Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Berson Bruno: A Contribution to the study of the Medieval Icelandic farm: The byres Arcaeologia Islandica 2 (2002) 34-60.
B
Árni Einarsson líffrćđingur (f. 1954), Oddgeir Hansson (f. 1973) fornleifafrćđingur, Orri Vésteinsson (f. 1967) lektor: An Extensive System of Medieval Earthworks in Northeast Iceland. Arcaeologia Islandica 2 (2002) 61-73.
B
Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967), Thomas H. McGovern and Christian Keller: Enduring impacts: Social and Environmental Aspects of Viking Age Settlement in Iceland and Greenland. Arcaeologia Islandica 2 (2002) 98-136.
Ţórđur Marteinsson frá Holti (f. 1932): Fjárleitir frá Siglunesi frá ţeim tíma ţegar menn höfđu enn metnađ til ađ smala fé sínu og ţegar fjallskil voru lögbundin. Árbók Barđastrandarsýslu 16 (2005) 7-17.
Garđar Guđmundsson fornleifafrćđingur (f. 1953), Mjöll Snćsdóttir, Ian Simpson, Margrét Hallsdóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson og Kolbeinn Árnason: Fornir akrar á Íslandi. Meintar minjar um kornrćkt á fyrri öldum. Árbók Fornleifafélags 2002-2003 (2004) 79-106.
Anna Guđrún Ţórhallsdóttir (f. 1957), Björn Ţorsteinsson f. 1957: Gróđur og búfé í Hvítársíđu og Hálsasveit 1708-2002. Borgfirđingabók 6 (2005) 67-80.
Sturla Friđriksson erfđa- og vistfrćđingur (f. 1922): Magnús Ketilsson, sýslumađur. Frumkvöđull bćttrar nýtingar landgćđa á átjándu öld. Freyr 99:1 (2003) 28-32. Erindi flutt á Málţingi um Magnús Ketilsson (1732-1803) á vegum Félags um átjándu aldar frćđi 2. nóvember 2002.