Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Landvarnir

Fjöldi 135 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. E
    Anna Agnarsdóttir prófessor (f. 1947):
    „Gilpinsrániđ 1808.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 61-77.
  2. CDEFG
    --""--:
    „Ísland á bresku áhrifasvćđi fram ađ síđari heimsstyrjöld.“ Frćndafundur 1. bindi (1993) 162-178.
    Summary bls. 178.
  3. F
    Arnaldur Indriđason kvikmyndagagnrýnandi (f. 1961):
    „Ef úngir menn kćmu á fót skotvarnarliđi …“ Sagnir 6 (1985) 68-74.
  4. GH
    Arnţór Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1965):
    „Reykjavíkurflugvöllur. Íslensk-bresk bygging á umdeildum stađ.“ Saga 42:2 (2004) 17-62.
  5. H
    --""--:
    „„Tvisvar hefđi flugvjelin getađ veriđ búin ađ senda okkur kveđjur sínar.“ Hálf öld liđin síđan sprengjum var fyrst varpađ úr flugvél yfir Íslandi.“ Skaftfellingur 8 (1992) 159-165.
  6. H
    Ágúst Ólafur Georgsson safnvörđur (f. 1951):
    „Međ ugg í brjósti einatt lít ég Hvalfjörđ. Munnmćlasögur um hersetuna í Strandarhreppi.“ Tímarit Máls og menningar 46 (1985) 511-517.
  7. DF
    Árni Árnason símritari (f. 1901):
    „Frá Tyrkjaráni og Herfylkingu Vestmannaeyja.“ Heima er bezt 9 (1959) 56-60, 87-90, 110.
  8. H
    Árni Björnsson ţjóđháttafrćđingur (f. 1932):
    „Sögubrot af hernámsandstöđu.“ Réttur 63 (1980) 41-58, 108-122.
  9. H
    Árni B. Stefánsson augnlćknir (f. 1949):
    „Stríđsleyndarmál afhjúpađ.“ Lesbók Morgunblađsins 69:22 (1994) 10.
  10. H
    Ásdís Guđmundsdóttir, Garđabć:
    „Hernámiđ í Kaldađarnesi.“ Lesbók Morgunblađsins 71:6 (1996) 6-7.
  11. CD
    Ásgeir Bl. Magnússon orđabókarritstjóri (f. 1909):
    „Afvopnun Íslendinga.“ Réttur 30 (1946) 99-108.
  12. H
    Baldur Guđlaugsson hćstaréttarlögmađur (f. 1946):
    „Norrćnt varnarbandalag á döfinni fyrir 30 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 53:15 (1978) 6-7, 15.
  13. H
    Bára Baldursdóttir sagnfrćđingur (f. 1957):
    „„Ţćr myndu fegnar skifta um ţjóđerni.“ Ríkisafskipti af samböndum unglingsstúlkna og setuliđsmanna.“ Kvennaslóđir (2001) 301-317.
  14. H
    Björn Bjarnason ráđherra (f. 1944):
    „Viđhorfin til varnarliđsins.“ Lesbók Morgunblađsins 53:16 (1978) 2-5, 15.
  15. CDEFGH
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Baráttan um Íslandsmiđ.“ Á fornum slóđum og nýjum (1978) 29-49.
  16. BCDEFGH
    Björn Ţórđarson ráđherra (f. 1879):
    „Herútbođ á Íslandi og landvarnir Íslendinga.“ Andvari 79 (1954) 56-96.
  17. H
    Bragi Guđmundsson dósent (f. 1955):
    „Félög um vestrćna samvinnu.“ Sex ritgerđir um herstöđvamál (1980) 43-55.
  18. H
    Butcher, Harold:
    „In Iceland today.“ American Scandinavian Review 30:4 (1942) 342-347.
  19. GH
    Corgan, Michael T. háskólakennari:
    „Ađdragandinn vestanhafs ađ hervernd Bandaríkjamanna á Íslandi 1941.“ Saga 30 (1992) 123-156.
  20. H
    Drífa Viđar rithöfundur og myndlistamađur (f. 1920):
    „Hér segir lítilsháttar frá Keflavíkurgöngunni undirbúningi hennar og niđurstöđu.“ Melkorka 16:2 (1960) 49-52.
  21. H
    Einar Olgeirsson alţingismađur (f. 1902):
    „Upphaf bandarískrar ásćlni gagnvart Íslandi.“ Réttur 57 (1974) 108-129.
  22. H
    Erlingur Brynjólfsson sagnfrćđingur (f. 1952):
    „Tengsl herstöđvamáls og landhelgismáls.“ Sex ritgerđir um herstöđvamál (1980) 67-78.
  23. H
    Eyjólfur Hannesson bóndi, Bjargi í Bakkagerđiskauptúni (f. 1892):
    „Tundurdufliđ á Sauđabana.“ Múlaţing 5 (1970) 130-138.
  24. H
    Flosi Björnsson bóndi, Kvískerjum (f. 1906):
    „Ţćttir frá stríđstíma.“ Skaftfellingur 10 (1994) 125-135.
    Sigurđur Björnsson bjó til prentunar.
  25. H
    Friđrik Kr. Eydal rithöfundur (f. 1952):
    „Ratsjárstöđvar í Ađalvík. Síđari Hluti: Kalda stríđiđ.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 39/1999 (1999) 7-100.
    Fyrri hluti 1995-1996. - Um umsvif bandaríska flughersins á Látrum og Straumnesfjalli.
  26. H
    Friđţór G. Eydal upplýsingafulltrúi (f. 1952):
    „Endalok ţýska kaupskipsins Regensburg.“ Víkingur 60:4 (1998) 44-46.
  27. H
    --""--:
    „Ratsjárstöđvar í Ađalvík. Fyrri hluti: Síđari heimsstyrjöldin.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 36/1995-1996 (1996) 88-158.
  28. H
    Gissur Ó. Erlingsson ţýđandi (f. 1909):
    „Harmsaga frá hernámsárunum.“ Heima er bezt 43 (1993) 61-65.
  29. GH
    Gísli Hjartarson ritstjóri (f. 1947):
    „Gönguleiđir í Sléttuhreppi. Leiđarlýsing frá Hesteyri til Hornvíkur.“ Útivist 16 (1990) 75-104.
    Ađ hluta um búsetu herliđs á Straumnesfjalli.
  30. H
    Guđjón Baldvinsson skrifstofumađur (f. 1954):
    „Efniđ og andinn. Guđjón Baldvinsson rćđir viđ Guđmund Einarsson verkfrćđing.“ Heima er bezt 42 (1992) 277-290.
    M.a. um byggingu ratsjárstöđvarinnar á Straumnesfjalli.
  31. H
    Guđmundur Georgsson prófessor (f. 1932):
    „Kjarnorkuvopnalaus svćđi.“ Tímarit Máls og menningar 44 (1983) 23-34.
  32. H
    Guđmundur J. Guđmundsson sagnfrćđingur (f. 1954):
    „,,Ţau eru svo eftirsótt Íslandsmiđ..." Samningaviđrćđur Íslendinga og Breta í ţorskastríđinu 1958-61.“ Saga 37 (1999) 63-115.
    Summary bls. 114-115
  33. H
    Guđmundur Kristinsson frćđimađur:
    „Styrjaldarárin á Suđurlandi.“ Lesbók Morgunblađsins 15. maí (1999) 4-5.
  34. D
    Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
    „Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum.“ Gripla 9 (1995) 7-44.
  35. H
    Gunnar Karlsson prófessor (f. 1939):
    „Af hverju töpuđum viđ friđnum?“ Dagfari 23:2 (1997) 10-11, 18-19.
    Úr sögu herstöđvamálsins.
  36. H
    Gunnar M. Magnúss rithöfundur (f. 1898):
    „Annáll snertandi efni ţessa rits, hefst međ sumarmálum 1951.“ Virkiđ í norđri 1 (1951) 43-44; 2(1951-1952) 92.
  37. H
    --""--:
    „Ársafmćli hersins á Íslandi.“ Virkiđ í norđri 3 (1953) 107-112.
  38. H
    --""--:
    „Íslandsferđir Eisenhowers.“ Virkiđ í norđri 4 (1955) 149-164.
    Árin 1951 og 1955.
  39. H
    --""--:
    „Keflavíkurflugvöllur og lífiđ ţar.“ Virkiđ í norđri 3 (1953) 113-117.
  40. H
    --""--:
    „Sagan af Vatnsleysuströndinni.“ Virkiđ í norđri 3 (1953) 97, 99-106.
    Deilur um skotćfingasvćđi bandaríska hersins. - Leiđrétting er í 5(1955) 171.
  41. H
    --""--:
    „Sjöundi maí 1951.“ Virkiđ í norđri 1 (1951) 3-22, 38-43; 2(1951-1952) 51-69.
  42. H
    --""--:
    „Útlagar og fangar.“ Virkiđ í norđri 3 (1953) 118-142.
    Fangavist Íslendinga í Danmörku eftir stríđ.
  43. H
    Gunnţór Guđmundsson bóndi, Dćli (f. 1916):
    „Minningar frá stríđsárunum.“ Húni 20 (1998) 78-81.
    Endurminningar höfundar.
  44. H
    Hafsteinn Karlsson bókmenntafrćđingur (f. 1956):
    „Samtök gegn hernum.“ Sex ritgerđir um herstöđvamál (1980) 31-41.
  45. DE
    Halldór Baldursson lćknir (f. 1942):
    „Fallbyssubrot frá Bessastöđum. Röntgenskođun 1990.“ Árbók Fornleifafélags 1990 (1991) 81-90.
  46. D
    --""--:
    „Holger Rosenkrantz höfuđsmađur og atlaga Tyrkja ađ Seilunni 1627.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 5 (1996) 110-120.
  47. H
    --""--:
    „Kúlur frá Hrakhólmum.“ Árbók Fornleifafélags 1994 (1995) 53-59.
    Fallbyssukúlur sem fundust í Hrakhólmum á Álftanesi. - Summary, 59.
  48. H
    Hallgerđur Pálsdóttir sagnfrćđingur (f. 1974):
    „Andstađa okkar skilađi árangri. Viđtal viđ herra Sigurbjörn Einarsson, biskup Íslands 1959-1981.“ Dagfari 26:1 (2000) 23-25.
    Sigurbjörn Einarsson biskup (f. 1911).
  49. H
    Hannes Jónsson sendiherra (f. 1922):
    „Forsendur og framtíđ íslenskrar öryggisstefnu.“ Skírnir 162 (1988) 100-126.
  50. GH
    --""--:
    „Íslensk hlutleysisstefna. Frćđilega hlutleysiđ 1918-1941.“ Andvari 114 (1989) 203-224.
Fjöldi 135 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík