Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Ísafjarđarsýslur

Fjöldi 241 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FGH
    Geir Guđmundsson verkstjóri (f. 1931):
    „Stúkuhúsin í Bolungarvík.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 32/1990-1991 (1991) 30-39.
  2. G
    --""--:
    „Upphaf lćknabúsetu í Bolungarvík.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 68-73.
  3. H
    Gísli Hjartarson ritstjóri (f. 1947):
    „Drangajökull og leiđir um hann.“ Útivist 19 (1993) 66-79.
  4. GH
    --""--:
    „Gönguleiđir í Sléttuhreppi. Leiđarlýsing frá Hesteyri til Hornvíkur.“ Útivist 16 (1990) 75-104.
    Ađ hluta um búsetu herliđs á Straumnesfjalli.
  5. G
    Gísli Jónatansson bóndi, Naustavík (f. 1904):
    „Fyrsta vesturferđin mín.“ Strandapósturinn 18 (1984) 148-157.
    Endurminningar höfundar.
  6. EF
    Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
    „Um nafngjafir Ísfirđinga 1703-1845.“ Heima er bezt 40 (1990) 93-97, 122-127.
  7. F
    Gísli Kristjánsson blađamađur (f. 1957):
    „Bćndur falla fyrir markađnum - verslun og útgerđ á verslunarsvćđi Ísafjarđar á síđari hluta nítjándu aldar.“ Sagnir 9 (1988) 6-12.
  8. EFG
    Gísli Sigurđsson ritstjórnarfulltrúi (f. 1930):
    „Úr sögu byggđar og athafna á Flateyri.“ Lesbók Morgunblađsins 70:44 (1995) 28-30.
  9. FGH
    Gísli Sigurđsson ţjóđfrćđingur (f. 1959):
    „Ţaralátursfjörđur. Draumur barnakennarans um síldarumsvif.“ Guđrúnarhvöt (1998) 32-35.
  10. EF
    Gísli Sigurđsson:
    „Húsin í Neđstakaupstađ.“ Lesbók Morgunblađsins 28. október (2000) 10-12.
  11. G
    Gísli Vagnsson bóndi, Mýrum í Dýrafirđi (f. 1901):
    „Frá liđnum árum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 20 (1977) 83-93.
    Af Innfjarđarbćjum í Auđkúluhreppi 1922-1936.
  12. BCDEFGH
    --""--:
    „Mýrar í Dýrafirđi. Getiđ nokkurra ábúenda og eigenda.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 19 (1975-1976) 43-64.
  13. FG
    --""--:
    „Örnefni í landi Mýra í Dýrafirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 17 (1973) 144-153.
    Örnefnalýsing og örnefnaskrá.
  14. FG
    Guđfinna M. Hreiđarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
    „Af Sóloni í Slúnkaríki.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 158-187.
    Sólon Guđmundsson (1861-1931)
  15. F
    --""--:
    „,,Sterkir heimi storka, stíga einir sporin." Af Sóloni í Slúnkaríki.“ Lesbók Morgunblađsins 18. desember (1999) 17-19.
    Sólon Guđmundsson bóndi og sjómađur (f. 1860)
  16. G
    Guđjón B. Guđlaugsson húsasmiđur (f. 1906):
    „Snjóflóđiđ mikla í Hnífsdal fyrir fimmtíu árum.“ Lesbók Morgunblađsins 35 (1960) 85-90.
  17. G
    Guđjón Guđmundsson ráđunautur (f. 1872):
    „Landbúnađur á Vestfjörđum.“ Freyr 4 (1907) 25-32, 41-48, 130-134.
  18. F
    Guđmundur Eiríksson bóndi, Ţorfinnsstöđum (f. 1853):
    „Aldarháttur í Önundarfirđi á 19. öld.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 2 (1957) 65-71.
  19. FG
    Guđmundur Guđni Guđmundsson kennari (f. 1912):
    „Síldveiđi Kleifamanna í Seyđisfirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 33/1992 (1992) 117-132.
  20. BCE
    --""--:
    „Súđavíkurkirkja hin forna.“ Lesbók Morgunblađsins 38:17 (1963) 8, 12-13.
  21. GH
    Guđmundur Guđmundsson skipstjóri (f. 1916):
    „Ólafur Andrésson.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 37/1997 (1997) 91-102.
    Ólafur Andrésson skipasmiđur (f. 1891).
  22. FG
    Guđmundur Guđmundsson (f. 1919):
    „Hnífsdalur í upphafi aldarinnar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 39/1999 (1999) 114-136.
  23. G
    Guđmundur G. Hrafnfjörđ vélstjóri (f. 1894):
    „Birnirnir sóttir til Noregs.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 33/1992 (1992) 133-143.
    Um ferđ á vélbátum frá Osló til Ísafjarđar.
  24. BCDEFGH
    Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
    „Ystu strandir norđan Djúps. Um Kaldalón, Snćfjallaströnd, Jökulfirđi og Strandir.“ Árbók Ferđafélags Íslands 67 (1994) 7-244.
  25. D
    Guđrún Laufey Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1975):
    „„Syng, mín sál, međ glađvćrđ góđri.“ Af sálmakveđskap, söng og varđveislu hans á Vestfjörđum fyrr á öldum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 171-183.
    Kveđskapur séra Ólafs Jónssonar (1525-1591) á Söndum í Dýrafirđi.
  26. GH
    Gunnar Andrew Jóhannesson skrifstofumađur (f. 1891):
    „Hörđur 25 ára. 1919 - 27. maí - 1944.“ Afmćlisblađ Harđar (1944) 9-16.
    Eftirmáli eftir formann félagsins, Karl Bjarnason.
  27. GH
    Gylfi Gröndal rithöfundur (f. 1936):
    „Kjördćmi Ásgeirs Ásgeirssonar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 299-309.
  28. FG
    Hallbjörn E. Oddsson bóndi, Bakka Tálknafirđi (f. 1867):
    „Ćvisaga Hallbjörns Edvarđs Oddssonar eftir sjálfan hann.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 1 (1956) 126-158; 2(1957) 144-176; 3(1958) 83-115; 4(1959) 150-177; 5(1960) 122-150; 6(1961) 171-196; 7(1962) 123-147; 8(1963) 116-151; 9(1964) 161-215.
  29. EF
    Halldór Bjarnason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Hugarfar, fjármagn og danskt forrćđi. Fyrirstöđur ţilskipaútgerđar á Íslandi og útgerđarsaga Vestfjarđa 1800-1880.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 259-276.
  30. GH
    Halldór Guđmundsson verkamađur (f. 1872):
    „Verkalýđs- og sjómannafélag Álftfirđinga 20 ára.“ Vinnan 6 (1948) 238-241.
  31. G
    Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1910):
    „Alţingiskosningar í Vestur-Ísafjarđarsýslu 1911.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 12 (1967) 96-105.
  32. EF
    --""--:
    „Sveitarbörn í Mosvallahreppi á fyrri hluta nítjándu aldar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 35 (1994) 129-148.
    Drög ađ ćviskrám.
  33. F
    --""--:
    „Tvennir dauđadómar. Síđustu dauđadómar í Ísafjarđarsýslu 1845 og 1849.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 32/1990-1991 (1991) 40-58.
  34. F
    --""--:
    „Um Ebeneser sýslumann Ţorsteinsson og samtíđ hans.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 30 (1987) 59-100.
  35. EF
    --""--:
    „Um vegamál í Ísafjarđarsýslu.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 31/1988-1989 (1989) 77-85.
  36. F
    --""--:
    „Úr dagbókum séra Sigurđar Tómassonar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 20 (1977) 103-119.
  37. GH
    Hallgrímur Sveinsson skólastjóri (f. 1940):
    „Vélsmiđja Guđmundar J. Sigurđssonar og Co hf. á Ţingeyri. Nokkrir ţćttir úr starfssögu landsţekkts fyrirtćkis.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 36/1995-1996 (1996) 159-204.
  38. BCDE
    Hallgrímur Sveinsson:
    „Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ.“ Lesbók Morgunblađsins 17. júní (2000) 4-8.
  39. FGH
    Hannibal Valdimarsson ráđherra (f. 1903):
    „Drög ađ sögu verkalýđssamtaka á Bíldudal.“ Vinnan 17:1-3 (1960) 3-11.
  40. G
    --""--:
    „Samvinnufélag Ísfirđinga.“ Víkingur 2:13-14 (1940) 9-11, 13.
    Stofnun Samvinnufélags um rekstur útgerđar á Ísafirđi 1927.
  41. FG
    Haraldur Ásgeirsson verkfrćđingur (f. 1918):
    „Frá Kollabúđum til karfavinnslu. Brot úr atvinnusögu Flateyrar.“ Lesbók Morgunblađsins 56:21 (1981) 4-5.
  42. G
    Haraldur Stígsson bóndi, Horni (f. 1914):
    „Gummi ţari.“ Strandapósturinn 27 (1993) 90-110.
  43. GH
    Heimir G. Hansson sagnfrćđingur (f. 1968):
    „Mannlíf og lífsbarátta á Vestfjörđum 1939-1945. Vestfirđir og síđari heimsstyrjöldin.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 34/1993 (1993) 7-97.
  44. BC
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Fiskur og höfđingjar á Vestfjörđum. Atvinnuvegir og höfđingjar á Vestfjörđum fyrir 1500.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 67-82.
  45. DEGH
    Helgi Ţórarinsson bóndi, Ćđey (f. 1920):
    „Ćđey. Helstu örnefni og leiđarlýsing.“ Útivist 7 (1981) 7-18.
  46. FG
    Henry A. Hálfdansson framkvćmdastjóri (f. 1904):
    „Vagga hinnar hörđu sjósóknar. Saga fyrstu mótorbátanna á Íslandi.“ Víkingur 4:1 (1942) 17-22.
  47. G
    Hjálmar R. Bárđarson siglingamálastjóri (f. 1918):
    „Skipabraut Ísafjarđar. Frumhugmyndir og fyrstu framkvćmdir.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 33/1992 (1992) 48-59.
  48. GH
    Hjörtur Hjálmarsson skólastjóri (f. 1905):
    „Flateyrarhreppur fimmtíu ára.“ Sveitarstjórnarmál 32 (1972) 243-250.
    „Fáorđ athugasemd í tilefni greinar um Flateyrarhrepp,“ er í 33(1973) 143 eftir Snorra Sigfússon. - Leiđréttingar; „Enn um afmćli Flateyrarhrepps,“ er í sama blađi, 189. - Einnig: Víkingur 35(1973) 121-128.
  49. FG
    Hlíf Gunnlaugsdóttir húsfreyja (f. 1911):
    „Gamli bćrinn í Meiri-Hattardal.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 36/1995-1996 (1996) 70-75.
    Meiri-Hattardalur í Álftafirđi í Súđavíkurhreppi.
  50. F
    Hulda Rós Guđnadóttir (f. 1973):
    „,,Ástandsár" á Ţingeyri.“ Lesbók Morgunblađsins 5. febrúar (2000) 4-5.
Fjöldi 241 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík