Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Jóhanna G. Kristjánsdóttir kennari (f. 1941): Eina stelpan á eyrinni. Minningarbort um Ástríđi Torfadóttur. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 45 (2005) 75-104. Ástríđur Torfadóttir (1867-1949)
CD
Agnes S. Arnórsdóttir lektor (f. 1960): „Hlaupin ... í fjarđlćga landsfjórđunga“ Kvennaslóđir (2001) 34-45. Um réttarstöđu íslenskra kvenna á síđmiđöldum.
Ađalheiđur B. Ormsdóttir frćđimađur (f. 1933): „Ţá var ekki latína stúlknafćđa.“ Kvennréttindakonan Ţórdís Eggertsdóttir. Kvennaslóđir (2001) 111-122. Ţórdís Eggertsdóttir (1858-1936)
Sigríđur Matthíasdóttir sagnfrćđingur (f. 1964), Ţorgerđur Einarsdóttir prófessor (f. 1957): "Fćrar konur". Saga 51:1 (2013) 53-93. Frá mćđrahyggju til nýfrjálshyggju - humyndir um opinbera ţátttöku kvenna 1900-2000.
G
Sigríđur Matthíasdóttir sagnfrćđingur (f. 1964): Kvennahreyfing millistríđsáranna og átökin um hlutverk kvenna innan ţjóđríkisins. Fléttur II. Kynjafrćđiđ - kortalagningar (2004) 103-111.
Vilhelm Vilhelmsson sagnfrćđingur (f. 1980): „Lauslćtiđ í Reykjavík.“ Saga 49:1 (2011) 104-131. Umrćđur um siđferđi, kynfrelsi og frjálsar ástir á Íslandi viđ upphaf 20. aldar.
Íris Ellenberger Sagnfrćđingur (f. 1977): Lesbía verđur til. Félagiđ Íslensk-lesbíska og skörun kynhneigđar og kyngervis í réttindabaráttu á níunda áratug 20. aldar. Saga 54:2 (2016) 7-53.
--""--: ?ţjóđ vor strandi á hinu hćttulega blindskeri fóstureyđinganna?. Afstađa kvennanna Katrínar Thoroddsen og Guđrúnar Lárusardóttur til fóstureyđingafrumvarpsins 1934. Sagnir 29 (2009) 12-18.
G
--""--: Selskapskjólar og teaterslár. Nokkur orđ um ímynd og klćđnađ ?nýju konunnar?. Sagnir 30 (2013) 84-95.
EF
Íris Gyđa Guđbjargardóttir Sagnfrćđingur (f. 1985): Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk ţeirra á 19. öld. Sagnir 29 (2009) 33-39.
H
Hafdís Hafsteinsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1985): ?Hún var međ eldrauđar neglur og varir, en ađ öđru leiti ekkert athugaverđ í útliti.? Skjalasafn Ungmennaeftirlitsins og ímynd ástandsstúlkunnar. Saga 55:2 (2017) 53-86.