Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bókmenntir

Fjöldi 1827 - birti 101 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FG
    Árni Pálsson prófessor (f. 1878):
    „Jóhann Sigurjónsson. 19. júní 1880 - 31. ágúst 1919.“ Eimreiđin 26 (1920) 1-19.
  2. B
    --""--:
    „Snorri Sturluson og Íslendinga saga.“ Eimreiđin 47 (1940) 257-279.
  3. B
    --""--:
    „Snorri Sturluson og Íslendingasaga.“ Á víđ og dreif (1947) 110-190.
    Fyrri hluti, bls. 110-140, birtist í Eimreiđinni 1941. Síđari hluti, bls. 140-190, birtist hér í fyrsta sinn.
  4. FG
    Árni Sigurđsson prestur (f. 1927):
    „Dr. theol. Valdimar Briem vígslubiskup. Aldarminning.“ Kirkjuritiđ 14 (1948) 13-51.
  5. GH
    Árni Sigurjónsson bókmenntafrćđingur (f. 1952):
    „Nokkur orđ um hugmyndafrćđi Sigurđar Nordal fyrir 1945.“ Tímarit Máls og menningar 45 (1984) 49-63.
  6. EF
    Árni Sigurjónsson bókmenntafrćđingur (f. 1955):
    „Leiđarsteinn Níelsar skálda.“ Tímarit Máls og menningar 55:3 (1994) 32-48.
    Níels Jónsson skáldi (f. 1782).
  7. G
    --""--:
    „Nútímaleg skáldsagnagerđ. Um ćskuverk Sigurjóns Jónssonar rithöfundar.“ Andvari 121 (1996) 98-110.
  8. B
    Ásdís Egilsdóttir dósent (f. 1946):
    „Dýrlingur Vestfjarđa? Um Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 103-113.
  9. B
    --""--:
    „Eru biskupasögur til?“ Skáldskaparmál 2 (1992) 207-220.
  10. B
    --""--:
    „Jarteinir Ţorláks helga Ţórhallssonar.“ Árnesingur 5 (1998) 201-206.
    Ţorlákur helgi Ţórhallsson biskup (f. 1133).
  11. B
    --""--:
    „Mannfrćđi Höllu biskupsmóđur.“ Sagnaţing (1994) 11-18.
  12. BC
    --""--:
    „Um biskupasögur.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 9. bindi (1994) 39-54.
    Summary bls. 54.
  13. BC
    --""--:
    „Ţorláks saga og Lilja. Tvö tímamótaverk.“ Dynskógar 7 (1999) 63-69.
  14. D
    Ásgeir Ásgeirsson forseti (f. 1894):
    „Ávarp forseta Íslands. 350 ára minning síra Hallgríms Pjeturssonar. Hallgrímskirkja 15. marz 1964.“ Kirkjuritiđ 30 (1964) 145-159.
  15. F
    Ásgeir Hjartarson bókavörđur (f. 1910):
    „Jón Thoroddsen skáld. 150 ára minning.“ Lesbók Morgunblađsins 43:39 (1968) 1-2, 14.
  16. F
    --""--:
    „Jón Thoroddsen. 150 ára minning.“ Árbók Landsbókasafns 1987/13 (1989) 60-71.
    English Summary, 103.
  17. GH
    Ásgrímur Angantýsson skólastjóri (f. 1972):
    „Ţorpiđ úr ljóđum Jóns úr Vör.“ Mímir 37:46 (1998) 14-22.
    Jón úr Vör skáld (f. 1917)
  18. GH
    Ástráđur Eysteinsson prófessor (f. 1957):
    „Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn.“ Skírnir 162 (1988) 273-316.
  19. GH
    --""--:
    „Heimsmyndir, ögurstundir og manntafl“ Andvari 144 (2019) 121-152.
  20. B
    Baetke, Walter:
    „Über den geschichtlichen Gehalt der Isländersagas (1956).“ Die Isländersaga (1974) 315-335.
  21. B
    --""--:
    „Zum Erzählstil der Isländersagas.“ Die Isländersaga (1974) 165-172.
  22. B
    Bagge, Sverre prófessor (f. 1942):
    „From sagas to society: the case of Heimskringla.“ From Sagas to Society (1992) 61-75.
  23. B
    --""--:
    „Icelandic Uniqueness or a Common European Culture? The Case of the King's Sagas.“ Scandinavian Studies 69 (1997) 418-442.
  24. BC
    --""--:
    „Mannlýsingar í konugasögum.“ Skáldskaparmál 4 (1997) 20-39.
  25. B
    --""--:
    „Saga psychology: the double portrait of St. Óláfr and Haraldr harđráđi in Heimskringla.“ Sagas and the Norwegian Experience. (1997) 47-56.
  26. B
    --""--:
    „Snorri Sturluson und die europäische Geschichtsschreibung.“ Skandinavistik 20:1 (1990) 1-19.
  27. B
    --""--:
    „Strategy and Tactics in the Contemporary Sagas: The Battle of Fimreite.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 56-70.
  28. B
    Baldur Hafstađ dósent (f. 1948):
    „Af Gísl Illugasyni.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 71-76.
    Um Gísls ţátt Illugasonar.
  29. BC
    --""--:
    „Er Arinbjarnarkviđa ungt kvćđi?“ Sagnaţing (1994) 19-31.
  30. B
    --""--:
    „Sighvatur Ţórđarson og Egils saga.“ Skáldskaparmál 3 (1994) 108-118.
    Sighvatur Ţórđarson skáld (f. um 995).
  31. GH
    --""--:
    „Uppgjör í hömrum. Lína dregin frá Einari Benediktssyni til Kambans og Laxness.“ Tímarit Máls og menningar 61:1 (2000) 71-80.
    Einar Benediktsson skáld (f. 1864), Halldór Laxness skáld (f. 1902) og Guđmundur Kamban skáld (f. 1888).
  32. G
    Bandle, Oskar:
    „""Íslenzkur ađall" als Boheme-Roman."“ Minjar og menntir (1976) 32-46.
  33. BC
    --""--:
    „Isländersaga und Heldendichtung.“ Afmćlisrit Jóns Helgasonar (1969) 1-26.
  34. B
    --""--:
    „Strukturprobleme in der Njáls saga.“ Festschrift für Siegfried Gutenbrunner (1972) 1-14.
  35. B
    --""--:
    „Tradition und innovation in der Gunnlaugs saga Ormstungu.“ Sagnaţing (1994) 45-54.
  36. C
    Barđi Guđmundsson ţjóđskjalavörđur (f. 1900):
    „Beinaflutningar frá Helsingjaborg og Seylu.“ Höfundur Njálu (1958) 265-274.
  37. B
    --""--:
    „Der Verfasser der >Njála<.“ Die Isländersaga (1974) 336-351.
  38. BC
    --""--:
    „Hrafnar tveir flugu međ ţeim.“ Höfundur Njálu (1958) 277-284.
  39. B
    --""--:
    „Málfar Ţorvarđar Ţórarinssonar.“ Höfundur Njálu (1958) 289-299.
  40. B
    --""--:
    „Myndskerinn mikli á Valţjófsstađ.“ Höfundur Njálu (1958) 19-28.
    Einnig: Alţýđublađiđ 1939.
  41. B
    --""--:
    „Regn á Bláskógaheiđi.“ Höfundur Njálu (1958) 40-59.
    Einnig: Alţýđublađiđ 1939.
  42. B
    --""--:
    „Sáttabrúđkaupin á Hvoli.“ Höfundur Njálu (1958) 29-39.
    Einnig: Alţýđublađiđ 1939.
  43. BC
    --""--:
    „Stađţekking og áttamiđanir Njáluhöfundar.“ Andvari 63 (1938) 68-88.
  44. BC
    --""--:
    „Stefnt ađ höfundi Njálu.“ Andvari 75 (1950) 42-110; 76(1951) 23-44.
  45. B
    --""--:
    „Tíu tugir manna.“ Höfundur Njálu (1958) 255-264.
  46. B
    --""--:
    „Uppruni íslenzkrar skáldmenntar.“ Helgafell 1 (1942) 58-69, 302-315; 2(1943) 155-167; 3(1944) 35-46; 4(1945) 87-100.
    Einnig: Uppruni Íslendinga, 109-210.
  47. C
    Barnes, Geraldine:
    „Some observations on Flóres saga ok Blankiflúr.“ Scandinavian studies 49 (1977) 48-66.
  48. BC
    Beck, Heinrich (f. 1923):
    „Erzählhaltung und Quellenberufung in der Egils saga.“ Skandinavistik 3 (1973) 89-103.
  49. B
    --""--:
    „Yngvi Tyrkja konungr.“ Sagnaţing (1994) 55-68.
  50. B
    Bekker-Nielsen, Hans prófessor (f. 1933):
    „Kirkedagsprćdikenen.“ Sjötíu ritgerđir (1977) 93-99.
Fjöldi 1827 - birti 101 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík