Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Stefán Einarsson prófessor (f. 1897): Some parallels in Norse and Indian Mythology. Scandinavian studies. Essays presented to Henry Goddard Leach (1965) 21-26.
Valtýr Guđmundsson prófessor (f. 1860): Ritsjá nokkurra útlendra bóka, er snerta Ísland og íslenzkar bókmenntir (1891). Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 14 (1893) 205-273.
Ţorleifur Jónsson bókavörđur (f. 1948): Rit Eggerts Ólafssonar um trúarbrögđ fornmanna. Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 4/1978 (1979) 49-52. English Summary, 98.
BF
Ţorsteinn Erlingsson skáld (f. 1858): Ritsjá nokkurra útlendra bóka, sem snerta Ísland og bókmenntir ţess, 1892. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 15 (1894) 247-317. Útdráttur úr grein eftir Finn Jónsson úr Arkiv for nordisk filologi, um heiđna trú og bókmenntir. Útdráttur úr bók eftir Adolf Noreen, 254-262, mest um heiđna trú. Útdráttur úr grein eftir Gustaf Storm um ţjóđtrú og galdra, 262-269. Útdráttur úr bók efti
Orri Vésteinsson prófessor (f. 1967): „Hann reisti hof mikiđ hundrađ fóta langt …“ Saga 45:1 (2007) 53-91. Um uppruna hof-örnefna og stjórnmál á Íslandi á 10. öld.
B
Adolf Friđriksson forstöđumađur (f. 1963): Haugar og heiđni. Minjar um íslenskt járnaldarsamfélag. Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 57-63.