Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kristni og kirkja

Fjöldi 1269 - birti 951 til 1000 · <<< · >>> · Ný leit
  1. E
    Pétur Sigurđsson háskólaritari (f. 1896):
    „Ísland beztum blóma.“ Nordćla (1956) 168-177.
    Finnur Magnússon skáld (f. 1781)
  2. GH
    Pétur Sigurgeirsson biskup (f. 1919):
    „Síra Friđrik J. Rafnar, vígslubiskup. Líkrćđa í Akureyrarkirkju 2. apríl 1959.“ Tíđindi Prestafélags 2 (1959) 59-66.
    Friđrik J. Rafnar vígslubiskup (f. 1891).
  3. H
    --""--:
    „Ćskulýđssamband kirkjunnar í Hólastifti 10 ára - 1959 - 1969.“ Tíđindi Prestafélags 3 (1971) 109-126.
  4. C
    Piebenga, Gryt Anne dósent (f. 1937):
    „Gozewijn Comhaer Skálholtsbiskup 1435-1446.“ Saga 25 (1987) 195-204.
    Ţórhildur Sigurđardóttir ţýddi.
  5. B
    --""--:
    „Hallr andađiz í Trekt.“ Saga 31 (1993) 159-168.
    Hallur Teitsson biskup (d. 1150).
  6. CD
    Piper, Kurt:
    „Kirkja Hamborgarmanna í Hafnarfirđi.“ Árbók Fornleifafélags 1969 (1970) 126-130.
    Ţýtt úr Hamburgische Geschichts- und Heimatblätter 21(1965).
  7. BC
    Plather, Unn forvörđur:
    „Altarisfyrirbríkur.“ Kirkja og kirkjuskrúđ (1997) 77-84.
  8. F
    Ragnar Ágústsson kennari (f. 1935):
    „Hljóma skal harpan mín. Hugleiđingar um orgelkaup í Melstađarkirkju áriđ 1872.“ Húnvetningur 15 (1991) 94-104.
  9. EF
    --""--:
    „Séra Rafn "rauđi" og altaristaflan úr Hjaltabakkakirkju.“ Húnvetningur 14 (1990) 52-74.
  10. F
    Ragnar Böđvarsson (f. 1935):
    „Af rangćskum mormónum. Íslendingar í Utah.“ Gođasteinn 35 (1999) 10-23.
  11. CDEF
    Ragnar Karlsson félagsfrćđingur (f. 1959):
    „Kirkjustađurinn í Görđum.“ Lesbók Morgunblađsins 67:44 (1992) 39-40.
    Höfundur er ranglega sagđur Gísli Ragnarsson.
  12. EF
    Ragnar Fjalar Lárusson prestur (f. 1927):
    „,,Á Miklabć svo margt til ber."“ Lesbók Morgunblađsins 19. desember (1998) 4-7.
    Um Sólveigu ráđskonu og séra Odd frá Miklabć (f. 1740)
  13. FG
    Ragnheiđur Ţórarinsdóttir sagnfrćđingur (f. 1952):
    „Erindi flutt á ćttarmóti afkomenda séra Ţórarins Ţórarinssonar og Ragnheiđar Jónsdóttur ađ Valţjófsstađ 11. júlí 1992.“ Múlaţing 21 (1994) 130-140.
    Ţórarinn Ţórarinsson prestur (f. 1864). Ragnheiđur Jónsdóttir húsfreyja (f. 1867).
  14. GH
    Reynir Guđsteinsson skólastjóri (f. 1933):
    „Ađventistasöfnuđurinn í Vestmannaeyjum 40 ára.“ Blik 25 (1965) 83-93.
  15. GH
    Richard Beck prófessor (f. 1897):
    „Dr. Sigurgeir Sigurđsson biskup. Minningar- og kveđjuorđ.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 60 (1954) 96-108.
    Sigurgeir Sigurđsson biskup (f. 1890).
  16. C
    --""--:
    „Menningarfrömuđurinn og ţjóđhetjan Jón Arason.“ Í átthagana andinn leitar (1957) 19-27.
    Rćđa flutt 6. nóv. 1950. - Einnig: Lögberg-Heimskringla 1950.
  17. C
    --""--:
    „Nýja testamentis ţýđing Odds Gottskálkssonar 400 ára.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 47 (1941) 24-30.
  18. FG
    --""--:
    „Sextíu ára afmćli Fyrsta lúterska safnađar í Winnipeg.“ Kirkjuritiđ 5 (1939) 306-316.
  19. FG
    --""--:
    „Trúrćkni og ţjóđrćkni í sögu og lífi Vestur-Íslendinga. Synoduserindi flutt 21. júní af dr. Richard Beck, prófessor.“ Kirkjuritiđ 21 (1955) 117-128.
  20. F
    Richard Beck prófessor (f. 1879):
    „Elzta íslenzk kirkja í Vesturheimi.“ Kirkjuritiđ 21 (1955) 23-27.
  21. FGH
    Rósa B. Blöndals skáld og kennari (f. 1913):
    „Hin guđlega sóun. Ţetta erindi er gjört til minningar um strjálbýlispresta Íslands og dćmi tekiđ af séra Sigurđi Norland í Hindisvík. Flutt í kvöldfagnađi ađ Eiđum, ţegar ţar stóđ prestastefna 1977.“ Kirkjuritiđ 43 (1977) 209-216.
    Sigurđur Norland prestur (f. 1885)
  22. FG
    --""--:
    „Trúarskáld er hefur andann upp í Guđs sólfögru lönd, lifenda ljósheiminn bjarta. Dr. Valdimar Briem vígslubiskup Stóra-Núpi. Einnar og hálfrar aldar minning áriđ 1998.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 14. bindi (2000) bls. 9-122.
    Dr. Valdimar Briem vígslubiskup (f. 1848).
  23. B
    Sawyer, Peter prófessor:
    „Ethelred II, Olaf Tryggvason, and the conversion of Norway.“ Scandinavian studies 59:3 (1987) 299-307.
  24. BC
    Schreiner, Johan prófessor (f. 1903):
    „Konge og kirke i Norge 1247-1277.“ Historisk Tidsskrift [norsk] 33 (1943-1946) 573-594.
    English Summary, 593-594.
  25. BCD
    Segelberg, Eric:
    „Nokkur atriđi úr sögu messunnar á Íslandi.“ Víđförli 2 (1948) 144-157.
  26. CD
    Selma Jónsdóttir listfrćđingur (f. 1917):
    „Enskt saltarabrot á Íslandi.“ Andvari 92 (1967) 159-170.
    Summary; Fragments of an English Psalter in Iceland, 169-170.
  27. BC
    --""--:
    „Heilagur Nikulás í Árnasafni.“ Afmćlisrit Jóns Helgasonar (1969) 260-269.
    Summary, 268-269.
  28. EF
    Sigfús J. Árnason prestur (f. 1938):
    „Frá sr. Jóni lćrđa í Möđrufelli.“ Orđiđ 1 (1965) 14-21.
    Jón Jónsson prestur (f. 1759).
  29. E
    --""--:
    „Ljótur karl eđa lofsverđur. Ţankabrot um Magnús Stephensen og áhrif hans í kirkju- og menningarsögu Íslendinga.“ Kirkjuritiđ 57:3-4 (1989) 135-141; 58:2(1992) 40-46.
    Magnús Stephensen dómstjóri (f. 1762).
  30. C
    Sigfús Blöndal bókavörđur (f. 1874):
    „Jón Arason.“ Islandske Kulturbilleder (1924) 1-51.
  31. E
    --""--:
    „Lýsing á Ţingeyraklaustri á fyrri hluta 18. aldar. Kafli úr ćfiminning Síra Ólafs Gíslasonar.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 1 (1916) 56-68.
    Handrit Ólafs sjálfs, ritađ 1790-91. Sigfús Blöndal skrifar inngang, 56-59.
  32. BC
    --""--:
    „St. Nikulás og dýrkun hans, sérstaklega á Íslandi.“ Skírnir 123 (1949) 69-97.
  33. BC
    --""--:
    „To syditalienske valfartssteder og deres forbindelse med Norden.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 16 (1940) 316-327.
    Um stađina Monte Gargano og Bari
  34. F
    Sigfús M. Johnsen bćjarfógeti (f. 1886):
    „Fyrstu íslenzku hjónin í Vesturheimi.“ Blik 23 (1962) 227-236.
    Samúel Bjarnason mormónaprestur (f. 1823), Margrét Gísladóttir húsmóđir (f. 1822).
  35. F
    --""--:
    „Fyrstu mormónarnir, sem skírđir voru á Íslandi.“ Blik 22 (1961) 127-139.
    Ćviágrip hjónanna Benedikts Hannessonar og Ragnhildar Stefánsdóttur. Benedikt Hannesson tómthúsmađur (f. 1818), Ragnhildur Stefánsdóttir húsmóđir (f. 1817).
  36. F
    --""--:
    „Mormónarnir í Vestmannaeyjum.“ Blik 24 (1963) 221-232; 25(1965) 106-111.
  37. F
    --""--:
    „Ţórarinn Hafliđason, fyrsti mormónatrúbođinn í Vestmannaeyjum.“ Blik 21 (1960) 105-123.
    Ţórarinn Hafliđason gullsmiđur (f. 1825).
  38. D
    Sighvatur Grímsson Borgfirđingur frćđimađur (f. 1840):
    „Af Ţorsteini Björnssyni presti á Útskálum.“ Árbók Suđurnesja 1993/6 (1993) 117-121.
    Eiríkur Ţormóđsson og Ögmundur Helgason bjuggu til prentunar. - Ţorsteinn Björnsson prestur (f. 1612)
  39. F
    --""--:
    „Séra Hálfdán Einarsson prófastur á Eyri í Skutulsfirđi 1848-1865.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 7 (1962) 94-101.
    Hálfdan Einarsson prestur (f. 1801).
  40. B
    Siglaugur Brynleifsson rithöfundur (f. 1922):
    „Á mörkum heiđni og kristni.“ Lesbók Morgunblađsins 72:9 (1997) 4-5.
  41. BCDE
    --""--:
    „Heimar hinna dauđu.“ Lesbók Morgunblađsins 26. september (1998) 6-7.
  42. BCEFG
    --""--:
    „Viđeyjarklaustriđ.“ Lesbók Morgunblađsins 71:38 (1996) 4-5.
  43. DEFGH
    Sigmar I. Torfason prestur (f. 1918):
    „Skeggjastađakirkja.“ Kirkjuritiđ 41 (1975) 169-174.
    M.a. prestatal á Skeggjastöđum og starfsár ţeirra ţar, frá um 1600 til samtímans.
  44. GH
    Sigríđur Th. Erlendsdóttir sagnfrćđingur (f. 1930):
    „Séra Sigurđur Ólafsson 1883-1961.“ Gođasteinn 5 (1994) 32-39.
  45. BCDEFG
    Sigríđur Thorlacius rithöfundur (f. 1913):
    „Vellir í Svarfađardal.“ Freyr 63 (1967) 472-483.
  46. EF
    Sigrún Gísladóttir skrifstofumađur (f. 1905):
    „Séra Kjartan Jónsson frá Skógum.“ Gođasteinn 18 (1979) 84-95.
    Séra Kjartan Jónsson (f. 1806).
  47. D
    Sigtryggur Guđlaugsson prestur (f. 1862):
    „Séra Hallgrímur Pétursson. Erindi flutt á Ţingeyri 17. marzmánađar 1934.“ Lindin 10 (1962) 61-73.
    Hallgrímur Pétursson prestur og skáld (f. 1614).
  48. D
    Sigurbjörn Einarsson biskup (f. 1911):
    „Bođun Hallgríms.“ Hallgrímsstefna (1997) 79-85.
    Hallgrímur Pétursson prestur og skáld (f. 1614 ).
  49. D
    --""--:
    „Hallgrímur Pétursson á Suđurnesjum.“ Víđförli 5 (1951) 112-128.
    Hallgrímur Péturson skáld og prestur (f. 1614).
  50. GH
    --""--:
    „Höfđingi brćđra sinna og heiđur ţjóđar. Rćđa herra Sigurbjörns Einarssonar biskups viđ líkbörur séra Bjarna Jónssonar.“ Kirkjuritiđ 31 (1965) 437-442.
    Bjarni Jónsson vígslubiskup (f. 1881).
Fjöldi 1269 - birti 951 til 1000 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík