Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Guđni Th. Jóhannesson dósent (f. 1968): Vitnisburđur, ađgangur og mat heimilda. Saga 52:2 (2014) 33-57. Bresk skjöl og bandarísk um bankahruniđ á Íslandi 2008.
Jón Ţór Sturluson hagfrćđingur (f. 1970), Magnús Árni Magnússon, f. 1968 ađstođarrektor.: Danir yfirtaki allar skuldir íslenska ríkisins! Endanleg reikningsskil Danmerkur og Íslands - 242 milljarđa vantar. Tímarit Máls og menningar 62:5-6 (2001) 19-23.