Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Samgöngur

Fjöldi 442 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. E
    Björn Dúason skrifstofumađur (f. 1916):
    „Landpóstarnir.“ Súlur 37 (1997) 108-116.
    Gunnar Rafnsson póstur (f. um 1748).
  2. EFG
    Björn Egilsson bóndi, Sveinsstöđum (f. 1905):
    „Brúarmáliđ og Bjarnastađahlíđ.“ Skagfirđingabók 16 (1987) 155-172.
  3. FG
    Björn Eymundsson hafnsögumađur (f. 1872):
    „Endurminningar. Björn Eymundsson hafnsögumađur.“ Víkingur 4:2 (1942) 11-14.
  4. G
    Björn Haraldsson bóndi, Austurgörđum:
    „Trúnađarafrek á Tunguheiđi.“ Súlur 7:2 (1977) 140-165.
    Ritsímalínan á Tunguheiđi.
  5. BDEFGH
    Björn Hróarsson jarđfrćđingur (f. 1962):
    „Norđan byggđa milli Eyjafjarđar og Skjálfanda.“ Árbók Ferđafélags Íslands 65 (1992) 7-215.
  6. H
    Björn Jakobsson kennari (f. 1894):
    „Gamlar götur.“ Kaupfélagsritiđ 39 (1973) 38-46; 40(1973) 31-36; 41(1973) 13-18.
  7. H
    Björn Jónsson lćknir (f. 1920):
    „Mćđgurnar á Sprengisandi.“ Útivist 4 (1978) 7-31.
    Um beinakerlingu, vörđu á Sprengisandi. Leiđrétting í 5(1979) 79.
  8. GH
    Björn Tryggvason ađstođarbankastjóri (f. 1924):
    „Fylgst međ flugi og hernađi á kreppu- og stríđsárunum.“ Lesbók Morgunblađsins 52:26 (1977) 2-5; 52:27(1977) 2-5; 52-28(1977) 4-7.
  9. FG
    Björn Ţorkelsson hreppstjóri (f. 1880):
    „Brot úr sögu dráttanna á Jökuldal.“ Glettingur 3:1 (1993) 19-21.
    Áđur birt í Morgunblađinu 26. sept. 1939.
  10. C
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Íslands- og Grćnlandssiglingar Englendinga á 15. öld og fundur Norđur-Ameríku.“ Saga 5 (1965-1967) 3-72.
  11. C
    --""--:
    „Siglingar til Íslands frá Biskups Lynn.“ Á góđu dćgri (1951) 44-57.
  12. B
    Bogi Th. Melsteđ sagnfrćđingur (f. 1860):
    „Ferđir, siglingar og samgöngur milli Íslands og annara landa á dögum ţjóđveldisins.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 4 (1907-1915) 585-910.
  13. F
    Bragi Melax prestur (f. 1929):
    „Íslendingurinn sem fann upp dýptamćli.“ Lesbók Morgunblađsins 13. nóvember (1999) 16-17.
    Jón Pétur Sigurđsson sjómađur (f. 1868)
  14. GH
    Brynja Grétarsdóttir:
    „Mjólkurflutningar í Svarfađardal.“ Súlur 1983:13 (1984) 56-80.
  15. H
    Brynjólfur Bergsteinsson bóndi (f. 1928):
    „Sjúkraflutningur um áramótin 1967.“ Glettingur 3:1 (1993) 37-39.
    Ritađ á nýjársdag 1968.
  16. B
    Bugge, Alexander (f. 1870):
    „Landaleitir fornmanna í Norđurhöfum.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 23 (1902) 138-157.
    Ţýđing og útgáfa Jóns Jónssonar ađ Stafafelli.
  17. FGH
    Dýrmundur Ólafsson póstfulltrúi (f. 1914):
    „Valdimar póstur.“ Húnvetningur 23 (1999) 131-136.
    Valdimar Jónsson póstur (f. 1890).
  18. FG
    Eggert P. Briem fulltrúi (f. 1898):
    „Siglingar landsmanna.“ Frjáls verzlun 17 (1955) 56-61.
  19. G
    Einar Arnalds hćstaréttardómari (f. 1911):
    „Alţjóđasamtök um samrćmingu siglingalöggjafar.“ Afmćlisrit helgađ Einari Arnórssyni (1940) 46-56.
  20. G
    Einar Elíeserson (f. 1893):
    „Póstferđ 1918.“ Strandapósturinn 2 (1968) 19-24.
    Endurminningar höfundar.
  21. G
    Einar Hálfdanarson verkamađur (f. 1920):
    „Eddustrandiđ 1934.“ Heima er bezt 49:6 (1999) 226-229.
    Ingvar Björnsson verkamađur (f. 1921) tók saman - Endurminningar höfundar
  22. DE
    Einar Hreinsson sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Frakkar á Fróni. Samskipti Frakka og Íslendinga 1600-1800.“ Sagnir 15 (1994) 4-11.
  23. G
    Einar Kristjánsson skólastjóri (f. 1917):
    „Fyrstu bílar í Dölum.“ Breiđfirđingur 45 (1987) 86-92.
  24. H
    Einar B. Pálsson verkfrćđingur (f. 1912):
    „Fyrsti vélsleđinn á Íslandi.“ Árbók vélsleđamanna 4 (1985) 24-31.
  25. FG
    Einar Pétursson bókavörđur (f. 1896):
    „Svifferjan á Lagarfljóti.“ Múlaţing 3 (1968) 106-114.
  26. F
    Einar Sveinbjörnsson bóndi, Hámundarstöđum (f. 1899):
    „Skipsstrand í Vopnafirđi.“ Múlaţing 19 (1992) 21-25.
    Strand danska skipsins Ellinor 22. mars 1903. - Eva S. Einarsdóttir skráđi.
  27. EFG
    Einar Vilhjálmsson tollvörđur (f. 1928):
    „Ţrír ţćttir.“ Múlaţing 21 (1994) 160-168.
    I. „Áćtlunarferđir milli Noregs og Íslands 1870-1911.“ - II. „Viti á Dalatanga 1895.“ - III. „Seley.“
  28. EFG
    Einar Vilhjálmsson:
    „Upphaf radíó- og póstţjónustu á Íslandi.“ Heima er bezt 45 (1995) 409-411.
  29. GH
    --""--:
    „Upphaf símamála á Íslandi.“ Heima er bezt 45 (1995) 368-341.
  30. G
    Eiríkur St. Sigurđsson bóndi, Sandhaugum (f. 1873):
    „Inni á örćfum Íslands. Sprengisandsvegurinn.“ Árbók Ţingeyinga 1981/24 (1982) 128-140.
    Sigurđur Eiríksson bjó til prentunar.
  31. GH
    Emil Jónsson ráđherra (f. 1902):
    „Vitabyggingar á Íslandi síđustu fimm árin.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 26 (1941) 33-39.
  32. FGH
    --""--:
    „Vitar á Íslandi 75 ára.“ Víkingur 16 (1954) 2-5.
  33. G
    Eyjólfur Gíslason skipstjóri (f. 1897):
    „Gömlu Skjöktbátarnir.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 16 (1967) 7-16.
    Notađir viđ flutninga á skipshöfn ađ og frá borđi og uppskipun afla ef mótorbátar flutu ekki ađ bryggju.
  34. F
    Eyjólfur Jónsson framkvćmdastjóri (f. 1917):
    „Brúin á Korpu í Önundarfirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 29 (1986) 145-147.
  35. H
    Ferđir :
    „Ferđir. Efnisyfirlit 1.-35. árgangs.“ Ferđir 26; 35 (1967-1976) 26(1967) 30-31; 35(1976) 50-51.
    Höfundur: Ţormóđur Sveinsson skrifstofumađur (f. 1889).
  36. G
    Filippus Gunnlaugsson bóndi, Ósi (f. 1905):
    „Ferđ milli fjarđa.“ Strandapósturinn 7 (1973) 99-104.
    Endurminningar höfundar.
  37. G
    Finnbogi R. Ţorvaldsson prófessor (f. 1891):
    „Hafnargerđin á Akranesi.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 20 (1935) 41-52.
  38. H
    Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri (f. 1916):
    „Nú fáum viđ gesti af hafi.“ Árbók Ţingeyinga 24/1981 (1982) 177-183.
  39. G
    Friđrik Pétursson:
    „Óvćntur gestur.“ Strandapósturinn 32 (1998) 84-91.
  40. BCDEFG
    Fries, Ingegerd (f. 1921):
    „Um Ódáđahraun og Vonarskarđ. Ferđir í ţúsund ár.“ Andvari 90:2 (1965) 150-159.
  41. G
    Geir G. Zoëga vegamálastjóri (f. 1885):
    „Brúin á Markarfljót og ađrar samgöngubćtur á vatnasvćđi Ţverár og Markarfljóts.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 19 (1934) 25-30.
    Neu Brücken in Süd Island, 30.
  42. G
    Geir G. Zoëga vegamálastjóri (f. 1885), Steinţór Sigurđsson kennari (f. 1904):
    „Skrá yfir sćluhús.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1940 (1940) 37-65.
  43. FG
    Gerđur Róbertsdóttir sagnfrćđingur (f. 1961), Ragnheiđur Mósesdóttir sagnfrćđingur (f. 1953):
    „Hafnlaus höfuđstađur.“ Sagnir 5 (1984) 45-54.
  44. B
    Gils Guđmundsson alţingismađur (f. 1914):
    „Á sćtrjám.“ Víkingur 5 (1943) 262-265; 6(1944) 167-169.
    Um siglingar og farmennsku Íslendinga frá fyrstu tíđ.
  45. GH
    --""--:
    „Alexander Jóhannesson prófessor og háskólarektor.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 3 (1989) 9-25.
  46. F
    --""--:
    „Fyrstu gufuskip koma til Íslands.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 533-537.
  47. FGH
    --""--:
    „Garđar Gíslason stórkaupmađur.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 141-157.
  48. F
    --""--:
    „Gufuskip hefja áćtlunarferđir til Íslands.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 565-569.
  49. F
    --""--:
    „Upphaf strandferđa hér viđ land.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 597-602.
  50. B
    --""--:
    „Víkingaflotinn.“ Víkingur 13 (1951) 74-77, 83.
Fjöldi 442 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík