Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Valur Ingimundarson prófessor (f. 1961): Samskipti Íslands og Bandaríkjanna og kalda stríđiđ á fimmta og sjötta áratugnum. Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 231-241.
H
--""--: Viđhorf Bandaríkjanna til íslenskrar hagstjórnar á 5. og 6. áratugnum. Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 327-344.
GH
Bjarni Bragi Jónsson bankastjóri (f. 1928): Hafta- og styrkjakerfi á Íslandi. Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 135-220.
Sigríđur Matthíasdóttir sagnfrćđingur (f. 1964), Ţorgerđur Einarsdóttir prófessor (f. 1957): "Fćrar konur". Saga 51:1 (2013) 53-93. Frá mćđrahyggju til nýfrjálshyggju - humyndir um opinbera ţátttöku kvenna 1900-2000.
G
Sigríđur Matthíasdóttir sagnfrćđingur (f. 1964): Kvennahreyfing millistríđsáranna og átökin um hlutverk kvenna innan ţjóđríkisins. Fléttur II. Kynjafrćđiđ - kortalagningar (2004) 103-111.
Birgir Hermannsson ađjúnkt (f. 1963): Landsréttindi og sjálfstćđisbarátta. Andvari 136:1 (2011) 95-108. Um pólitískt tungumál Jóns Sigurđssonar.
H
Tinna Grétarsdóttir mannfrćđingur (f. 1974), Sigurjón Baldur Hafsteinsson mannfrćđingur (f. 1964): Kalda stríđiđ og kvikmyndasýningar stórveldanna 1950–1975. Saga 44:1 (2006) 81-121.
H
Birgir Guđmundsson lektor (f. 1956), Markus Meckl lektor (f. 1967): Á sumarskóm í desember. Saga 46:2 (2008) 86-113. Ísland í skýrslum austurţýsku öryggislögreglunnar Stasi.
FG
Vilhelm Vilhelmsson sagnfrćđingur (f. 1980): "Ánćgja međ ţađ sem er - iđ gamla, er andlegur dauđi." Saga 50:2 (2012) 34-69. Af hugmyndum og félagsskap íslenskra róttćklinga í Manitoba viđ upphaf 20. aldar.
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir Sagnfrćđingur: Pólitískt réttlćti og andóf. Réttarhöldin vegna óeirđanna á Austurvelli 30. mars 1949. Sagnir 32 (2019) 126-149.
F
Sveinn Máni Jóhannesson Sagnfrćđingur: Farsćldarríki Jóns Sigurđssonar. Ríkisvísindi og ríkisţróun frá endurreisn Alţingis til byltinganna áriđ 1848. Saga 57:2 (2019) 51-82.