Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Félagsmál

Fjöldi 323 - birti 301 til 323 · <<< · Ný leit
  1. G
    Njörđur Sigurđsson sagnfrćđingur (f. 1975):
    „Örbirgđ og upplausn fjölskyldna. Rannsókn á fósturbörnum í Reykjavík á árunum 1901-1940“ Saga 42:2 (2004) 63-93.
  2. E
    Guđný Hallgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1963):
    „Hjónaskilnađur á fyrri hluta 19. aldar. Örlagasaga úr íslenskri sveit.“ Sagnir 24 (2004) 58-65.
  3. GH
    Elfa Hlín Pétursdóttir sagnfrćđingur (f. 1974):
    „Fóstureyđingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna.“ Sagnir 23 (2003) 12-19.
  4. H
    Bragi Bergsson sagnfrćđingur (f. 1978):
    „Uppbygging Efra-Breiđholts. Fellapakkiđ í gettóinu.“ Sagnir 24 (2004) 66-73.
  5. F
    Unnur María Bergsveinsdóttir sagnfrćđingur (f. 1978):
    „Forlög ţín hafa veriđ mér mikiđ umhugsunarefni! Örlög 247 Sunnlendinga á seinni hluta 19. aldar.“ Sagnir 25 (2005) 52-56.
  6. EF
    Hildur Briering sagnfrćđinemi (f. 1949):
    „Barnavernd á 19. öld.“ Sagnir 25 (2005) 58-62.
  7. GH
    Helgi Gunnlaugsson prófessor (f. 1957):
    „Fíkniefnavandi fortíđarinnar. Bjórbaráttan á Alţingi 1915-1989.“ Tímarit Máls og menningar 63:4 (2002) 28-31.
  8. F
    Sigurgeir Guđjónsson framhaldsskólakennari (f. 1965):
    „Afnám vistarskyldunnar og frjálslyndisstefnan. Umrćđan um atvinnufrelsi á Íslandi 1888-1893.“ Lesbók Morgunblađsins, 20. janúar (2001) 12-13.
  9. H
    Gunnar Hersveinn blađamađur (f. 1960):
    „Jafnréttisbaráttan 2004.“ Lesbók Morgunblađsins, 29. janúar (2005) 6-7.
  10. B
    Hansen Anna:
    „Börn og auđur á Íslandi á 13. öld.“ Miđaldabörn (2005) 27-36.
  11. EF
    Einar Hreinsson framhaldsskólakennari (f. 1969):
    „Ađ sníđa sér vöxt eftir stakki.“ Saga 44:1 (2006) 153-168.
    Ţegar veruleikinn vill ekki lúta kenningum.
  12. B
    Brynja Björnsdóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1957):
    „Vansköpuđ börn í norskum og íslenskum kristinrétti miđalda.“ Saga 50:1 (2012) 104-124.
    Um barnaútburđ á elstu tíđ.
  13. HI
    Kristín Svava Tómasdóttir Sagnfrćđingur (f. 1985):
    „24. október 1975 - Kvennafrí eđa kvennaverkfall?“ Sagnir 29 (2009) 19-25.
  14. GH
    Ingibjörg Sigurđardóttir Bókmenntafrćđingur (f. 1966), Páll Björnsson:
    „Hjónaband í flokksböndum. Pólitísk ţátttaka Ingibjargar Steinsdóttur og Ingólfs Jónssonar á árunum milli stríđa.“ Saga 54:1 (2016) 55-102.
  15. HI
    Svandís Sigurđardóttir Sagnfrćđingur (f. 1982):
    „Kynleiđréttingar á Íslandi: Hugmyndafrćđin, sagan, réttindin.“ Sagnir 27 (2007) 52-61.
  16. Anna Dröfn Ágústsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1985):
    „Bjartsýni eftirstríđsáranna og hlutverk róttćkra húsmćđra á upphafsárum íslenska lýđveldisins“ Sagnir 28 (2008) 17-26.
  17. ABCDEFGHI
    Pálmi Gautur Sverrisson Sagnfrćđingur (f. 1980):
    „Kynverund og Sagnfrćđi?“ Sagnir 28 (2008) 37-41.
  18. EF
    Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1986):
    „?fallega framreiddur matur?. Greining á gestgjafahlutverki húsmćđra í íslenskum matreiđslubókum 1800-1875.“ Saga 56:1 (2018) 149-181.
  19. G
    Finnur Jónasson Sagnfrćđingur:
    „Fátćkir menn í ónýtum hjöllum. Félagsleg ađstođ á 2. og 3. áratug 20. aldar. “ Sagnir 31 (2016) 59-72.
  20. G
    Eiríkur Hermannson Sagnfrćđingur:
    „Fátćkrahverfiđ í Pólunum.“ Sagnir 31 (2016) 73-86.
  21. HI
    María S. Jóhönnudóttir Sagnfrćđingur (f. 1971):
    „?Ég er ekki rasisti, en...?. Atvinnuţáttaka og atvinnuleysi útendinga á Íslandi fyrir og eftir hrun. “ Sagnir 31 (2013) 103-116.
  22. HI
    Björn Reynir Haldórsson Sagnfrćđingur (f. 1989):
    „Gervasoni-máliđ. Viđhorf stjórnvalda og almennings til hćlisleytenda. “ Sagnir 31 (2016) 201-214.
  23. H
    Ţorbjörg Ásgeirsdóttir Sagnfrćđingur:
    „Pólitískt réttlćti og andóf. Réttarhöldin vegna óeirđanna á Austurvelli 30. mars 1949. “ Sagnir 32 (2019) 126-149.
Fjöldi 323 - birti 301 til 323 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík