Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Samgöngur

Fjöldi 442 - birti 401 til 442 · <<< · Ný leit
  1. CDE
    Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur (f. 1960):
    „Ţrćlasalar í Norđurhöfum. Um Kristófer Kólumbus og ađra kaupmenn viđ Íslandsstrendur.“ Lesbók Morgunblađsins 3. júlí (1999) 4-5.
  2. G
    Yngvi M. Gunnarsson bóndi, Sandvík (f. 1915):
    „Sími lagđur í Bárđardal 1930.“ Árbók Ţingeyinga 1984/27 (1985) 145-155.
  3. FH
    Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1895), Óttar Kjartansson:
    „Riđiđ í Brennisteinsfjöll og Selvog.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 2 (1985) 7-35.
    Áđur birt ađ hluta: Hesturinn okkar (1984), 12-26.
  4. H
    Ţorlákur Hjálmarsson bóndi (f. 1909):
    „Mjólkurflutningar.“ Súlur 10 (1980) 90-96.
  5. DE
    Ţorlákur Axel Jónsson menntaskólakennari (f. 1963):
    „Ókeypis til Kaupmannahafnar.“ Lesbók Morgunblađsins 72:15 (1997) 12.
    Um ferđir Íslendinga međ skipum einokunarverslunarinnar
  6. G
    Ţorleifur Ţorleifsson ljósmyndari (f. 1917):
    „Járnbrautin í Reykjavík 1913-1928.“ Saga 11 (1973) 116-161.
  7. FG
    Ţormóđur Sveinsson skrifstofumađur (f. 1889):
    „Nýjabćjarfjall. Lýsing og drög til sögulegrar athugunar á fornum vegi yfir hćsta og ókunnasta fjallgarđ landsins.“ Blanda 7 (1940-1943) 330-361.
    Um fjallveg milli Skagafjarđar og Eyjafjarđar.
  8. BCDEF
    --""--:
    „Úr sögu vegamálanna.“ Ferđir 5 (1944) 1-10.
  9. FG
    Ţorsteinn Bjarnason bóndi, Háholti (f. 1865):
    „Saga Kolviđarhóls.“ Blanda 6 (1936-1939) 362-370.
  10. G
    Ţorsteinn Jónsson bóndi, Broddanesi (f. 1905):
    „Kjölfestan sem dugđi.“ Strandapósturinn 16 (1982) 88-96.
    Endurminningar höfundar.
  11. FG
    Ţorsteinn Matthíasson kennari (f. 1908):
    „Svipmyndir úr lífi Strandapósta.“ Strandapósturinn 1 (1967) bls. 9-20.
  12. F
    Ţorsteinn Thorarensen rithöfundur (f. 1927):
    „Gufubáturinn Faxi - fyrsta gufuskip viđ Faxaflóa.“ Sjómannadagsblađiđ 29 (1966) 22-23, 42-46.
  13. GH
    Ţorsteinn Ţ. Víglundsson skólastjóri (f. 1899):
    „Merkur brautryđjandi. Ţáttur úr sögu Vestmannaeyjahafnar.“ Blik 33 (1978) 5-15.
  14. G
    --""--:
    „Síminn lagđur milli Eyja og lands.“ Blik 29 (1972) 5-23.
  15. GH
    Ţorvarđur Jónsson verkfrćđingur (f. 1928):
    „Merku samstarfi lokiđ.“ Póst- og símafréttir (1990) 4-5.
    Um samstarf Pósts og síma viđ Mikla norrćna ritsímafélagiđ.
  16. G
    Ţór Magnússon ţjóđminjavörđur (f. 1937):
    „Norrćnustrandiđ 1908.“ Húnvetningur 7 (1982) 24-35.
  17. G
    Ţórđur Kristleifsson menntaskólakennari (f. 1893):
    „Ţrekraun símasendils fyrir 75 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 64:44 (1989) 28-29.
  18. FG
    Ţórđur Sigurđsson bóndi og vegaverkstjóri, Neđri-Breiđdal (f. 1868):
    „Upphaf vegagerđar í Önundarfirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 13 (1968) 145-149.
  19. H
    Ţórir Jónsson kennari (f. 1938):
    „Leiđir úr Svarfađardal til Ólafsfjarđar.“ Ferđir 23 (1964) 12-19, 26.
  20. GH
    Ţórir Kr. Ţórđarson prófessor (f. 1924):
    „Prófessor dr. phil. et jur. Alexander Jóhannesson - Aldarafmćli.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 8. bindi (1994) 203-214.
    Alexander Jóhannesson prófessor (f. 1888).
  21. H
    Ögmundur Helgason:
    „Lýsing Norđfjarđarhrepps og Neslands.“ Neskaupastađur Afmćlisblađ (1979) 5-10.
  22. E
    Valgerđur Johnsen sagnfrćđingur (f. 1972):
    „Lífsmeđöl og bjargrćđisstođir.“ Sagnir 22 (2001) 40-47.
  23. G
    Hildur Jónsdóttir leiđsögumađur (f. 1974):
    „Hópflug Ítala áriđ 1933.“ Sagnir 23 (2003) 32-40.
  24. H
    Ţórđur Jónsson flugmađur (f. 1958):
    „Síđasta flug Nowinka og félaga.“ Árbók Ţingeyinga 46 (2003) 10-28.
  25. G
    Hákon Jónsson (f. 1918):
    „Brúin hjá Hólkoti í Laxárdal. Forsaga og tilefni brúarsmíđinnar.“ Árbók Ţingeyinga 47 (2004) 86-90.
  26. FGH
    Kristinn Helgason innkaupastjóri (f. 1922):
    „Skipaströnd í V.-Skaftafellssýslu 1898-1982.“ Dynskógar 8 (2001) 7-199.
  27. EFGH
    Elín Anna Valdimarsdóttir stöđvarstjóri (f. 1950):
    „Póst- og símaţjónusta á Kirkjubćjarklaustri.“ Dynskógar 9 (2004) 275-294.
  28. GH
    Elínbjörg Kristjánsdóttir deildarstjóri (f. 1952):
    „Áćtlunarferđir í Eyrarsveit.“ Fólkiđ, fjöllin og fjörđurinn 4 (2003) 170-189.
  29. G
    Stefán Jónsson bóndi á Hlíđ í Lóni (f. 1880):
    „Vinna viđ Lagarfljótsbrú 1904.“ Glettingur 14:1 (2004) 31-34.
  30. GH
    Haraldur Guđnason frá Hólmahjáleigu (f. 1911):
    „Landeyjavegur (brotakennd samantekt)“ Gođasteinn 12 (2001) 144-150.
  31. F
    Pálmi Eyjólfsdóttir fulltrúi (f. 1920):
    „Draumurinn um eimreiđ austur í sveitir.“ Gođasteinn 13 (2002) 53-63.
  32. EFG
    Gunnlaugur Ingólfsson sagnfrćđingur (f. 1944):
    „Kláfferjur. Brot úr samgöngusögu.“ Múlaţing, fylgirit 2002 (2002) 5-41.
  33. FGH
    Baldur Ţór Ţorvaldsson verkfrćđingur (f. 1951):
    „Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöđum ásamt lauslegu yfirliti yfir fyrstu brýr á ánni.“ Múlaţing 30 (2003) 97-123.
  34. H
    Gunnţóra Gunnarsdóttir blađamađur (f. 1948):
    „Fann góđa og gjöfuga sál - og álagafjöturinn féll. Um fjármögnun framkvćmda á Skeiđarársandi á 8. áratugnum.“ Skaftfellingur 15 (2002) 79-89.
  35. FG
    Sigurđur Örn Hilmarsson húsasmiđur (f. 1945):
    „Almannaskarđ. Samtíningur úr sögu vegar.“ Skaftfellingur 17 (2004) 59-69.
  36. GH
    Sigríđur Guđmundsdóttir Schiöth kórstýra (f. 1914):
    „Fnjóská.“ Súlur 29 (2003) 120-125.
  37. H
    Óskar Ţórđarson frá Haga (f. 1920):
    „Í vegavinnu í Borgarfirđi áriđ 1940.“ Heima er bezt 51:2 (2001) 78-81.
  38. GH
    Guđmundur Sćmundsson fornbókasali (f. 1936):
    „Ágrip af sögu atvinnuflugs á Íslandi.“ Heima er bezt 52:5 (2002) 215-221.
  39. FGH
    --""--:
    „Djúpbáturinn.“ Heima er bezt 52:3 (2002) 116-121.
  40. GH
    --""--:
    „Strandferđir viđ Ísland.“ Heima er bezt 52:2 (2002) 68-73.
  41. GH
    Guđmundur Sćmundsson fornbókasali (f. 1926):
    „Rútuferđir fyrr og nú.“ Heima er bezt 52:11 (2002) 488-493.
  42. BCDEFG
    Sigríđur Sigurđardóttir safnstjóri (f. 1954):
    „Reiđver og akfćri. Samgöngur á landi fyrir vélvćđingu.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 107-117.
Fjöldi 442 - birti 401 til 442 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík