Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bókmenntir

Fjöldi 1827 - birti 551 til 600 · <<< · >>> · Ný leit
  1. D
    Guđrún Laufey Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1975):
    „„Syng, mín sál, međ glađvćrđ góđri.“ Af sálmakveđskap, söng og varđveislu hans á Vestfjörđum fyrr á öldum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 171-183.
    Kveđskapur séra Ólafs Jónssonar (1525-1591) á Söndum í Dýrafirđi.
  2. FG
    Guđrún Björk Guđsteinsdóttir dósent (f. 1954):
    „„Ameríku-Stephán“ - „reiđfantur á ótemju“ tungunnar.“ Skírnir 170 (1996) 389-412.
    Stephan G. Stephansson skáld (f. 1853).
  3. FG
    Guđrún P. Helgadóttir skólastjóri (f. 1922):
    „Bréf til Védísar.“ Nítjándi júní 8 (1958) 3-6.
    Bréf frá Jóni Stefánssyni (Ţorgilsi gjallanda) skáldi (f. 1851) til dóttur sinnar Védísar Jónsdóttur kennara (f. 1885).
  4. BCDE
    --""--:
    „Íslenzk handrit erlendis.“ Nítjándi júní 4 (1954) 1-4.
  5. E
    --""--:
    „Látra-Björg.“ Nítjándi júní 12 (1962) 3-7.
    Björg Einarsdóttir skáld (f. 1716).
  6. EF
    --""--:
    „Útvarpserindi um Bólu - Hjálmar.“ Nýtt kvennablađ 15:2 (1954) 2-5.
    Hjálmar Jónsson skáld (f. 1796).
  7. EF
    --""--:
    „Vatnsenda-Rósa.“ Skáldkonur fyrri alda 2 (1963) 111-171.
  8. BC
    Guđrún Ingólfsdóttir bókmenntafrćđingur (f. 1959):
    „Ađ utan: Um búandi konur í Íslendinga sögum.“ Skáldskaparmál 2 (1992) 124-134.
  9. B
    --""--:
    „,,En mér ţykir illt ađ láta risnu mína" Um virđingu kvenna og stöđu á heimili í Fljótsdćla sögu.“ Sagnaţing (1994) 257-268.
  10. BCH
    Guđrún Kvaran prófessor (f. 1943):
    „Islandske husdyrnavne.“ NORNA-rapporter 67/1997 (1999) 205-214.
    Summary bls. 215.
  11. GH
    --""--:
    „Jakob Benediktsson.“ Andvari 136:2 (2011) 11-72.
  12. E
    --""--:
    „Nokkur orđ um máliđ á Steinsbiblíu.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 9. bindi (1994) 129-153.
    Summary bls. 153.
  13. B
    --""--:
    „Nöfn "Austmanna" í Íslendingasögum.“ Sagnaţing (1994) 269-276.
    Međ orđinu Austmađur var almennt átt viđ Norđmenn, en hér er ţađ einnig látiđ ná yfir Dani og Svía.
  14. DEFGH
    --""--:
    „Tveir sálmar Davíđs.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 13. bindi (1998) 89-101.
  15. EFGH
    --""--:
    „Ţýđing ţriggja guđspjalla“ Andvari 141 (2016) 125-136.
  16. B
    Guđrún Nordal dósent (f. 1960):
    „Freyr fífldur.“ Skírnir 166 (1992) 271-294.
    Um uppnefniđ Dala-Frey á Sturlu Sighvatssyni.
  17. F
    --""--:
    „Hulduljóđ.“ Sagnaţing (1994) 277-287.
  18. B
    --""--:
    „,,Nú er hin skarpa skálmöld komin".“ Skáldskaparmál 1 (1990) 211-225.
    Um draum- og vitrunarkveđskap.
  19. BC
    --""--:
    „Skáldatal and its manuscript context in Kringla and Uppsalaedda.“ Sagas and the Norwegian Experience. (1997) 205-212.
  20. B
    Guđrún Ţórđardóttir:
    „Svanameyjar í Völundarkviđu.“ Mímir 37:46 (1998) 72-78.
  21. B
    Guđvarđur Már Gunnlaugsson málfrćđingur (f. 1956):
    „,,Eigi má eg hljóđ vera um ţetta, sćl systirin".“ Ţúsund og eitt orđ (1993) 39-42.
    Um Grettis sögu.
  22. C
    --""--:
    „,,Grettir vondum vćttum, veitti hel og ţreytti". Grettir Ásmundarson og vinsćldir Grettis sögu.“ Gripla 11. bindi (2000) 37-77.
    Summary bls. 78.
  23. E
    --""--:
    „Lesbrigđi í AM 455 fol. Vitnisburđur um týnd handrit?“ Sagnaţing (1994) 289-305.
  24. B
    Gunnar Benediktsson rithöfundur (f. 1892):
    „Ástir og útlegđ.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 22-32.
    Um Gísla sögu.
  25. B
    --""--:
    „Hingađ gekk hetjan unga.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 63-70.
    Um frásögn Eyrbyggju af ástum Ţuríđar Barkardóttur frá Fróđá og Bjarnar Breiđvíkingakappa.
  26. B
    --""--:
    „Loftur er í eyjum.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 94-104.
    Um Loft Pálsson og Vopnfirđingasögu.
  27. BC
    --""--:
    „„Mikla gersemi á ég.“ Nokkur orđ um kynlífsfrásagnir í Íslendingasögum.“ Saga 19 (1981) 171-176.
  28. B
    --""--:
    „Stađhćfing gegn stađhćfingu.“ Tímarit Máls og menningar 26 (1965) 186-208.
    Um höfund Njálu.
  29. B
    --""--:
    „Starkađur Stórverksson.“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 105-125.
  30. B
    --""--:
    „Ţađ gekk mér til...“ Rýnt í fornar rúnir (1976) 222-228.
    Um Gunnlaugs sögu.
  31. C
    Gunnar Finnbogason skólastjóri (f. 1922):
    „Var bróđir Eysteinn í Ţykkvabć höfundur Lilju?“ Á góđu dćgri (1951) 83-93.
  32. H
    Gunnar Guttormsson framkvćmdastjóri (f. 1935):
    „Á fleygri stund međ Ţorsteini Valdimarssyni.“ Múlaţing 26 (1999) 7-20.
    Ţorsteinn Valdimarsson skáld (f. 1918)
  33. B
    Gunnar Harđarson prófessor (f. 1954):
    „,,Alls vér erum einnar tungu." Um skyldleika ensku og íslensku í Fyrstu málfrćđiritgerđinni.“ Íslenskt mál og almenn málfrćđi 19-20 (1997-1998) 11-30.
  34. EF
    --""--:
    „Sveinbjörn Egilsson 1791-1991.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 18 (1992) 41-50.
  35. F
    --""--:
    „Um bókmenntasögu Sveinbjarnar Egilssonar.“ Skáldskaparmál 3 (1994) 169-176.
    Sveinbjörn Egilsson frćđimađur (f. 1791).
  36. B
    Gunnar Karlsson prófessor (f. 1939):
    „Barnfóstrur á Íslandi ađ fornu.“ Miđaldabörn (2005) 37-61.
  37. BC
    --""--:
    „Dyggđir og lestir í ţjóđfélagi Íslendingasagna.“ Tímarit Máls og menningar 46 (1985) 9-19.
  38. B
    --""--:
    „Friđarbođskapur og kvenlegt sjónarhorn í Grćnlendinga sögu.“ Kynlegir kvistir (1999) 95-99.
  39. EF
    --""--:
    „Jónas og Tómas.“ Andvari 133 (2008) 129-134.
  40. B
    --""--:
    „Siđamat Íslendingasögu.“ Sturlustefna (1988) 204-220.
    Summary, 220-221.
  41. BC
    --""--:
    „The Ethics of the Icelandic Saga Authors and Their Contemporaries. A Comment on Hermann Pálsson's Theories on the Subject.“ The Sixth International Saga Conference 1 (1985) 381-399.
  42. BCEFGH
    --""--:
    „Ţegar ljóđ gleđur sig viđ ljóđ.“ Skjöldur 5:4 (1996) 10-13.
    Um skopstćlingar.
  43. FG
    Gunnar Kristjánsson prestur (f. 1945):
    „Lífsviđhorf síra Matthíasar Jochumssonar.“ Skírnir 161 (1987) 15-40.
  44. DE
    --""--:
    „Útaf Edens fold. Um Paradísarmissi Miltons og ţýđingu séra Jóns á Bćgisá.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 9. bindi (1994) 155-177.
    Summary bls. 178. - Jón Ţorláksson prestur (f. 1744).
  45. GH
    --""--:
    „„Hvađ táknar ţá lífiđ? ..."“ Andvari 133 (2008) 69-89.
    Á aldarafmćli Steins Steinarr.
  46. B
    Gunnar Sigmarsson verkamađur (f. 1932):
    „Gleymdir kappar og grónir haugar í Vopnafirđi.“ Glettingur 6:3 (1996) 19-21.
  47. G
    Gunnar Stefánsson dagskrárfulltrúi (f. 1946):
    „Ađ árrođans strönd og aftur heim. Ţrjár nýjar bćkur um nýrómantísk skáld.“ Andvari 116 (1991) 155-166.
  48. GH
    --""--:
    „Ađ ćtla sér hiđ ómögulega.“ Lesbók Morgunblađsins 71:50 (1996) 4-6.
    Gunnar Gunnarsson rithöfundur (f. 1889).
  49. FG
    --""--:
    „Ég elskađi lífiđ og ljósiđ og ylinn. Aldarminning Jóhanns Gunnars Sigurđssonar skálds.“ Samvinnan 76:3 (1982) 22-25.
  50. GH
    --""--:
    „,,Ég kveiki á kertum mínum." Um trúarleg viđhorf í kveđskap Davíđs Stefánssonar.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 9. bindi (1994) 179-193.
    Summary bls. 193. - Davíđ Stefánsson skáld (f. 1895).
Fjöldi 1827 - birti 551 til 600 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík