Efni: Samgöngur
EFG
Ólafur Ketilsson bóndi, Óslandi (f. 1864):
Skipsströnd í Hafnahreppi árin 1800-1930. Ćgir 23 (1930) 237-240, 273-277; 24(1931) 63-65.H
Ólafur Stefánsson verkamađur (f. 1917):
Mesta leit sem fariđ hefur fram á Íslandi. Múlaţing 23 (1996) 31-35.
Leitin ađ flugvélinni Geysi 1950.EF
Ólafur Ţorvaldsson ţingvörđur (f. 1884):
Fornar slóđir milli Krísuvíkur og Hafnarfjarđar. Árbók Fornleifafélags 1943-48 (1949) 81-95.
Summary; Old Routes Between Hafnarfjörđur and Krísuvík, 95.EF
--""--:
Grindaskarđavegur. Árbók Fornleifafélags 1943-48 (1949) 96-107.
Summary; The Grindaskarđa Route, 107.H
Óskar Ţór Halldórsson blađamađur (f. 1961):
Úr samgöngusögu Ólafsfjarđar. Súlur 37 (1997) 96-107.GH
Páll Ásgeir Ásgeirsson blađamađur (f. 1956):
Skipsflök viđ Ísland. Ćgir 88:2 (1995) 40-43.B
Páll Bergţórsson veđurstofustjóri (f. 1923):
Atlantshafiđ sigrađ međ tćknifrćđi, veđurfrćđi og stjörnufrćđi. Víkingur 60:2 (1998) 56-61.B
--""--:
Sigling á víkingaskipum. Lesbók Morgunblađsins 70:29 (1995) 1-2.GH
Páll V. Daníelsson framkvćmdastjóri (f. 1915):
Fjarskiptastöđin í Guđfunesi. - Nýtt hús. - Ný móttökustöđ. - Nýr tćkjabúnađur. Sjötíu og fimm ára afmćli. Póst- og símafréttir 13:4 (1993) 4-8.H
--""--:
Póst- og símaskólinn 25 ára. Póst- og símafréttir 14:1 (1994) 4-5.H
--""--:
Póstgíróstofan 20 ára. Póst- og símafréttir 11:1 (1991) 3-6.F
Páll Lýđsson bóndi, Litlu-Sandvík (f. 1936):
Á ţjóđvegi númer eitt fyrir hundrađ árum. Útivist 19 (1993) 87-95.BC
Páll Sigurđsson bóndi og kennari (f. 1904):
Tveir garđar fornir í Fljótum. Fólk og fróđleikur (1979) 177-199.G
Pálmi Eyjólfsson fulltrúi (f. 1920):
Bílarnir komu á undan vegunum. Lesbók Morgunblađsins 72:19 (1997) 4-6.FGH
--""--:
Draumurinn um eimreiđ austur í sveitir. Lesbók Morgunblađsins 22. ágúst (1998) 4-6.GH
--""--:
Eigi er ein báran stök. Gođasteinn 6 (1995) 100-106.
Um skipsströnd.FG
--""--:
Fjórir áfangastađir í Rangárţingi á fyrri hluta aldarinnar, á milli Ţjórsár og Markarfljóts. Gođasteinn 35 (1999) 91-103.G
--""--:
Markarfljótsbrúin. Ţá tóku Rangćingar til sinna ráđa. Gođasteinn 1 (1988) 9-15.G
--""--:
Ţá tóku Rangćingar til sinna ráđa. Lesbók Morgunblađsins 58:42 II (1983) 16-19.
Um byggingu Markarfljótsbrúar.G
Pálmi Hannesson rektor (f. 1898):
Leiđir ađ fjallabaki. Árbók Ferđafélags Íslands 1933 (1933) 3-56.
Landmannaleiđ.G
Pétur Ingólfsson verkfrćđingur (f. 1946):
Bogabrúin á Fnjóská. Lesbók Morgunblađsins 68:25 (1993) 6-7.D
Pétur G. Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1970):
Íslandssiglingar Englendinga og launverslun á 17. öld. Sagnir 20 (1999) 22-28.GH
Ragnar Stefánsson bóndi, Skaftafelli (f. 1914):
Eftirlit og viđgerđir á landssímalínum á Skeiđarársandi 1929-1973. Skaftfellingur 6 (1989) 41-62.GH
Ragnheiđur Björnsdóttir ritstjóri:
,,Til ađ bćta hag póstmanna og gćta hagsmuna ţeirra... Stiklađ á stóru í sögu Póstmannafélags Íslands. Póstmannablađiđ 25:1 (1994) 16-19.H
Reynir Ármannsson deildarstjóri (f. 1922):
Hugleiđingar Reynis fyrrverandi formanns PFÍ. Póstmannablađiđ 21:1 (1989) 28-29.B
Sayers, William:
The Etymology and Semantics of Old Norse knorr ‘cargo ship’. The Irish and English Evidence. Scandinavian Studies 68 (1996) 279-290.FGH
Sigmar Magnússon bóndi, Dölum (f. 1922):
Fjallaskörđ og leiđir í Fáskrúđsfirđi. Múlaţing 23 (1996) 37-41.G
Sigurbergur H. Ţorleifsson hreppstjóri og vitavörđur (f. 1905):
Minningar frá byggingu vita á Glettinganesi sumariđ 1931. Múlaţing 22 (1995) 115-120.F
Sigurđur Björnsson bóndi, Kvískerjum (f. 1917):
Fyrsta stórátak í vegagerđ í Austur-Skaftafellssýslu. Skaftfellingur 9 (1993) 26-33.H
--""--:
Hringvegurinn samtengdur. Skaftfellingur 15 (2002) 91-106.G
--""--:
Símalína lögđ um Skaftafellssýslur 1929. Skaftfellingur 7 (1991) 77-119.H
Sigurđur Eggert Davíđsson kennari (f. 1946):
Rafmögnuđ flugferđ. Súlur 26 (1999) 3-11.H
Sigurđur Egilsson húsasmiđur (f. 1892):
Brúargerđ á Jökulsá yfir í Krepputungu. Árbók Ţingeyinga 6 (1963) 123-130.FGH
Sigurđur Eiríksson bóndi, Sandhaugum (f. 1915):
Saga hafnar á Hvammstanga. Húni 10 (1988) 34-38.FG
Sigurđur Guđjónsson skipstjóri (f. 1903):
Bakka-Oddur. Víkingur 34 (1972) 390-392.
Um strandferđaskipiđ Odd frá Eyrarbakka. Sjá einnig; Gísli Brynjólfsson: Bakka-Oddur og örlög hans, í 34 (1972) 230-232.B
--""--:
Komst Bjarni Grímólfsson suđur í Saragassahaf? Nokkur orđ um ţá, sem legiđ hafa óbćttir hjá garđi. Víkingur 39 (1977) 26-29.G
--""--:
Nokkur orđ um m/b Hjálparann. Víkingur 42:2 (1980) 57-60.GH
Sigurđur Guđmundsson póstmeistari (f. 1928):
Af landsbyggđinni. Póstmannablađiđ 21:1 (1989) 14-15.G
Sigurđur Gunnarsson skólastjóri (f. 1912):
Minningar frá komu útvarpsins. Heima er bezt 49:7-8 (1999) 302-306.
Endurminningar höfundarH
Sigurđur Jóhannsson vegamálastjóri (f. 1918):
Jarđgöng á Súđavíkurvegi. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 32/1990-1991 (1991) 93-96.
Einnig: Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 35:5(1950).DEFG
Sigurđur Kristinsson kennari (f. 1925):
Lítil samantekt um Vatnajökulsleiđ. Múlaţing 14 (1985) 34-52.G
Sigurđur Magnússon frá Ţórarinsstöđum frćđimađur (f. 1909):
Sterlingsstrandiđ. Múlaţing 23 (1996) 7-27; 24(1997) 7-31.G
Sigurđur Sigfússon sölustjóri (f. 1955):
George H. F. Schrader og Caroline Rest. Súlur 6 (1976) 31-48.
Hest- og gistihúsiđ Caroline Rest á Akureyri og stofnandi ţess.BFG
Sigurđur Sigurđsson ráđunautur (f. 1864):
Akstur og aktćki ađ fornu og nýju. Freyr 5 (1908) 113-117, 129-135.F
Sigurđur Thoroddsen menntaskólakennari (f. 1863):
Um vegi. (Alţýđufyrirlestur haldinn í Reykjavík í marz 1900.) Andvari 25 (1900) 176-192.FG
Sigurđur H. Ţorsteinsson skólastjóri (f. 1930):
Póstsaga. Félag frímerkjasafnara 25 ára (1982) 89-96.
Um tengsl póstsögu og samgöngusögu.B
Sigurđur Ţórarinsson prófessor (f. 1912):
Bjarnagarđur. Árbók Fornleifafélags 1981 (1982) 5-39.
Summary, 36-37.DEFG
--""--:
Í veldi Vatnajökuls: Verstöđvar Norđlendinga í Austur Skaftafellssýslu. Lesbók Morgunblađsins 21 (1946) 413-417.BDEFG
--""--:
Í veldi Vatnajökuls. Leiđir um Vatnajökul. Lesbók Morgunblađsins 21 (1946) 397-401.E
Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri (f. 1954):
Eirđarlaus förusveinn á 18. öld. Víkingur 62:2 (2000) 30-35.
Um Árna Magnússon farmann (f. 1726). - Enginn er skráđur fyrir greininni en Sigurjón Egilsson er ritstjóri blađsins.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík