Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Fólksflutningar úr landi

Fjöldi 231 - birti 201 til 231 · <<< · Ný leit
  1. FG
    Sveinn Stefánsson lögreglumađur (f. 1913):
    „Jósef Axfirđingur.“ Múlaţing 22 (1995) 63-73.
    Jósef Jósefsson vesturfari og bóndi, Felli í Vopnafirđi (f. 1862).
  2. FGH
    Thor Thors sendiherra (f. 1903):
    „Sameining Lögbergs og Heimskringlu. Saga íslenzku blađanna vestanhafs og framtíđarvonir.“ Lesbók Morgunblađsins 34 (1959) 400-405.
  3. FG
    Thorlakson, P. H. T. (f. 1895):
    „Kanadísk viđhorf. Ţáttur úr kanadískri og íslenzk-kanadískri sögu.“ Eimreiđin 67 (1961) 195-211.
  4. FG
    Thorstein J. Gíslason kaupmađur í Brown (f. 1874):
    „Horft um öxl. (Erindi flutt á fimmtíu ára afmćli Brown byggđar, 15. júlí 1949.)“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 56 (1950) 77-80.
  5. FG
    Torfi Ţorsteinsson bóndi (f. 1908):
    „Minningamolar um Eymund Jónsson í Dilksnesi.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 12 (1973) 27-30, 52-55, 70, 89-90, 112-114, 118, 137-138, 142.
    Eymundur Jónsson, bóndi Dilksnesi (f. 1840).
  6. F
    Tryggvi Ţorsteinsson:
    „Frá stofnun Tantallon byggđarinnar íslenzku í Saskatchewan.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 57 (1951) 68-70.
  7. F
    Úlfar Bragason forstöđumađur (f. 1949):
    „Bréf til vinar míns. Jón frá Stóruvöllum svarar kvćđi Guđmundar á Sandi.“ Milli himins og jarđar (1997) 137-145.
  8. FGH
    Valdimar Björnsson fjármálaráđherra í Minnesota (f. 1906):
    „Icelanders in the United States.“ Scandinavian Review 64:3 (1976) 39-41.
  9. H
    --""--:
    „Rćđa flutt á fundi Ţingeyingafélagsins í Reykjavík 20. marz 1945.“ Andvari 102 (1977) 95-100.
  10. GH
    Valdimar J. Eylands prestur (f. 1901):
    „Andrew Danielsson.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 50 (1944) 28-39.
    Andrés Danielsson ţingmađur í Blaine (f. 1879).
  11. FGH
    --""--:
    „Hiđ evangeliska lútherska kirkjufélag Íslendinga í Vesturheimi.“ Kirkjuritiđ 34 (1968) 101-112.
  12. F
    Vigfús J. Guttormsson skáld í Lundar (f. 1874):
    „Flóđiđ mikla í Nýja Íslandi.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 60 (1954) 40-48.
  13. F
    Vilhjálmur Hjálmarsson ráđherra (f. 1914):
    „Ísak Jónsson íshúsasmiđur.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 173-194.
    Ísak Jónsson íshúsasmiđur (f. 1843)
  14. FGH
    --""--:
    „Vesturfarar úr Mjóafirđi.“ Glettingur 7:1 (1997) 14-18.
  15. FG
    Wolf, Kirsten prófessor (f. 1959):
    „Heroic Past - Heroic Present: Western Icelandic Literature.“ Scandinavian Studies 63 (1991) 432-452.
  16. FG
    --""--:
    „Icelandic-Canadian Literature. Problems in Generic Classification.“ Scandinavian Studies 64 (1992) 439-453.
  17. GH
    --""--:
    „The Pioneer Woman in Icelandic-Canadian Women's Literature.“ Scandinavica 35 (1996) 187-211.
  18. FGH
    --""--:
    „Western Icelandic Women Writers: Their Contribution to the Literary Canon.“ Scandinavian Studies 66 (1994) 154-203.
  19. FG
    Ţorbjörn Bjarnarson (f. 1859):
    „Gunnlaugur Vigfússon (George Peterson, lögmađur).“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 27 (1921) 67-78.
    Greinin er birt undir höfundarnafninu: Ţorskabítur.
  20. FG
    Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1895):
    „Rögnvaldur Pétursson.“ Andvari 73 (1948) 3-35.
    Saga Íslendings í Vesturheimi. - Rögnvaldur Pétursson prestur (f. 1877). - Einnig: Lýđir og landshagir 2, 292-321.
  21. F
    Ţorsteinn Gíslason ritstjóri (f. 1867):
    „Jón Jónsson fyrv. alţm. frá Sleđbrjót.“ Iđunn 9 (1924-1925) 134-138.
  22. F
    Ţorsteinn Ţ. Ţorsteinsson rithöfundur (f. 1879):
    „Upphaf byggđa Íslendinga í N.D.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 34 (1952) 59-76; 35(1953) 64-79.
  23. FGH
    Ţorsteinn Ţorsteinsson hagstofustjóri (f. 1880):
    „Íslendingar í Vesturheimi.“ Andvari 84 (1959) 159-165.
  24. FG
    --""--:
    „Íslendingar í Vesturheimi. Samkvćmt amerískum skýrslum.“ Almanak Ţjóđvinafélags 66 (1939) 75-86.
  25. F
    Ţórhallur Bjarnarson biskup (f. 1855):
    „Brasilíuferđir Ţingeyinga.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 22 (1916) 59-63.
  26. F
    Ţórhallur Ţorgilsson bókavörđur (f. 1903):
    „Brasilíufararnir. Frásögn um útflutning Íslendinga til Brasilíu á síđari hluta 19. aldar.“ Borgin (1933) 8-17.
  27. D
    Ţorsteinn Helgason dósent (f. 1946):
    „Historical Narrative as Collective Therapy: the Case of the Turkish Raid in Iceland.“ Scandinavian Journal of History 22 (1997) 275-289.
  28. GH
    Martha Lilja Marthensdóttir Olsen sagnfrćđingur (f. 1973):
    „Einsögurannsókn á lífi tveggja vestur-íslenskra kvenna. Jeg er fćdd í Canada og ţví Canadísk ađ ćtt...“ Sagnir 24 (2004) 82-89.
  29. F
    Bjarni E. Guđleifsson jurtalífeđlisfrćđingur (f. 1942):
    „Landnám Íslendinga í Brasilíu.“ Árbók Ţingeyinga 45 (2002) 5-34.
  30. F
    Guđmundur Skúlason (f. 1836):
    „Ameríkubréf. Guđmundur Skúlason skrifar bróđur sínum Eiríki Guđmundssyni í Sölvanesi.“ Skagfirđingabók 28 (2002) 126-136.
    Eiríkur Hreinn Finnbogason (f. 1922) bjó til prentunar.
  31. FG
    Vilhelm Vilhelmsson sagnfrćđingur (f. 1980):
    „"Ánćgja međ ţađ sem er - iđ gamla, er andlegur dauđi."“ Saga 50:2 (2012) 34-69.
    Af hugmyndum og félagsskap íslenskra róttćklinga í Manitoba viđ upphaf 20. aldar.
Fjöldi 231 - birti 201 til 231 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík