils gjallanda á kirkju og presta í Ofan úr sveitum
  13. FG
    --""--:
    „Var Nonni til? ... og hver var hann ţá?“ Andvari 139 (2014) 87-106.
    Vangaveltur út frá ćvisögu paters Jóns Sveinssonar.
  14. GH
    --""--:
    „„... gef beyg og trega engan griđastađ."“ Andvari 131 (2006) 67-96.
    Svar Snorra Hjartarsonar viđ firringunni.
  15. FG
    Hjalti Pálsson framkvćmdastjóri (f. 1922):
    „Jón Hannesson í Deildartungu. Aldarminning.“ Kaupfélagsritiđ 23:1 (1986) 3-11.
  16. G
    Hjalti Pálsson skjalavörđur (f. 1947):
    „Minningar frá árdögum útvarps. Frásögn Tryggva Guđlaugssonar í Lónkoti.“ Skagfirđingabók 26 (1999) 62-68.
    Tryggvi Guđlaugsson bóndi í Lónkoti.
  17. F
    Hjálmar Bjarnarson Spanish Fork, Utah (f. 1844):
    „Brot úr ferđasögu Ţórđar Diđrikssonar frá Íslandi til Utah 1855-56.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 26 (1920) 65-71.
    Ţórđur Diđriksson, bóndi, Spanish Fork f. 1828.
  18. EF
    Hjálmar Jónsson skáld (f. 1796):
    „Ágrip af lífssögu og háttum Höskulds Jónssonar.“ Blanda 3 (1924-1927) 3-45.
    Höskuldur Jónsson bóndi (f. 1792). - Lífsbarátta kotbónda á fyrri hluta 19. aldar.- Útgáfa Hannesar Ţorsteinssonar. - Sjá viđauka eftir Jóh. Örn Jónsson í 5(1932-1935) 102-104.
  19. DE
    --""--:
    „Eyvindur Jónsson duggusmiđur.“ Blanda 3 (1924-1927) 97-119.
    Eyvindur Jónsson duggusmiđur og klausturhaldari (f. um 1678). - Međ viđauka eftir Hannes Ţorsteinsson.
  20. GH
    Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld (f. 1952):
    „Jón Leifs.“ Andvari 115 (1990) 5-38.
    Einnig: Húnvetningur 21(1997) 68-75.
  21. F
    Hjálmar Vilhjálmsson ráđuneytisstjóri (f. 1904):
    „Arnbjörg Stefánsdóttir frá Stakkahlíđ.“ Múlaţing 11 (1981) 69-82.
  22. EFG
    Hjörleifur Kristinsson bóndi, Gilsbakka (f. 1918):
    „Steingrímur á Silfrastöđum.“ Skagfirđingabók 17 (1988) 7-42.
    Steingrímur Jónsson (f.1844).
  23. GH
    Hjörleifur Sigurđsson listmálari (f. 1925):
    „Í greip Sigurjóns.“ Steinar og sterkir litir (1965) 196-208.
    Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari (f. 1908).
  24. C
    Hjörtur Hjartarson starfsmađur Iđntćknistofnunar:
    „Ráđgátan um Guđmund ríka.“ Lesbók Morgunblađsins 17. október (1998) 4-6.
    Guđmundur Arason sýslumađur (f. 1395 eđa síđar)
  25. G
    Hjörtur L. Jónsson bóndi og skólastjóri (f. 1906):
    „Skólaferđ fyrir 50 árum.“ Strandapósturinn 15 (1981) 17-29.
    Endurminningar höfundar.
  26. GH
    Hlynur Sigtryggsson veđurstofustjóri (f. 1921):
    „Jón Eyţórsson. 27. janúar 1895 - 6. marz 1968.“ Náttúrufrćđingurinn 39 (1969) 129-138.
  27. E
    Hlöđver Ellertsson íslenskufrćđingur (f. 1964):
    „Í eldritinu er Sveinn á heimavelli.“ Lesbók Morgunblađsins 71:25 (1996) 4-5.
    Sveinn Pálsson náttúrufrćđingur (f. 1762).
  28. FG
    Hlöđver Ţ. Hlöđversson bóndi, Björgum (f. 1923):
    „Guđmundur Friđjónsson, aldarminning.“ Árbók Ţingeyinga 12/1969 6-30.
  29. B
    Hollander, Lee M. (f. 1880):
    „Sigvat Thordson and his poetry.“ Scandinavian studies 16 (1940-1941) 43-67.
    Sighvat Thordson skáld (fćddur undir lok 10. aldar)
  30. EF
    Hólmfríđur Danielsson húsmóđir (f. 1899):
    „Albert Thorvaldsen, Sculptor.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 45 (1963) 90-106.
  31. FG
    Hólmgeir Björnsson tölfrćđingur (f. 1937):
    „Séra Ţorvaldur á Melstađ.“ Lesbók Morgunblađsins 66:36 (1991) 8-9.
    Ţorvaldur Bjarnason prestur (f. 1850).
  32. FGH
    Hólmgeir Ţorsteinsson bóndi, Hrafnagili (f. 1919):
    „Ingimar Eydal kennari - ritstjóri.“ Nýjar Kvöldvökur 53 (1960) 38-46.
  33. H
    Hrafn G. Johnsen tannlćknir (f. 1938):
    „Á tímamótum.“ Tannlćknablađiđ 1:1 (1983) 19-24.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Hrafn er ritstjóri blađsins. - Rćtt viđ ţá Jón Sigtryggsson prófessor (f. 1908), Sigfús Ţ. Elíasson prófessor (f. 1944), Örn Bjartmarz Pétursson prófessor (f. og Sigurgísla Ingimarsson tannlćkni (f. 1956).
  34. H
    --""--:
    „Magnús R. Gíslason í viđtali.“ Tannlćknablađiđ 1:1 (1983) 33-36.
    Enginn er skráđur fyrir greininni en Hrafn er ritstjóri blađsins. - Magnús R. Gíslason tannlćknir (f. 1930).
  35. GH
    Hrafn Jökulsson blađamađur (f. 1965), Óskar Guđmundsson (f. 1950), Salvör Aradóttir (f. 1953):
    „""Ţrekvirki" hjá dr. Goebbels."“ Ţjóđlíf (1988) 27-29.
    Um meint tengsl Guđmundar Kamban viđ nasista og morđiđ á honum.
  36. CD
    Hrafnkell A. Jónsson hérađsskjalavörđur (f. 1948):
    „Einar Árnason prófastur í Vallanesi.“ Múlaţing 19 (1992) 159-164.
    Einar Árnason prófastur (f. 1498).
  37. C
    --""--:
    „Hákarla-Bjarni.“ Múlaţing 18 (1991) 93-117.
    Bjarni Marteinsson (d. um 1480).
  38. B
    --""--:
    „Ögmundur sneiss.“ Lesbók Morgunblađsins 68:31 (1993) 4-5.
    Um lífshlaup launsonar Ţorvarđar Ţorgeirssonar gođa.
  39. CD
    Hrafnk A. Jónsson hérađsskjalavörđur (f. 1948):
    „Hamra-Setta.“ Múlaţing 26 (1999) 141-158.
    Ţjóđsaga um Sesselju Loftsdóttur
  40. H
    Hrefna Egilsdóttir (f. 1964):
    „Ríkharđur Valtingojer Jóhannsson myndlistarmađur á Söđvarfirđi segir frá. "Ég lćt mig ekki dreyma, ég bara geri ţetta."“ Glettingur 1:1 (1991) 38-43.
    Ríkharđur Valtingojer Jóhannsson myndlistarmađur (f. 1935).
  41. G
    Hrefna Róbertsdóttir sagnfrćđingur (f. 1961), Sigríđur Sigurđardóttir safnvörđur (f. 1954):
    „Bjarnaborg.“ Sagnir 6 (1985) 14-20.
    Magdalena M. Oddsdóttir (f. 1909) og Margrét D. Oddsdóttir (f. 1912)
  42. FG
    Hrefna Róbertsdóttir sagnfrćđingur (f. 1961):
    „Bjarni Jónsson snikkari.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 21-35.
  43. E
    Hrólfur Ásvaldsson hagfrćđingur (f. 1926):
    „Um Nikulás Buch, ćtt hans og uppruna.“ Árbók Ţingeyinga 22/1979 (1980) 7-18.
    Nikulás Buch bóndi, Laxamýri (f. 1755).
  44. F
    Hrólfur Kristbjörnsson bóndi, Hallbjarnarstöđum (f. 1884):
    „Á Ţuríđarstöđum í Dölum 1899.“ Glettingur 8:1 (1998) 11-12.
    Endurminningar höfundar.
  45. H
    Hrund Ólafsdóttir (f. 1959):
    „Leikskáldiđ og ţýđandinn Flosi Ólafsson.“ Leiklistarblađiđ 26:3 (1999) 6-7.
  46. FGH
    Hulda Pálsdóttir Höllustöđum (f. 1908):
    „Séra Gunnar Árnason frá Skútustöđum. Grónar slóđir.“ Húnvetningur 10 (1985) 51-61.
  47. FGH
    --""--:
    „Tryggvi og Guđrún í Tungu.“ Húnvetningur 11 (1986-1987) 69-81.
    Tryggvi Jónasson (f. 1892), Guđrún Jónsdóttir (f. 1880).
  48. FG
    Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Gullsmiđurinn frá Ćđey. Ćvisaga í ljósi einsögunnar.“ Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 25-37.
    Sumarliđi Sumarliđason gullsmiđur (f. 1833).
  49. FG
    --""--:
    „Gullsmiđurinn frá Ćđey. Ćvisaga í ljósi einsögunnar.“ Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 25-37.
    Sumarliđi Sumarliđason gullsmiđur (f. 1833).
  50. FG
    Hulda Á. Stefánsdóttir skólastjóri (f. 1897):
    „Elín Briem skólastjóri (f. 1856).“ Ársritiđ Húnvetningur (1957) 3-17.
Fjöldi 2776 - birti 1101 til 1150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík