Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Ísafjarđarsýslur

Fjöldi 241 - birti 201 til 241 · <<< · Ný leit
  1. G
    Sigurđur Thoroddsen verkfrćđingur (f. 1902):
    „Surtarbrandsnám í Súgandafirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 25 (1982) 26-32.
  2. BF
    Sigurđur Vigfússon fornfrćđingur (f. 1828):
    „Rannsókn á Vestfjörđum 1888.“ Árbók Fornleifafélags 1888-92 (1892) 124-142.
  3. BF
    --""--:
    „Rannsókn um Vestfirđi 1882, einkannlega í samanburđi viđ Gísla Súrssonar sögu.“ Árbók Fornleifafélags 1883 (1884) 1-70.
  4. EFGH
    Sigurđur Ţórđarson bóndi, Laugabóli (f. 1891):
    „Ţáttur af Laugabólsmönnum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 14 (1969-1970) 77-95; 15(1971) 55-94; 16(1972) 122-155; 17(1973) 49-68.
    Laugaból í Nauteyrarhreppi. Landlýsing, bćjarlýsing. Ábúendur og eigendur frá 1820.
  5. DEFGH
    Sigurđur Ćgisson prestur (f. 1958):
    „Eitt hundrađ ár frá upphafi verzlunar í Bolungarvík.“ Sveitarstjórnarmál 50 (1990) 336-341.
  6. FGH
    --""--:
    „Lestrarfélag Hólshrepps.“ Sveitarstjórnarmál 52 (1992) 336-339.
  7. GH
    Sigurgeir Magnússon (f. 1913):
    „Af Hornstrendingi.“ Strandapósturinn 17 (1983) 89-100.
    Betúel Jón Betúelsson bóndi í Ađalvík á Ströndum.
  8. H
    Stefán Á. Jónsson bóndi, Kagađarhóli (f. 1930):
    „Ţađ varđ úr ađ ég sótti um.“ Húnavaka 39 (1999) 9-29.
    Guđmundur Hagalín Guđmundsson stöđvarstjóri (f. 1959).
  9. FG
    Steingrímur Jónsson sagnfrćđingur (f. 1951):
    „Arnarnesvitinn elsti. Fyrsti viti á Vestfjörđum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 25 (1982) 47-59.
  10. BCDE
    --""--:
    „Grunnavíkurhreppur á síđmiđöldum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 22 (1979) 49-84.
  11. E
    Steingrímur Jónsson skrifari (f. 1769):
    „Vísitasía Hannesar Finnssonar biskups um Vesturland og Vestfirđi sumariđ 1790.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 34/1993 (1993) 129-152.
    Veturliđi Óskarsson bjó til prentunar og ritađi inngang.
  12. G
    Sveinn Elíasson útibússtjóri (f. 1920):
    „Smjörlíkisgerđ Ísafjarđar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 39/1999 (1999) 101-113.
    Heimir G. Hansson skráđi - Elías J. Pálsson (f. 1886) framkvćmdastjóri.
  13. GH
    Sverrir Guđmundsson gjaldkeri (f. 1909):
    „Hörđur 30 ára. 1919 - 27. maí - 1949.“ Afmćlisblađ Harđar (1949) 3-8.
  14. D
    Sverrir Hermannsson ráđherra (f. 1930):
    „Bullufrankagjá.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 34/1993 (1993) 158-160.
  15. FG
    Tómás Helgason húsvörđur (f. 1918):
    „Ţćttir úr sögu Búnađarfélags Eyrarhrepps 1895-1907.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 15 (1971) 41-54.
  16. FG
    Třnnesen, Joh. N.:
    „Hvalveiđar í Norđurhöfum 1883-1914.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 24 (1981) 15-68.
    Skúli Jensson ţýddi. Jón Ţ. Ţór bjó til prentunar.
  17. FG
    Valdimar Ţorvaldsson smiđur (f. 1878):
    „Frá Stađarkirkju í Súgandafirđi.“ Kirkjuritiđ 29 (1963) 225-232.
  18. F
    --""--:
    „Slys og mannskađar úr Stađardal á síđasta hluta 19. aldar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 8 (1963) 56-74.
    Leiđréttingar og athugasemdir eru í 10(1965) 191.
  19. H
    Ţorvaldur Jakobsson prestur (f. 1860):
    „Nokkrar athugasemdir viđ "Frá yztu nesjum".“ Selskinna 1 (1948) 92-116.
  20. F
    Ţorvaldur Thoroddsen náttúrufrćđingur (f. 1855):
    „Ferđasaga frá Vestfjörđum.“ Andvari 14 (1888) 46-93.
  21. F
    --""--:
    „Ferđasaga frá Vestfjörđum.“ Andvari 13 (1887) 99-203.
  22. D
    Ţóra Kristjánsdóttir listfrćđingur (f. 1939):
    „Vestfirskur ađall úr pensli Vatnsfjarđarprófasts og annarra snillinga.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 215-227.
  23. F
    Ţórđur J. Magnússon verslunarstjóri, Kópavogi (f. 1910):
    „Sjónleikafjelag á Flateyri 1895.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 28 (1985) 130-141.
  24. FG
    Ţórđur Sigurđsson bóndi og vegaverkstjóri, Neđri-Breiđdal (f. 1868):
    „Upphaf vegagerđar í Önundarfirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 13 (1968) 145-149.
  25. FGH
    Ţórir Einarsson prófessor (f. 1933):
    „Iđnađur í kaupstöđum og kauptúnum. Ísafjörđur.“ Iđnađarmál 11 (1964) 40-44.
  26. D
    Ţórunn Sigurđardóttir bókmenntafrćđingur (f. 1954):
    „Vestfirskur „ađall“. Mótun sjálfsmyndar í bókmenntum á 17. öld.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 201-213.
  27. BCDEFG
    Ögmundur Helgason handritavörđur (f. 1944):
    „Handrit af Vestfjörđum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 21-41.
  28. F
    Guđni Th. Jóhannesson dósent (f. 1968):
    „„Stóra drápiđ“. Atlaga Hannesar Hafsteins og Dýrfirđinga ađ breska togaranum Royalist áriđ 1899.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 44 (2004) 81-114.
  29. F
    Taylor James, Guđrún Alda Gísladóttir (f. 1974), Andrea Harđardóttir (f. 1968) og Gavin Lucas (f. 1965):
    „Eyri in Skutulsfjörđur.“ Arcaeologia Islandica 4 (2005) 68-80.
  30. D
    Ólína Ţorvarđardóttir skólameistari (f. 1958):
    „Galdramenning á Vestfjörđum - galdramál 17. aldar í ljósi miđaldarsögu.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 185-200.
  31. GH
    Atli Ţór Ólason (f. 1949):
    „Jón Thorberg Guđmundsson. Vildi ekki skipta kjörum viđ nokkurn mann.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 25-67.
  32. G
    Jón Kristjánsson trésmíđameistari (f. 1890):
    „Slysin viđ Bjarnarnúp 17. og 18. des. 1920“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 74-82.
    Ţorvaldur Jónsson, yfirverkfrćđingur ritađi formála.
  33. H
    Ţorvaldur Garđar Kristjánsson alţingismađur (f. 1919):
    „Í Hrauni.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 41 (2001) 83-103.
    Endurminningar höfundar.
  34. F
    Ţorbjörn Ţórđarson lćknir (f. 1875):
    „Ferđ ađ Dröngum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 42 (2002) 102-108.
    Guđfinna M. Hreiđarsdóttir (f. 1966) tók saman. Greinin birtist í tímaritinu Heima er bezt áriđ 1954.
  35. A
    Torfi H. Tulinius prófessor (f. 1958):
    „Vestfirđir: Aflstöđ íslenskrar sögu.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 17-30.
  36. B
    Jón Viđar Sigurđsson sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Baráttan um Vestfirđi á Sturlungaöld.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 53-65.
  37. DE
    Ţórđur Ingi Guđjónsson bókmenntafrćđingur (f. 1968):
    „Fornfróđur sýslumađur Ísfirđinga. Jón Johnsonius (1749-1826)“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 115-126.
  38. H
    Unnur Dís Skaptadóttir dósent (f. 1959):
    „Vestfirsk fjölmenning. Um menningarlega fjölbreytni í sjávarţorpum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 311-323.
  39. F
    Ásgeir Svanbergsson kennari (f. 1932):
    „Fólkiđ á Tanganum 1867.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 44 (2004) 119-168.
  40. EF
    --""--:
    „Kvistur í tímans tré.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 44 (2004) 199-202.
    Ţórir Pálsson (1797-1886)
  41. EF
    Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir framhaldsskólakennari (f. 1958):
    „„Gćfa og gjörvileiki ...“ Konurnar í lífi Sumarliđa gullsmiđs í Ćđey.“ Kvennaslóđir (2001) 205-214.
Fjöldi 241 - birti 201 til 241 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík