Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Landbúnađur

Fjöldi 731 - birti 701 til 731 · <<< · Ný leit
  1. BCDEF
    Björn Jón Bragason sagnfrćđingur (f. 1979):
    „Áhrif veđurfars á landbúnađ og sjávarútveg fyrr á öldum.“ Sagnir 25 (2005) 84-88.
  2. BH
    Berson Bruno:
    „A Contribution to the study of the Medieval Icelandic farm: The byres“ Arcaeologia Islandica 2 (2002) 34-60.
  3. B
    Árni Einarsson líffrćđingur (f. 1954), Oddgeir Hansson (f. 1973) fornleifafrćđingur, Orri Vésteinsson (f. 1967) lektor:
    „An Extensive System of Medieval Earthworks in Northeast Iceland.“ Arcaeologia Islandica 2 (2002) 61-73.
  4. B
    Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967), Thomas H. McGovern and Christian Keller:
    „Enduring impacts: Social and Environmental Aspects of Viking Age Settlement in Iceland and Greenland.“ Arcaeologia Islandica 2 (2002) 98-136.
  5. BCDEF
    Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967):
    „Mygluskán og hálfblautur ruddi. Hvernig geymdu menn hey til forna?“ Sagnir 10 (1989) 18-26.
  6. B
    Stylegar Frans-Arne:
    „Some Notes on Earthworks and Dykes in Iceland and the North Atlantic.“ Arcaeologia Islandica 3 (2004) 48-60.
  7. GH
    Steinunn Eyjólfsdóttir (f. 1936):
    „Um heyskap á fjalli“ Árbók Barđastrandarsýslu 14 (2003) 22-27.
  8. GH
    Ţórđur Marteinsson frá Holti (f. 1932):
    „Fjárleitir frá Siglunesi frá ţeim tíma ţegar menn höfđu enn metnađ til ađ smala fé sínu og ţegar fjallskil voru lögbundin.“ Árbók Barđastrandarsýslu 16 (2005) 7-17.
  9. EFGH
    Einar G. Pétursdóttir handritafrćđingur (f. 1941):
    „Um mónarfar og jarđnafar.“ Árbók Fornleifafélags 2000-2001 (2003) 189-204.
  10. C
    Garđar Guđmundsson fornleifafrćđingur (f. 1953), Mjöll Snćsdóttir, Ian Simpson, Margrét Hallsdóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson og Kolbeinn Árnason:
    „Fornir akrar á Íslandi. Meintar minjar um kornrćkt á fyrri öldum.“ Árbók Fornleifafélags 2002-2003 (2004) 79-106.
  11. FGH
    Bjarni E. Guđleifsson jurtalífeđlisfrćđingur (f. 1942):
    „Heyfengur og kalskemmdir í túnum á Íslandi á síđustu öld.“ Freyr 100:5 (2004) 29-32.
  12. EFGH
    Helgi Jónasson bóndi á Grćnavatni (f. 1922):
    „Sauđfjárpestir á umliđnum öldum. Fjárskipti og ađrar ađgerđir.“ Árbók Ţingeyinga 46 (2003) 109-118.
  13. FGH
    Steinţór Gestsson bóndi á Hćli (f. 1913):
    „Fjárleitir og fjallkóngar í Gnúpverjahreppi.“ Árnesingur 6 (2004) 121-172.
  14. EFGH
    Anna Guđrún Ţórhallsdóttir (f. 1957), Björn Ţorsteinsson f. 1957:
    „Gróđur og búfé í Hvítársíđu og Hálsasveit 1708-2002.“ Borgfirđingabók 6 (2005) 67-80.
  15. H
    Njáll Gunnarsson bóndi Suđur-Bár (f. 1930):
    „Mjólkursamlagiđ í Grundarfirđi 1964-1974.“ Fólkiđ, fjöllin og fjörđurinn 3 (2002) 19-35.
  16. GH
    Arnór Kristjánsson bóndi í Eiđi (f. 1935):
    „Grundarrétt.“ Fólkiđ, fjöllin og fjörđurinn 3 (2002) 38-43.
  17. H
    Guđjón Ólafsson bóndi, Stóru-Mörk (f. 1922):
    „Fjárskipti í Eyjafjallahreppum 1952-1954.“ Gođasteinn 14 (2003) 45-62.
  18. GH
    Guđjón Ólafsson bóndi, Syđstu-Mörk (f. 1922):
    „Frá fjallferđum.“ Gođasteinn 16 (2005) 30-36.
  19. H
    Bjarni Ó. Frímansson frá Efri-Mýrum (f. 1897):
    „Fjárskiptamáliđ 1946.“ Húnavaka 43 (2003) 113-121.
  20. A
    Klemenz Guđmundsson frá Bólstađarhlíđ (f. 1892):
    „Bólstađarhlíđarland, örnefni og búskapur.“ Húnavaka 43 (2003) 125-132.
  21. G
    Ólafur Ţórhallsson frá Syđri Ánastöđum (f. 1924):
    „Göngur og réttir á Vatnsnesi.“ Húni 24 (2002) 26-54.
  22. EF
    Jón Pálsson bóndi, Víđivallagerđi (f. 1805):
    „Búskapur í Fljótsdal á 19. öld.“ Múlaţing 29 (2002) 23-35.
    Baldvin Benediktsson frá Ţorgerđarstöđum skráđi.
  23. GH
    Gunnlaugur Eiríksson bóndi á Setbergi (f. 1888):
    „Um búskap og fleira í Bót í Hróarstungu.“ Múlaţing 31 (2004) 71-81.
  24. GH
    Eiríkur Guđmundsson bóndi, Ţúfnavöllum (f. 1888):
    „Fjallskilaspjall.“ Súlur 31 (2005) 100-115.
  25. GH
    Arndís S. Árnadóttir innanhúshönnuđur (f. 1940):
    „Trjárćkt á Vífilsstöđum í 90 ár.“ Skógrćktarritiđ 2002:1 (2002) 81-87.
  26. H
    Eiríkur Benjamínsson (f. 1946):
    „Skógrćkt í Ölversholti. 40 ára saga.“ Skógrćktarritiđ 2002:1 (2002) 37-42.
  27. GH
    Kolbrún Finnsdóttir garđyrkjufrćđingur (f. 1947):
    „Liljan í Ásgarđi.“ Skógrćktarritiđ 2004:2 (2004) 9-13.
    Lilja Sigurđardóttir (1884-1970)
  28. E
    Sturla Friđriksson erfđa- og vistfrćđingur (f. 1922):
    „Magnús Ketilsson, sýslumađur. Frumkvöđull bćttrar nýtingar landgćđa á átjándu öld.“ Freyr 99:1 (2003) 28-32.
    Erindi flutt á Málţingi um Magnús Ketilsson (1732-1803) á vegum Félags um átjándu aldar frćđi 2. nóvember 2002.
  29. F
    Tómás Helgason frá Hnífsdal búfrćđingur (f. 1918):
    „Torfaljáirnir og útbreiđsla ţeirra á Vestfjörđum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 45 (2005) 123-127.
  30. HI
    Ţóra Fjeldsted Sagnfrćđingur (f. 1979):
    „Gróđur er gulli betri“ Sagnir 26 (2006) 68-75.
  31. FG
    Heiđrún Eva Konráđsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1982):
    „Flatey á Breiđafirđi. Eyjabúskapur, verslun og samfélagiđ í eyjunni frá 1900-1940.“ Sagnir 28 (2008) 59-67.
Fjöldi 731 - birti 701 til 731 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík