Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Atvinnumál og efnahagssaga

Fjöldi 167 - birti 151 til 167 · <<< · Ný leit
  1. GH
    Ásgeir Jónsson lektor (f. 1970):
    „Bćkurnar hans Benjamíns.“ Hagmál 40 (2001) 57-60.
  2. H
    Hermann Óskarsson dósent (f. 1951):
    „Ţróun íbúa, atvinnulífs og stjórnmála á Akureyri eftir 1940.“ Súlur 29 (2003) 126-142.
  3. F
    Sigurgeir Guđjónsson framhaldsskólakennari (f. 1965):
    „Afnám vistarskyldunnar og frjálslyndisstefnan. Umrćđan um atvinnufrelsi á Íslandi 1888-1893.“ Lesbók Morgunblađsins, 20. janúar (2001) 12-13.
  4. H
    Ragnar Árnason prófessor (f. 1949):
    „Green national accounts for Iceland: first hesitant steps.“ Nordic Historical National Accounts. (2003) 233-251.
    Proceedings of Workshop VI Reykjavík 19-20 September 2003
  5. GH
    Friđrik Pálsson viđskiptafrćđingur (f. 1947):
    „Hugleiđing um útflutning Íslendinga á sjávarafurđum á 20. öld.“ Afmćliskveđja til Háskóla Íslands (2003) 187-204.
  6. GH
    Jón Ţór Sturluson dósent (f. 1970):
    „Afkoma Landsvirkjunar og ţjóđhagsleg áhrif stóriđju.“ Landsvirkjun 1965 - 2005. Fyrirtćkiđ og umhverfi ţess. (2005) 111-135.
  7. GH
    Sveinn Agnarsson hagfrćđingur (f. 1958):
    „Fjármagniđ og útgerđin.“ Rćtur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. (2004) 95-132.
  8. GH
    --""--:
    „Hvađa lćrdóm má draga af hagţróun og hagstjórn á Íslandi á 20. öld?“ Saga 47:2 (2009) 11-37.
    Sérfrćđingar á sviđi hagsögu svara Sveini Agnarssyni.
  9. GH
    --""--:
    „Iđnađur, sjóđir og banki.“ Rćtur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. (2004) 157-184.
  10. H
    Sigurđur Jóhannesson hagfrćđingur (f. 1961):
    „Frelsi á fjármagnsmarkađi.“ Rćtur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. (2004) 185-211.
  11. H
    Valur Ingimundarson prófessor (f. 1961):
    „Viđhorf Bandaríkjanna til íslenskrar hagstjórnar á 5. og 6. áratugnum.“ Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 327-344.
  12. G
    Jóhannes Nordal bankastjóri (f. 1924):
    „Mótun peningakerfisins fyrir og eftir 1930.“ Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 41-79.
  13. GH
    Bjarni Bragi Jónsson bankastjóri (f. 1928):
    „Hafta- og styrkjakerfi á Íslandi.“ Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 135-220.
  14. Ţórunn Klemensdóttir framhaldsskólakennari (f. 1945):
    „Pólitískar hagsveiflur á Íslandi 1945-1998.“ Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 345-361.
  15. F
    Ţorvaldur Gylfason prófessor (f. 1951):
    „Myndin af Jóni forseta.“ Andvari 136:1 (2011) 77-94.
  16. H
    Haukur Ingvarsson Bókmenntafrćđingur (f. 1979):
    „?Svo ţiđ ćtliđ ađ vera ópólitískir, skilst mér.? Almenna bókafélagiđ, frjáls menning og Congress for Cultural Freedom 1950-1960.“ Saga 54:2 (2016) 54-89.
  17. EF
    Harpa Rún Ásmundardóttir Sagnfrćđingur (f. 1992):
    „Orđrćđa um vinnuhjú og lausamenn á árunum 1750-1850.“ Sagnir 32 (2019) 165-173.
Fjöldi 167 - birti 151 til 167 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík