Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
--""--: Hjálprćđi í neyđ. Land og stund (1984) 173-179. Um frćđslurit fyrir almenning, ţýtt úr ţýsku, sem Magnús Stephensen lét byrja ađ prenta í Leirárgörđum.
E
Pétur Sigurđsson háskólaritari (f. 1896): Ferhjólađur vagn prentverksins. Studia centenalia in honorem memoriae Benedikt S. Ţórarinsson (1961) 51-68. Um starfsemi Hóla - prentsmiđjunnar
E
Sigurđur Bjarnason alţingismađur (f. 1915): Af Ólafi lögsagnara á Eyri. Lesbók Morgunblađsins 68:32 (1993) 4-5. Ólafur Jónsson lögsagnari (f. 1687) og sonur hans, Ólafur Ólavíus (f. 1741).
Smith, Sidney Smith: Magnús Ketilsson's orthography and the Hrappsey press. Scandinavian studies 54:3 (1982) 195-204.
FGH
Stefán Ögmundsson prentari (f. 1909): Sú var tíđin. Stiklađ á stóru í sögu bókagerđarmanna í 90 ár. Prentarinn (1987) Fylgiblađ. 1-12. (Númer árgangs vantar), 2. tbl.
--""--: Prentnemarnir. Bóksaga neđan frá. Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 5 (2000) 69-94. Prentnemarnir Jón Steingrímsson (f. 1862) og Magnús Ingvarsson (f. 1864)
Ţórarinn Sveinsson bókbindari (f. 1778): Ćfisögubrot feđganna Sveins Ţórđarsonar og Ţórarins bókbindara Sveinssonar. Samin af hinum síđarnefnda. Blanda 2 (1921-1923) 283-349. Sveinn Ţórđarson bóndi (f. um 1734). - Útgáfa Hannesar Ţorsteinssonar.
F
Ţórđur Tómasson safnvörđur (f. 1921): Bókband Guđmundar Péturssonar á Minna-Hofi. Árbók Fornleifafélags 1970 (1971) 55-74. Um rangćskan alţýđubókbindara á 19. öld.
H
Ţórir Guđjónsson bókagerđarmađur: Jón Ágústsson prentari. F. 9. september 1917 - D. 1. mars 1993. Prentarinn 13:2 (1993) 28-29.