Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Stjórnmál

Fjöldi 1079 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. B
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Af íslenskum diplomötum og leyniţjónustumönnum. Um íslensk utanríkismál fyrir 1100.“ Sagnir 4 (1983) 37-46.
  2. D
    --""--:
    „Fall Björns Ţorleifssonar í Rifi og afleiđingar ţess.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 1:4 (1953-1957) 22 s.
  3. C
    --""--:
    „Frá síđasta skeiđi ćttarsamfélagsins. Um Vestfirđingasögu Arnórs Sigurjónssonar.“ Á fornum slóđum og nýjum (1978) 98-108.
  4. CD
    --""--:
    „Hinrik VIII. og Ísland.“ Andvari 84 (1959) 170-192.
    Um fiskveiđar enskra viđ Ísland á 15. og 16. öld. - Einnig: „Henry VIII and Iceland.“ Saga-Book 15(1957-1961) 67-101.
  5. B
    --""--:
    „Íslendingabók og kerfiđ á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 61:20 (1986) 14.
  6. B
    --""--:
    „Róttćkasta samfélagsbreyting á Íslandi fyrir 1800.“ Lesbók Morgunblađsins 61:17 (1986) 12-13.
    Tíundarlögin 1096/1097.
  7. C
    --""--:
    „Sáttafundurinn í Segeberg.“ Víkingur 21 (1959) 2-5, 21.
    Sáttafundur vegna óeirđa enskra og ţýskra kaupmanna viđ Grindavík og Básenda 1532. Sjá einnig: „Básendaorustan 1532,“ í 20(1958) 180-183, og „Grindavíkurstríđiđ 1532,“ í 20(1958) 210-213, eftir Björn.
  8. C
    --""--:
    „Sendiferđir og hirđstjórn Hannesar Pálssonar og skýrsla hans 1425.“ Skírnir 127 (1953) 136-164.
  9. E
    Björn Ţórđarson ráđherra (f. 1879):
    „Alţingi árin 1798-1800.“ Skírnir 104 (1930) 244-262.
    Um afnám Alţingis og stofnun Landsyfirréttar.
  10. G
    --""--:
    „Ţjóđbandalagiđ og Ísland.“ Andvari 54 (1929) 27-41.
  11. FG
    Björn K. Ţórólfsson skjalavörđur (f. 1892):
    „Dr. Valtýr Guđmundsson.“ Andvari 62 (1937) 3-21.
  12. F
    --""--:
    „Ţingvallafundur 1888 og stjórnarskrármáliđ.“ Skírnir 143 (1969) 142-224; 145(1971) 89-127.
  13. F
    --""--:
    „Ţingvallafundur 1885 og benediskan.“ Skírnir 140 (1966) 52-127.
    Athugasemdir eru í 141(1967) 139-140 eftir Björn.
  14. C
    Blom, Grethe Authén prófessor (f. 1922):
    „Magnus Eriksson og Island. Til belysning av periferi og sentrum i nordisk 1300-talls historie.“ Det kongelige norske Videnskabernes Selskab. Skrifter 1983:2 (1983) 42 s.
  15. F
    Bogi Th. Melsteđ sagnfrćđingur (f. 1860):
    „Heimastjórn eđa Hafnarstjórn. Um tvennt ađ velja.“ Andvari 27 (1902) 115-126.
  16. F
    --""--:
    „Heimastjórn og Hafnarstjórn. "Í ríkisráđinu".“ Andvari 28 (1903) 54-66.
  17. G
    --""--:
    „Sambandslögin 1918. Tímamót. Verkefni Íslendinga.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 4 (1919) 57-120.
  18. F
    --""--:
    „Stjórnarskipunarmáliđ á 19. öldinni. Ofurstutt yfirlit.“ Árný (1901) 1-32.
  19. B
    --""--:
    „Um alţingi.“ Ţrjár ritgjörđir (1892) 56-92.
  20. F
    --""--:
    „Um Baldvin Einarsson.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 25 (1904) 142-197.
  21. B
    --""--:
    „Utanstefnur og erindrekar útlendra ţjóđhöfđingja á Sturlungaöldinni. Síđari hlutinn 1239 til 1264.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 21 (1900) 57-131.
  22. B
    --""--:
    „Utanstefnur og erindisrekar útlendra ţjóđhöfđingja á fyrri hluta Sturlungaaldar. 1200 til 1239.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 20 (1899) 102-155.
  23. GH
    --""--:
    „Ţrír Danir sem Ísland á mikiđ ađ ţakka.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 4 (1919) 120-141.
    Jens Christian Christensen ţjóđţingmađur (f. 1856), Carl Theodor Zahle dómsmálaráđherra (f. 1866) og Anthoníus Krieger einkaritari konungs (f. 1858).
  24. H
    Bogi Sigurbjörnsson skattstjóri (f. 1937):
    „Byggđastefna og endursköpun atvinnulífsins á Framsóknaráratug.“ Ólafsbók (1983) 285-292.
    Um atvinnulíf á Siglufirđi.
  25. F
    Bragi Sigurjónsson alţingismađur (f. 1910):
    „Fyrsti alţingismađur Eyfirđinga - Stefán Jónsson, Syđri-Reistará, síđar Steinsstöđum.“ Súlur 36 (1996) 6-17.
    Stefán Jónsson alţingismađur (f. 1802).
  26. G
    Broddi Broddason fréttamađur (f. 1952):
    „Vígorđiđ var: "Verndum Sovétríkin". Afstađa Verkalýđsblađsins og Ţjóđviljans til stórveldanna 1933-1939.“ Sagnir 1 (1980) 57-68.
  27. GH
    Brynjólfur Bjarnason ráđherra (f. 1898):
    „Stutt yfirlit yfir sögu og forsögu Sósíalistaflokksins.“ Réttur 41 (1958) 99-115.
  28. GH
    --""--:
    „Tvö viđtöl um íslenzka stjórnmálasögu.“ Tímarit Máls og menningar 34 (1973) 209-222.
    Um Kommúnistaflokk Íslands og um utanríkismál 1940-1950.
  29. F
    Brynleifur Tobíasson yfirkennari (f. 1890):
    „Fyrsta ráđgjafarţingiđ 1845.“ Lesbók Morgunblađsins 20 (1945) 353-359.
  30. EF
    --""--:
    „Nótt hinna ţinglausu ára 1800-1845.“ Lesbók Morgunblađsins 20 (1945) 361-364, 368.
  31. F
    --""--:
    „Ţjóđhátíđin 1874. Áttatíu ára minningar.“ Lesbók Morgunblađsins 29 (1954) 493-500, 502.
  32. B
    Bylgja Björnsdóttir sagnfrćđingur (f. 1967):
    „„Ţá riđu gođar um héruđ.“ Um veldi Guđmundar ríka.“ Sagnir 12 (1991) 6-12.
  33. B
    Byock, Jesse L. prófessor (f. 1946):
    „Milliganga. Félagslegar rćtur Íslendingasagna.“ Tímarit Máls og menningar 47 (1986) 96-104.
  34. B
    --""--:
    „The Age of the Sturlungs.“ Continuity and Change. Political institutions and literary monuments in the Middle Ages (1986) 28-41.
  35. B
    --""--:
    „Valdatafl og vinfengi.“ Skírnir 162 (1988) 127-137.
    Gunnar Eyjólfsson ţýddi.
  36. H
    Davíđ Oddsson ráđherra (f. 1948):
    „Geir Hallgrímsson.“ Andvari 119 (1994) 13-60.
    Geir Hallgrímsson ráđherra (f. 1925).
  37. G
    --""--:
    „Hannes Hafstein.“ Forsćtisráđherrar Íslands (2004) 19-38.
    Hannes Hafstein (1861-1922)
  38. EFG
    Davíđ Logi Sigurđsson sagnfrćđingur (f. 1972):
    „Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur: fyrirmynd fullveldis á Írlandi?“ Skírnir 175:1 (2001) 141-160.
  39. F
    Didriksen, Odd menntaskólakennari (f. 1927):
    „Krafan um ţingrćđi í Miđlun og Benedikzku 1887-94.“ Saga 6 (1968) 3-80.
    Zusammenfassung, 77-80.
  40. F
    --""--:
    „„Launungarbréf“ Valtýs Guđmundssonar 8. apríl 1896 og svarbréf ţingmanna.“ Saga 7 (1969) 160-195.
  41. F
    --""--:
    „Upphaf kröfunnar um ţingrćđi á Íslandi.“ Saga 3 (1960-1963) 183-280.
    Zusammenfassung, 271-280.
  42. F
    Eiđur Guđmundsson bóndi, Ţúfnavöllum (f. 1888):
    „Ţá var ýmsum heitt í hamsi. Ţátttaka bćnda úr Skriđuhreppi í norđurreiđ Skagfirđinga 1849.“ Súlur 9 (1979) 94-100.
  43. B
    Einar Arnórsson ráđherra (f. 1880):
    „Alţingi áriđ 1262.“ Skírnir 104 (1930) 116-134.
  44. F
    --""--:
    „Alţingi áriđ 1845.“ Skírnir 104 (1930) 263-288.
  45. G
    --""--:
    „Alţingi áriđ 1918.“ Skírnir 104 (1930) 323-364.
  46. B
    --""--:
    „Áriđ 930.“ Skírnir 104 (1930) 6-48.
  47. G
    --""--:
    „Fánamáliđ.“ Andvari 38 (1913) 111-128.
  48. C
    --""--:
    „Gottskálk biskup Nikulásson og Jón lögmađur Sigmundsson.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2. fl. 1:1 (1953-1957) 268 s.
  49. C
    --""--:
    „Ríkisráđ Norđmanna og Dana gagnvart Íslandi.“ Andvari 37 (1912) 110-122.
    Athugasemdir viđ Det norske og danske Rigsraads Stilling til Island. Et Bidrag til Belysning af Islands statsretlige Stilling indtil Enevćldens Indfřrelse eftir Knud Berlin.
  50. DEF
    --""--:
    „Samband Íslands og Danmerkur síđan siđaskiftin.“ Andvari 36 (1911) 104-194.
Fjöldi 1079 - birti 151 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík